Ráku þjálfarann eftir tapið á Laugardalsvelli og leikmenn töluðu ekki við fjölmiðla Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2023 10:30 Edin Džeko er skærasta stjarna Bosníu og Hersegóvínu. Vísir/Hulda Margrét Bosnía og Hersegóvína tók tapið á Laugardalsvelli í gær, mánudag, mjög nærri sér. Þjálfara liðsins var látinn taka poka sinn eftir aðeins 30 daga í starfi og þá ræddi enginn leikmaður liðsins við fjölmiðla á leið sinni út af Laugardalsvelli. Ísland lagði Bosníu og Hersegóvínu með einu marki gegn engu í leik liðanna í undankeppni EM 2024 á mánudagskvöld. Þó vonir Íslands um að komast upp úr riðlinum þá áttu gestirnir enn von, sú von varð að engu með tapi á Laugardalsvelli. Strax eftir leik bárust þau tíðindi að Meho Kodro, þjálfari liðsins á Laugardalsvelli, hefði verið rekinn. Eru þetta önnur þjálfaraskipti knattspyrnusambandsins á stuttum tíma en Faruk Hadžibegić var við stjórnvölin þegar Bosnía og Hersegóvína vann öruggan 3-0 sigur á Íslandi í upphafi undankeppninnar. Vico Zeljković, forseti knattspyrnusambands landsins, var ekki lengi að tjá sig eftir leik og sagði að það yrði eitthvað að breytast. Í stað þess að horfa í eigin barm virðist hann hafa ákveðið að skipta um þjálfara enn á ný. Hvort leikmenn Bosníu og Hersegóvínu voru að mótmæla brottrekstrinum eða höfðu einfaldlega ekki áhuga á að ræða við fjölmiðla eftir leik er óvitað en ljóst er að þeir strunsuðu framhjá þeim blaðamönnum sem vildu ræða við þá. The arrogance of the stars (players) refusing to appear in front of the cameras showed what they think about the Bosnian public and how much they care about the opinions of people who invest their own money to come and support them. In doing so, they displayed immense pic.twitter.com/EkVu2Z4sR9— BiHFootball (@BiHFootball) September 11, 2023 Að loknum sex leikjum er Bosnía með sex stig líkt og Ísland. Þjóðirnar eru í 4. og 5. sæti J-riðils. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira
Ísland lagði Bosníu og Hersegóvínu með einu marki gegn engu í leik liðanna í undankeppni EM 2024 á mánudagskvöld. Þó vonir Íslands um að komast upp úr riðlinum þá áttu gestirnir enn von, sú von varð að engu með tapi á Laugardalsvelli. Strax eftir leik bárust þau tíðindi að Meho Kodro, þjálfari liðsins á Laugardalsvelli, hefði verið rekinn. Eru þetta önnur þjálfaraskipti knattspyrnusambandsins á stuttum tíma en Faruk Hadžibegić var við stjórnvölin þegar Bosnía og Hersegóvína vann öruggan 3-0 sigur á Íslandi í upphafi undankeppninnar. Vico Zeljković, forseti knattspyrnusambands landsins, var ekki lengi að tjá sig eftir leik og sagði að það yrði eitthvað að breytast. Í stað þess að horfa í eigin barm virðist hann hafa ákveðið að skipta um þjálfara enn á ný. Hvort leikmenn Bosníu og Hersegóvínu voru að mótmæla brottrekstrinum eða höfðu einfaldlega ekki áhuga á að ræða við fjölmiðla eftir leik er óvitað en ljóst er að þeir strunsuðu framhjá þeim blaðamönnum sem vildu ræða við þá. The arrogance of the stars (players) refusing to appear in front of the cameras showed what they think about the Bosnian public and how much they care about the opinions of people who invest their own money to come and support them. In doing so, they displayed immense pic.twitter.com/EkVu2Z4sR9— BiHFootball (@BiHFootball) September 11, 2023 Að loknum sex leikjum er Bosnía með sex stig líkt og Ísland. Þjóðirnar eru í 4. og 5. sæti J-riðils.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira