Þegar Íslendingar fengu alvöru stórmarkað Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 10. september 2023 09:00 Mikligarður var stærsta verslun Íslands á níunda áratugnum. Elísa G. Jónsdóttir Mikligarður spilar stórt hlutverk í þróun matvörumarkaðs á Íslandi en þegar verslunin opnaði í Holtagörðum í Sundahverfi árið 1983 var hún sú stærsta hér á landi, eða tæpir átta þúsund fermetrar. Þar var boðið var upp á ýmsar nýjungar sem ekki höfðu sést áður í verslunum á Íslandi. Mikligarður var íslenskt smásölufyrirtæki í eigu KRON, SÍS og nokkurra kaupfélaga. Upprunalega var félagið sameignarfélag en var breytt í hlutafélag árið 1989. Krakkakrókur og kaffihorn „Mikligarður verður stærsta verslun landsins,“ sagði Jón Sigurðsson framkvæmdastjóri Miklagarðs í samtali við Morgunblaðið á opnunardaginn, þann 17. nóvember 1983. Fram kom í greininni að vöruúrval yrði meira en annars staðar á Íslandi; í matvörunni einni voru yfir 7000 vörutegundir og -merki á boðstólum. Rauðu og hvítu rendurnar eru mörgum minnistæðar.Elísa G. Jónsdóttir „Við bjóðum með öðrum orðum í einni og sömu versluninni til sölu bæði olíu á bílinn og matarolíu, og allt þar á milli, en slíkt hefur ekki áður verið reynt hér á landi, að bjóða svo ólíkar vörur til sölu á einum og sama stað, og vörutegundir eru samtals um 30 þúsund,“ sagði Jón jafnframt. Í Miklagarði var bryddað yrði upp á ýmsum nýjungum í verslunarrekstri sem Íslendingar höfðu ekki séð áður, til að mynda sérstökum krakkakrók, þar sem yngstu börnin gátu horft á myndband á meðan foreldrarnir versluðu, og kaffiteríu þar sem hægt var að tylla sér niður eftir verslunarleiðangurinn. Þá var sérstök snyrtivörudeild staðsett inni í miðri verslun og nafn varanna kom fram á strimlinum sem átti að auðvelda ráðdeildarsömum viðskiptavinum heimilisbókhaldið. Boðið var upp á fjölbreyttara vöruúrval en í öðrum íslenskum verslunum.Elísa G. Jónsdóttir Mikligarður bauð einnig upp á ýmsar tækninýjungar sem voru óþekktar á Íslandi í upphafi níunda áratugarins, eins og tölvustýrða afgreiðslukassa sem voru tengdir við móðurtölvu, sem gaf reglulegar upplýsingar um vörustreymi og veltuhraða. Þá var sjónvarpskerfi notað til eftirlits með öllu sem fór fram í versluninni. Ófáir muna líka eftir Miklagarðstíðindum, en þar mátti finna nýjustu fréttir af þeim tilboðum og uppákomum sem voru í gangi í hverju sinni. Á næstu árum jók Mikligarður umsvif sín en á tímabili voru reknar fjórar stórverslanir undir merkjum Kaupstaðarmerkisins í Mjódd, JL húsinu við Hringbraut, Garðatorgi í Garðabæ og í Miðvangi í Hafnarfirði. Árið 1990 hætti KRON rekstri og allar verlanir þess færðar yfir á Miklagarð hf. Undir lok níunda áratugarins áttu sér stað töluverðar sviptingar á íslenskum matvörumarkaði og fljótlega kom í ljós að rekstrarfyrirkomulag Miklagarðs gengi ekki upp en stærstu eigendur hans á þessum tíma voru KRON, Kaupfélag Hafnarfjarðar og SÍS. Óhófleg skuldsetning og óhagfellt raunvaxtastig höfðu einnig áhrif og árið 1993 skellti Mikligarður í lás. Meðfylgjandi myndir eru í eigu Elísu G. Jónsdóttur, dóttur Jóns Sigurðarsonar sem starfaði í Miklagarði á sínum tíma. „Að vinna i Miklagarði var engu líkt,“ segir Elísa í samtali við Vísi. „Þetta var lítið og þétt samfélag þar sem ríkti mikil vinnugleði, og samstaða og stolt einkenndi starfsmannahópinn. Það sem var kannski sérstakt var langur starfsaldur og má meðal annars þakka það nútímalegum stjórnarháttum og hvetjandi starfsumhverfi þar sem allir voru með það að markmiði að gera sitt besta. Mikligarður var ákveðin uppeldisstöð fyrir okkur unga fólkið og þar mynduðust sterk tengsl – bæði ástarsambönd, og vinasambönd sem jafnvel munu halda út ævina.