Rætt verður við Vilhjálm Birgisson verkalýðsforkólf en hann er gagnrýninn á skattamálin í frumvarpinu.
Einnig fjöllum við um fyrirætlanir ríkisins til þess að innheimta gjöld af rafbílum með svokölluðu kílómetra gjaldi. Við heyrum álit FÍB á því.
Einnig rennum við yfir þingmál komandi vetrar en Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun í kvöld flytja stefnuræðu forsætisráðherra og í kjölfarið koma ræðumenn úr öllum flokkum.