Hefur 111 sinnum komið við sögu lögreglu en fer ekki í nálgunarbann Jón Þór Stefánsson skrifar 15. september 2023 17:07 Landsréttur ákvarðaði að varhugavert væri að úrskurða manninn í nálgunarbann vegna heimsókna hans til fyrrverandi eiginkonu og foreldra hennar. Vísir/Vilhelm Landsréttur hefur fellt úr gildi ákvörðun lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu þess efnis að maður skuli sæta nálgunarbanni. Héraðsdómur Reykjavíkur hafði áður staðfest nálgunarbannið. Í úrskurði dómstólsins kom fram að maðurinn hefði á þessu ári komið við sögu lögreglu í 111 málum hjá lögreglu. Oft hafi það verið vegna þess að koma honum út af stöðum þar sem hann var óvelkominn. Þá væri hann til rannsókna í nítján málum, meðal annars grunaður um brot á lögreglusamþykkt, vopnalagabrot, hótanir, þjófnað, húsbrot, fíkniefnabrot, eignaspjöll og kynferðislega áreitni. Nálgunarbannið var sem átti að vara í sex mánuði, en það var gagnvart fyrrverandi eiginkonu mannsins. Sambúð þeirra lauk árið 2021, en þau skyldu ári síðar. Fram kemur að þau eigi saman tvö ung börn. Honum var gert að halda sig fjarri lögheimili konunnar og heimili foreldra hennar. Hann á að hafa raskað friði konunnar með því að hafa í nokkur skipti komið á heimili konunnar, og foreldra hennar óboðinn. Landsréttur komst að þeirri niðurstöðu að varhugavert væri að úrskurða manninn í nálgunarbann á grundvelli umræddra heimsókna. Tekið væri tillit til þess að hann hafi aldrei áður verið settur í nálgunarbann. Dómsmál Lögreglumál Mest lesið Órói mældist við Torfajökul Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Innlent Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Innlent Fleiri fréttir Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur hafði áður staðfest nálgunarbannið. Í úrskurði dómstólsins kom fram að maðurinn hefði á þessu ári komið við sögu lögreglu í 111 málum hjá lögreglu. Oft hafi það verið vegna þess að koma honum út af stöðum þar sem hann var óvelkominn. Þá væri hann til rannsókna í nítján málum, meðal annars grunaður um brot á lögreglusamþykkt, vopnalagabrot, hótanir, þjófnað, húsbrot, fíkniefnabrot, eignaspjöll og kynferðislega áreitni. Nálgunarbannið var sem átti að vara í sex mánuði, en það var gagnvart fyrrverandi eiginkonu mannsins. Sambúð þeirra lauk árið 2021, en þau skyldu ári síðar. Fram kemur að þau eigi saman tvö ung börn. Honum var gert að halda sig fjarri lögheimili konunnar og heimili foreldra hennar. Hann á að hafa raskað friði konunnar með því að hafa í nokkur skipti komið á heimili konunnar, og foreldra hennar óboðinn. Landsréttur komst að þeirri niðurstöðu að varhugavert væri að úrskurða manninn í nálgunarbann á grundvelli umræddra heimsókna. Tekið væri tillit til þess að hann hafi aldrei áður verið settur í nálgunarbann.
Dómsmál Lögreglumál Mest lesið Órói mældist við Torfajökul Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Innlent Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Innlent Fleiri fréttir Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Sjá meira