“ Kjötborðið.Elísa G. Jónsdóttir Verslunarmenn að störfum.Elísa G. Jónsdóttir Í Miklagarði voru tölvustýrðir afgreiðslukassar sem var töluverð nýbreytni.Elísa G. Jónsdóttir Á næstu árum jók Mikligarður umsvif sín en á tímabili voru reknar fjórar stórverslanir undir merkjum Kaupstaðarmerkisins.Elísa G. Jónsdóttir Einu sinni var... Verslun Neytendur Reykjavík Tengdar fréttir Manstu eftir Sædýrasafninu í Hafnarfirði? „Sædýrasafn hefur verið sett á stofn í Hafnarfirði og verður það opnað næstkomandi fimmtudag. Í safninu eru nú búr sem rúma 52 tonn af vatni og eru nú þegar um 30 tegundir sjávardýra í þeim, þar af 17 fiskategundir.“ Þannig hófst frétt sem birtist í Morgunblaðinu þann 7. maí árið 1969. 3. september 2023 08:00 Manstu eftir Tívolíinu í Vatnsmýri? „Útiskemmtistaðurinn „Tívolí“ var opnaður fyrir almenning kl. 8 í gærkveldi. Er þetta fyrsti skemmtistaður sinnar tegundar hér á landi og verður án efa stór þáttur í skemmtanalífi íbúa höfuðborgarinnar.“ Þannig hófst frétt sem birtist í Alþýðublaðinu þann 10. júlí árið 1946. Tívolíið sem rekið var í Vatnsmýrinni á árunum 1946 til 1963 á sérstakan stað í hjörtum margra Íslendinga. 27. ágúst 2023 08:00 Þegar unglingarnir söfnuðust saman á Hallærisplaninu Á sjöunda, áttunda og níunda áratugnum var Hallærisplanið, þar sem nú er Ingólfstorg, einn helsti samkomustaður unglinga um helgar. Í raun má segja að planið hafi breyst í nokkurs konar félagsmiðstöð á föstudags og laugardagskvöldum þar sem nokkur þúsund ungmenni söfnuðust saman. 20. ágúst 2023 08:00 Margir muna eftir tívolíinu í Hveragerði „Ferðatívolíin,sem hér hafa verið starfrækt undanfarinsumur hafa flest snúið aftur til meginlandsins með farfuglunum á haustin.Nú skal hér verða breyting á. Við Íslendingar munum bráðlega eignast aftur okkar eigið tívolí. Fyrirtækið Kaupland sf., sem rak tívolí á Melavellinum sl. sumar, og veitingahúsið Eden í Hveragerði hafa í sameiningu ákveðið að reisa tívolí sem á að hafa aðseturí Hveragerði til frambúðar.“ 23. júlí 2023 09:01 Einstakar ljósmyndir sýna stemninguna um borð í Gullfossi Farþegaskipið Gullfoss var í siglingum á árunum 1950 – 1973 og sigldi á milli Íslands, Danmerkur og Skotlands. Á þessum tíma voru ferðirnar sveipar miklum ævintýraljóma. 16. júlí 2023 08:00 Svona leit Reykjavík út árið 1960 Reykjavík í upphafi sjöunda áratugarins. Bær er að breytast í borg og framundan er mikill uppgangstími í íslensku samfélagi. 9. júlí 2023 08:08 Svona leit Reykjavík út árið 1970 Í upphafi áttunda áratugarins var miðborg Reykjavíkur töluvert öðruvísi en í dag. Þar sem nú er verslunarhúsnæði var áður Morgunblaðshúsið. Þar sem nú er veitingastaðurinn Hjá Jóni var áður Landsíminn og þar sem nú er veitingastaðurinn Apótekið var áður raunverulegt apótek. 