Bein útsending: Hlustaðu á stefnuræðu forsætisráðherra Jón Þór Stefánsson skrifar 13. september 2023 19:00 Stefnuræða Katrínar Jakobsdóttur er lengri en allar hinar ræðurnar í kvöld. Hún fær tólf mínútur, en allir aðrir fá sex. Vísir/Vilhelm Stefnuræða Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra hefst klukkan 19:40 í kvöld. Að stefnuræðunni lokinni munu þingmenn frá hinum flokkunum halda sínar ræður. Hægt verður að fylgjast með stefnuræðunni og umræðunum sem fylgja eftir í spilaranum hér að neðan. Ræðurnar verða sextán talsins, en allir átta flokkarnir á Alþingi fá tvær ræður. Umræðurnar skiptast í tvær umferðir. Forsætisráðherra hefur tólf mínútur til framsögu en allir aðrir hafa sex mínútur bæði í fyrri og í seinni umferð. Röð flokkanna í báðum umferðum er eftirfarandi: Vinstrihreyfingin – grænt framboð Samfylkingin Flokkur fólksins Sjálfstæðisflokkur Píratar Framsóknarflokkur Viðreisn Miðflokkurinn Ræðumennirnir eru eftirfarandi: Ræðumenn fyrir Vinstrihreyfinguna – grænt framboð verða Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í fyrri umferð og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, í seinni umferð.Fyrir Samfylkinguna tala Kristrún Frostadóttir, 3. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, í fyrri umferð og Jóhann Páll Jóhannsson, 4. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, í seinni umferð.Fyrir Flokk fólksins tala Inga Sæland, 7. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, í fyrri umferð, og Jakob Frímann Magnússon, 8. þingmaður Norðausturkjördæmis, í seinni umferð.Fyrir Sjálfstæðisflokk tala Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, í fyrri umferð og í seinni umferð Diljá Mist Einarsdóttir, 6. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður.Ræðumenn Pírata verða í fyrri umferð Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, 7. þingmaður Suðvesturkjördæmis, og í seinni umferð Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, 11. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður.Fyrir Framsóknarflokk tala í fyrri umferð Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, og í seinni umferð Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra.Ræðumenn Viðreisnar verða í fyrri umferð Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, 5. þingmaður Suðvesturkjördæmis, og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, 8. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, í þeirri seinni.Ræðumenn Miðflokksins verða Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, 7. þingmaður Norðausturkjördæmis, í fyrri umferð, og Bergþór Ólason, 8. þingmaður Norðvesturkjördæmis, í seinni umferð. Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Sjá meira
Hægt verður að fylgjast með stefnuræðunni og umræðunum sem fylgja eftir í spilaranum hér að neðan. Ræðurnar verða sextán talsins, en allir átta flokkarnir á Alþingi fá tvær ræður. Umræðurnar skiptast í tvær umferðir. Forsætisráðherra hefur tólf mínútur til framsögu en allir aðrir hafa sex mínútur bæði í fyrri og í seinni umferð. Röð flokkanna í báðum umferðum er eftirfarandi: Vinstrihreyfingin – grænt framboð Samfylkingin Flokkur fólksins Sjálfstæðisflokkur Píratar Framsóknarflokkur Viðreisn Miðflokkurinn Ræðumennirnir eru eftirfarandi: Ræðumenn fyrir Vinstrihreyfinguna – grænt framboð verða Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í fyrri umferð og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, í seinni umferð.Fyrir Samfylkinguna tala Kristrún Frostadóttir, 3. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, í fyrri umferð og Jóhann Páll Jóhannsson, 4. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, í seinni umferð.Fyrir Flokk fólksins tala Inga Sæland, 7. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, í fyrri umferð, og Jakob Frímann Magnússon, 8. þingmaður Norðausturkjördæmis, í seinni umferð.Fyrir Sjálfstæðisflokk tala Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, í fyrri umferð og í seinni umferð Diljá Mist Einarsdóttir, 6. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður.Ræðumenn Pírata verða í fyrri umferð Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, 7. þingmaður Suðvesturkjördæmis, og í seinni umferð Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, 11. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður.Fyrir Framsóknarflokk tala í fyrri umferð Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, og í seinni umferð Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra.Ræðumenn Viðreisnar verða í fyrri umferð Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, 5. þingmaður Suðvesturkjördæmis, og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, 8. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, í þeirri seinni.Ræðumenn Miðflokksins verða Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, 7. þingmaður Norðausturkjördæmis, í fyrri umferð, og Bergþór Ólason, 8. þingmaður Norðvesturkjördæmis, í seinni umferð.
Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Sjá meira