Samantekt frá Formúlu 1 keppninni í Singapúr: Sigurganga Red Bull á enda Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. september 2023 07:32 Carlos Sainz fagnaði sigri í Formúlu 1 keppninni í Singapúr. Qian Jun/MB Media/Getty Images Spánverjinn Carlos Sainz á Ferrari bar sigur úr býtum í Formúlu 1 keppni helgarinnar sem fram fór í Singapúr. Sigurganga heimsmeistarans Max Vertsappen og Redd Bull-liðsins er því á enda. Rad Bull hafði unnið allar keppnir tímabilsins til þessa og ríkjandi heimsmeistari Max Verstappen hafði verið sjóðandi heitur og unnið seinustu tíu keppnir í röð, sem er met. Það var þó von um að nýr sigurvegari yrði krýndur á tímabilinu þegar Red Bull mennirnir Verstappen og Sergio Perez komust ekki í gegnum aðra lotu tímatökunnar og Verstappen þurfti að ræsa elleftir og Perez þrettándi. Eins og svo oft áður á þröngri brautinni í Singapúr þurfti þurfti öryggisbíllinn að koma út eftir óhöpp ökumanna, en það var að lokum Spánverjinn Carlos Sainz sem bar sigur úr býtum. Lando Norris á McLaren varð annar og sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton þriðji. Liðsfélagi Hamilton, George Russell, getur þó nagað sig í handabökin því mistök á síðasta hring kostuðu hann sæti á verðlaunapalli. Max Verstappen kom að lokum fimmti í mark og Sergio Perez áttundi. Í spilaranum hér fyrir neðan er hægt að horfa á samantekt frá keppninni í Singapúr. Klippa: Samantekt frá Formúlu 1 keppninni í Singapúr: Sigurganga Red Bull á enda Akstursíþróttir Tengdar fréttir Sigurganga Verstappen á enda eftir sigur Sainz Carlos Sainz kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fór í Singapúr í dag. Sigurganga heimsmeistarans Max Verstappen er þar með á enda, en hann hafði unnið tíu keppnir í röð. 17. september 2023 14:06 Mest lesið Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fótbolti Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Fótbolti „Þvílík vika“ hjá Andreu Sport Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Fótbolti Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Enski boltinn Stelpurnar unnu Svía Fótbolti Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfubolti Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Piastri á ráspól Hamilton segir sögusagnir um ósætti vera þvaður Norris vann í Mónakó í fyrsta sinn Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Sjá meira
Rad Bull hafði unnið allar keppnir tímabilsins til þessa og ríkjandi heimsmeistari Max Verstappen hafði verið sjóðandi heitur og unnið seinustu tíu keppnir í röð, sem er met. Það var þó von um að nýr sigurvegari yrði krýndur á tímabilinu þegar Red Bull mennirnir Verstappen og Sergio Perez komust ekki í gegnum aðra lotu tímatökunnar og Verstappen þurfti að ræsa elleftir og Perez þrettándi. Eins og svo oft áður á þröngri brautinni í Singapúr þurfti þurfti öryggisbíllinn að koma út eftir óhöpp ökumanna, en það var að lokum Spánverjinn Carlos Sainz sem bar sigur úr býtum. Lando Norris á McLaren varð annar og sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton þriðji. Liðsfélagi Hamilton, George Russell, getur þó nagað sig í handabökin því mistök á síðasta hring kostuðu hann sæti á verðlaunapalli. Max Verstappen kom að lokum fimmti í mark og Sergio Perez áttundi. Í spilaranum hér fyrir neðan er hægt að horfa á samantekt frá keppninni í Singapúr. Klippa: Samantekt frá Formúlu 1 keppninni í Singapúr: Sigurganga Red Bull á enda
Akstursíþróttir Tengdar fréttir Sigurganga Verstappen á enda eftir sigur Sainz Carlos Sainz kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fór í Singapúr í dag. Sigurganga heimsmeistarans Max Verstappen er þar með á enda, en hann hafði unnið tíu keppnir í röð. 17. september 2023 14:06 Mest lesið Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fótbolti Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Fótbolti „Þvílík vika“ hjá Andreu Sport Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Fótbolti Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Enski boltinn Stelpurnar unnu Svía Fótbolti Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfubolti Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Piastri á ráspól Hamilton segir sögusagnir um ósætti vera þvaður Norris vann í Mónakó í fyrsta sinn Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Sjá meira
Sigurganga Verstappen á enda eftir sigur Sainz Carlos Sainz kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fór í Singapúr í dag. Sigurganga heimsmeistarans Max Verstappen er þar með á enda, en hann hafði unnið tíu keppnir í röð. 17. september 2023 14:06