18. júní 2023 10:00 Svona leit Keflavíkurflugvöllur út árið 1982 Flugstöð Leifs Eiríkssonar var vígð árið 1987 og urðu þá tímamót í flugsögu Íslendinga. Fram að því þjónaði Keflavíkurflugvöllur allri farþegaumferð, og þar voru aðstæðurnar öllu frumstæðari en við þekkjum í dag. 25. júní 2023 10:01 Kunnugleg andlit á djamminu í Hollywood í gamla daga „Nýr skemmtistaður, Hollywood, var opnaður i gærkvöldi með „grandeur" sem hæfir nafninu. Fullt var út að dyrum og margir urðu frá að hverfa.“ Þannig hófst frétt sem birtist á forsíðu Vísis þann 3. mars árið 1978. 4. júní 2023 09:12 Einstakar myndir sýna sögu Háskólabíós í gegnum tíðina Nýlega var tilkynnt um að hætt verði rekstri kvikmyndahúss í Háskólabíó en þar með lýkur rúmlega 60 ára sögu bíósýninga í þessu sögufræga húsi. Ef marka má viðbrögð á samfélagsmiðlum er ljóst að Háskólabíó skipar stóran sess í huga marga Íslendinga. 11. júní 2023 10:01 Svona litu íslensk fangelsi út árið 1988 Árið 1988 voru fimm fangelsi starfrækt á Íslandi; Litla Hraun, Kvíabryggja, Hegningarhúsið, Síðumúlafangelsi og fangelsið á Akureyri. Bragi Þór Jósefsson ljósmyndari eyddi degi á Litla Hrauni og í Hegningarhúsinu á Skólavörðustíg og náði þar einstökum ljósmyndum sem sýna vistarverurnar í fangelsunum á þessum tíma. 28. maí 2023 10:02 Mannlífið í Reykjavík á níunda áratugnum: Þekkir þú fólkið á myndunum? Þröstur Ingólfur Víðisson frá Stöðvarfirði er áhugamaður um ljósmyndun. Hann eignaðist sína fyrstu alvöru myndavél um 1980 og hefur verið að taka myndir síðan. Mestan áhuga hefur hann á svart/hvítum mannlífsmyndum og götuljósmyndun, en hefur einnig tekið nokkuð af landslagsmyndum í lit síðustu árin. 21. maí 2023 09:01 Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Sjá meira
Mikligarður var íslenskt smásölufyrirtæki í eigu KRON, SÍS og nokkurra kaupfélaga. Upprunalega var félagið sameignarfélag en var breytt í hlutafélag árið 1989. Krakkakrókur og kaffihorn „Mikligarður verður stærsta verslun landsins,“ sagði Jón Sigurðsson framkvæmdastjóri Miklagarðs í samtali við Morgunblaðið á opnunardaginn, þann 17. nóvember 1983. Fram kom í greininni að vöruúrval yrði meira en annars staðar á Íslandi; í matvörunni einni voru yfir 7000 vörutegundir og -merki á boðstólum. Rauðu og hvítu rendurnar eru mörgum minnistæðar.Elísa G. Jónsdóttir „Við bjóðum með öðrum orðum í einni og sömu versluninni til sölu bæði olíu á bílinn og matarolíu, og allt þar á milli, en slíkt hefur ekki áður verið reynt hér á landi, að bjóða svo ólíkar vörur til sölu á einum og sama stað, og vörutegundir eru samtals um 30 þúsund,“ sagði Jón jafnframt. Í Miklagarði var bryddað yrði upp á ýmsum nýjungum í verslunarrekstri sem Íslendingar höfðu ekki séð áður, til að mynda sérstökum krakkakrók, þar sem yngstu börnin gátu horft á myndband á meðan foreldrarnir versluðu, og kaffiteríu þar sem hægt var að tylla sér niður eftir verslunarleiðangurinn. Þá var sérstök snyrtivörudeild staðsett inni í miðri verslun og nafn varanna kom fram á strimlinum sem átti að auðvelda ráðdeildarsömum viðskiptavinum heimilisbókhaldið. Boðið var upp á fjölbreyttara vöruúrval en í öðrum íslenskum verslunum.Elísa G. Jónsdóttir Mikligarður bauð einnig upp á ýmsar tækninýjungar sem voru óþekktar á Íslandi í upphafi níunda áratugarins, eins og tölvustýrða afgreiðslukassa sem voru tengdir við móðurtölvu, sem gaf reglulegar upplýsingar um vörustreymi og veltuhraða. Þá var sjónvarpskerfi notað til eftirlits með öllu sem fór fram í versluninni. Ófáir muna líka eftir Miklagarðstíðindum, en þar mátti finna nýjustu fréttir af þeim tilboðum og uppákomum sem voru í gangi í hverju sinni. Á næstu árum jók Mikligarður umsvif sín en á tímabili voru reknar fjórar stórverslanir undir merkjum Kaupstaðarmerkisins í Mjódd, JL húsinu við Hringbraut, Garðatorgi í Garðabæ og í Miðvangi í Hafnarfirði. Árið 1990 hætti KRON rekstri og allar verlanir þess færðar yfir á Miklagarð hf. Undir lok níunda áratugarins áttu sér stað töluverðar sviptingar á íslenskum matvörumarkaði og fljótlega kom í ljós að rekstrarfyrirkomulag Miklagarðs gengi ekki upp en stærstu eigendur hans á þessum tíma voru KRON, Kaupfélag Hafnarfjarðar og SÍS. Óhófleg skuldsetning og óhagfellt raunvaxtastig höfðu einnig áhrif og árið 1993 skellti Mikligarður í lás. Meðfylgjandi myndir eru í eigu Elísu G. Jónsdóttur, dóttur Jóns Sigurðarsonar sem starfaði í Miklagarði á sínum tíma. „Að vinna i Miklagarði var engu líkt,“ segir Elísa í samtali við Vísi. „Þetta var lítið og þétt samfélag þar sem ríkti mikil vinnugleði, og samstaða og stolt einkenndi starfsmannahópinn. Það sem var kannski sérstakt var langur starfsaldur og má meðal annars þakka það nútímalegum stjórnarháttum og hvetjandi starfsumhverfi þar sem allir voru með það að markmiði að gera sitt besta. Mikligarður var ákveðin uppeldisstöð fyrir okkur unga fólkið og þar mynduðust sterk tengsl – bæði ástarsambönd, og vinasambönd sem jafnvel munu halda út ævina.“ Kjötborðið.Elísa G. Jónsdóttir Verslunarmenn að störfum.Elísa G. Jónsdóttir Í Miklagarði voru tölvustýrðir afgreiðslukassar sem var töluverð nýbreytni.Elísa G. Jónsdóttir Á næstu árum jók Mikligarður umsvif sín en á tímabili voru reknar fjórar stórverslanir undir merkjum Kaupstaðarmerkisins.Elísa G. Jónsdóttir
Einu sinni var... Verslun Neytendur Reykjavík Tengdar fréttir Manstu eftir Sædýrasafninu í Hafnarfirði? „Sædýrasafn hefur verið sett á stofn í Hafnarfirði og verður það opnað næstkomandi fimmtudag. Í safninu eru nú búr sem rúma 52 tonn af vatni og eru nú þegar um 30 tegundir sjávardýra í þeim, þar af 17 fiskategundir.“ Þannig hófst frétt sem birtist í Morgunblaðinu þann 7. maí árið 1969. 3. september 2023 08:00 Manstu eftir Tívolíinu í Vatnsmýri? „Útiskemmtistaðurinn „Tívolí“ var opnaður fyrir almenning kl. 8 í gærkveldi. Er þetta fyrsti skemmtistaður sinnar tegundar hér á landi og verður án efa stór þáttur í skemmtanalífi íbúa höfuðborgarinnar.“ Þannig hófst frétt sem birtist í Alþýðublaðinu þann 10. júlí árið 1946. Tívolíið sem rekið var í Vatnsmýrinni á árunum 1946 til 1963 á sérstakan stað í hjörtum margra Íslendinga. 27. ágúst 2023 08:00 Þegar unglingarnir söfnuðust saman á Hallærisplaninu Á sjöunda, áttunda og níunda áratugnum var Hallærisplanið, þar sem nú er Ingólfstorg, einn helsti samkomustaður unglinga um helgar. Í raun má segja að planið hafi breyst í nokkurs konar félagsmiðstöð á föstudags og laugardagskvöldum þar sem nokkur þúsund ungmenni söfnuðust saman. 20. ágúst 2023 08:00 Margir muna eftir tívolíinu í Hveragerði „Ferðatívolíin,sem hér hafa verið starfrækt undanfarinsumur hafa flest snúið aftur til meginlandsins með farfuglunum á haustin.Nú skal hér verða breyting á. Við Íslendingar munum bráðlega eignast aftur okkar eigið tívolí. Fyrirtækið Kaupland sf., sem rak tívolí á Melavellinum sl. sumar, og veitingahúsið Eden í Hveragerði hafa í sameiningu ákveðið að reisa tívolí sem á að hafa aðseturí Hveragerði til frambúðar.“ 23. júlí 2023 09:01 Einstakar ljósmyndir sýna stemninguna um borð í Gullfossi Farþegaskipið Gullfoss var í siglingum á árunum 1950 – 1973 og sigldi á milli Íslands, Danmerkur og Skotlands. Á þessum tíma voru ferðirnar sveipar miklum ævintýraljóma. 16. júlí 2023 08:00 Svona leit Reykjavík út árið 1960 Reykjavík í upphafi sjöunda áratugarins. Bær er að breytast í borg og framundan er mikill uppgangstími í íslensku samfélagi. 9. júlí 2023 08:08 Svona leit Reykjavík út árið 1970 Í upphafi áttunda áratugarins var miðborg Reykjavíkur töluvert öðruvísi en í dag. Þar sem nú er verslunarhúsnæði var áður Morgunblaðshúsið. Þar sem nú er veitingastaðurinn Hjá Jóni var áður Landsíminn og þar sem nú er veitingastaðurinn Apótekið var áður raunverulegt apótek. 18. júní 2023 10:00 Svona leit Keflavíkurflugvöllur út árið 1982 Flugstöð Leifs Eiríkssonar var vígð árið 1987 og urðu þá tímamót í flugsögu Íslendinga. Fram að því þjónaði Keflavíkurflugvöllur allri farþegaumferð, og þar voru aðstæðurnar öllu frumstæðari en við þekkjum í dag. 25. júní 2023 10:01 Kunnugleg andlit á djamminu í Hollywood í gamla daga „Nýr skemmtistaður, Hollywood, var opnaður i gærkvöldi með „grandeur" sem hæfir nafninu. Fullt var út að dyrum og margir urðu frá að hverfa.“ Þannig hófst frétt sem birtist á forsíðu Vísis þann 3. mars árið 1978. 4. júní 2023 09:12 Einstakar myndir sýna sögu Háskólabíós í gegnum tíðina Nýlega var tilkynnt um að hætt verði rekstri kvikmyndahúss í Háskólabíó en þar með lýkur rúmlega 60 ára sögu bíósýninga í þessu sögufræga húsi. Ef marka má viðbrögð á samfélagsmiðlum er ljóst að Háskólabíó skipar stóran sess í huga marga Íslendinga. 11. júní 2023 10:01 Svona litu íslensk fangelsi út árið 1988 Árið 1988 voru fimm fangelsi starfrækt á Íslandi; Litla Hraun, Kvíabryggja, Hegningarhúsið, Síðumúlafangelsi og fangelsið á Akureyri. Bragi Þór Jósefsson ljósmyndari eyddi degi á Litla Hrauni og í Hegningarhúsinu á Skólavörðustíg og náði þar einstökum ljósmyndum sem sýna vistarverurnar í fangelsunum á þessum tíma. 28. maí 2023 10:02 Mannlífið í Reykjavík á níunda áratugnum: Þekkir þú fólkið á myndunum? Þröstur Ingólfur Víðisson frá Stöðvarfirði er áhugamaður um ljósmyndun. Hann eignaðist sína fyrstu alvöru myndavél um 1980 og hefur verið að taka myndir síðan. Mestan áhuga hefur hann á svart/hvítum mannlífsmyndum og götuljósmyndun, en hefur einnig tekið nokkuð af landslagsmyndum í lit síðustu árin. 21. maí 2023 09:01 Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Sjá meira
Manstu eftir Sædýrasafninu í Hafnarfirði? „Sædýrasafn hefur verið sett á stofn í Hafnarfirði og verður það opnað næstkomandi fimmtudag. Í safninu eru nú búr sem rúma 52 tonn af vatni og eru nú þegar um 30 tegundir sjávardýra í þeim, þar af 17 fiskategundir.“ Þannig hófst frétt sem birtist í Morgunblaðinu þann 7. maí árið 1969. 3. september 2023 08:00
Manstu eftir Tívolíinu í Vatnsmýri? „Útiskemmtistaðurinn „Tívolí“ var opnaður fyrir almenning kl. 8 í gærkveldi. Er þetta fyrsti skemmtistaður sinnar tegundar hér á landi og verður án efa stór þáttur í skemmtanalífi íbúa höfuðborgarinnar.“ Þannig hófst frétt sem birtist í Alþýðublaðinu þann 10. júlí árið 1946. Tívolíið sem rekið var í Vatnsmýrinni á árunum 1946 til 1963 á sérstakan stað í hjörtum margra Íslendinga. 27. ágúst 2023 08:00
Þegar unglingarnir söfnuðust saman á Hallærisplaninu Á sjöunda, áttunda og níunda áratugnum var Hallærisplanið, þar sem nú er Ingólfstorg, einn helsti samkomustaður unglinga um helgar. Í raun má segja að planið hafi breyst í nokkurs konar félagsmiðstöð á föstudags og laugardagskvöldum þar sem nokkur þúsund ungmenni söfnuðust saman. 20. ágúst 2023 08:00
Margir muna eftir tívolíinu í Hveragerði „Ferðatívolíin,sem hér hafa verið starfrækt undanfarinsumur hafa flest snúið aftur til meginlandsins með farfuglunum á haustin.Nú skal hér verða breyting á. Við Íslendingar munum bráðlega eignast aftur okkar eigið tívolí. Fyrirtækið Kaupland sf., sem rak tívolí á Melavellinum sl. sumar, og veitingahúsið Eden í Hveragerði hafa í sameiningu ákveðið að reisa tívolí sem á að hafa aðseturí Hveragerði til frambúðar.“ 23. júlí 2023 09:01
Einstakar ljósmyndir sýna stemninguna um borð í Gullfossi Farþegaskipið Gullfoss var í siglingum á árunum 1950 – 1973 og sigldi á milli Íslands, Danmerkur og Skotlands. Á þessum tíma voru ferðirnar sveipar miklum ævintýraljóma. 16. júlí 2023 08:00
Svona leit Reykjavík út árið 1960 Reykjavík í upphafi sjöunda áratugarins. Bær er að breytast í borg og framundan er mikill uppgangstími í íslensku samfélagi. 9. júlí 2023 08:08
Svona leit Reykjavík út árið 1970 Í upphafi áttunda áratugarins var miðborg Reykjavíkur töluvert öðruvísi en í dag. Þar sem nú er verslunarhúsnæði var áður Morgunblaðshúsið. Þar sem nú er veitingastaðurinn Hjá Jóni var áður Landsíminn og þar sem nú er veitingastaðurinn Apótekið var áður raunverulegt apótek. 18. júní 2023 10:00
Svona leit Keflavíkurflugvöllur út árið 1982 Flugstöð Leifs Eiríkssonar var vígð árið 1987 og urðu þá tímamót í flugsögu Íslendinga. Fram að því þjónaði Keflavíkurflugvöllur allri farþegaumferð, og þar voru aðstæðurnar öllu frumstæðari en við þekkjum í dag. 25. júní 2023 10:01
Kunnugleg andlit á djamminu í Hollywood í gamla daga „Nýr skemmtistaður, Hollywood, var opnaður i gærkvöldi með „grandeur" sem hæfir nafninu. Fullt var út að dyrum og margir urðu frá að hverfa.“ Þannig hófst frétt sem birtist á forsíðu Vísis þann 3. mars árið 1978. 4. júní 2023 09:12
Einstakar myndir sýna sögu Háskólabíós í gegnum tíðina Nýlega var tilkynnt um að hætt verði rekstri kvikmyndahúss í Háskólabíó en þar með lýkur rúmlega 60 ára sögu bíósýninga í þessu sögufræga húsi. Ef marka má viðbrögð á samfélagsmiðlum er ljóst að Háskólabíó skipar stóran sess í huga marga Íslendinga. 11. júní 2023 10:01
Svona litu íslensk fangelsi út árið 1988 Árið 1988 voru fimm fangelsi starfrækt á Íslandi; Litla Hraun, Kvíabryggja, Hegningarhúsið, Síðumúlafangelsi og fangelsið á Akureyri. Bragi Þór Jósefsson ljósmyndari eyddi degi á Litla Hrauni og í Hegningarhúsinu á Skólavörðustíg og náði þar einstökum ljósmyndum sem sýna vistarverurnar í fangelsunum á þessum tíma. 28. maí 2023 10:02
Mannlífið í Reykjavík á níunda áratugnum: Þekkir þú fólkið á myndunum? Þröstur Ingólfur Víðisson frá Stöðvarfirði er áhugamaður um ljósmyndun. Hann eignaðist sína fyrstu alvöru myndavél um 1980 og hefur verið að taka myndir síðan. Mestan áhuga hefur hann á svart/hvítum mannlífsmyndum og götuljósmyndun, en hefur einnig tekið nokkuð af landslagsmyndum í lit síðustu árin. 21. maí 2023 09:01