Fóru til Buffalo og hrepptu gull í risavaxinni vængjakeppni Ólafur Björn Sverrisson skrifar 3. september 2023 22:33 Þeir Lýður og Justin voru hæstánægðir með sigurinn. justin shouse Þeir Lýður Vignisson og Justin Shouse sem reka vængjastaðinn Just Wingin' It hrepptu gullverðlaun í vængjakeppni í Buffalo í Bandaríkjunum um helgina. „Við erum bara á bleiku skýi enn þá,“ segir Lýður. „Hér eru allir helstu vængja- og veitingastaðir í Buffalo og líka aðilar erlendis frá. Þetta er gríðarlega vel sótt. Það á enn eftir að tilkynna söluhæsta básinn en við heyrðum frá fólki sem kom á básinn okkar að við höfðum yfirleitt verið með bestu aðsóknina. Það skemmdi síðan ekki fyrir að vinna þessi verðlaun,,“ segir Lýður í samtali við Vísi. Hátíðin fór fram á sjötíu þúsund manna NFL-leikvangi í Buffalo borg.justin shouse Þeir Lýður og Justin hrepptu aðalverðlaun hátíðarinnar fyrir væng sem kallast lemon-pepper-cajun-honey. Einnig var keppt í ýmsum flokkum, sætum og sterkum vængjum sem dæmi. „Dómnefnd gekk á milli og smakkaði. Það var bara virkilega gaman að fá þessi verðlaun. Þetta hefur verið heljarinnar törn, við erum búnir að dæla út einhverjum tuttugu þúsund vængjum.“ Bandaríkjamennirnir tóku vel í vængi Íslendinganna.justin shouse Og hvað fannst kananum um að Íslendingar hafi mætt og hreppt gullið? „Við höfum bara fengið hamingjuóskir og kynnst öðrum söluaðilum. Það eru allir næs og jolly. Það hefur allavega enginn kominn brjálaður og sagt að þetta hafi verið ósanngjarnt,“ segir Lýður og hlær. Í fyrra fóru þeir á hátíðina í skoðunarferð, bæði til að smakka og reyna að fá nýjar hugmyndir. Þá tóku þeir ákvörðun um að sækja hátíðina í ár. „Við komumst að því að við þurftum ekki að steikja vængina sjálfir, hér er steikingastöð með sextíu djúpsteikingarpotta. Við fórum þá að tala við skipuleggjendur og fórum í gegnum alvöru ferli til að komast inn,“ segir Lýður sem á ekki von á öðru en að þeir fái aftur boð að ári. Lýður með bikarinn góðajustin shouse En hvernig er borgin Buffalo? „Hér er allavega mikill fótbolta áhugi, amerískur fótbolta áhugi, það er að segja. Maður þarf bara að passa að segja já þegar maður er spurður hvort maður sé „Bills-fan“. Maður er bara spurður þar til maður segir já. Þeim þykir bara mjög vænt um fótboltaliðið sitt og vængina sína. Hér var buffalo sósan fundin upp og þeir vilja helst ekkert annað en buffalo vængi með gráðosti.“ Justin Shouse er orðinn goðsögn í Garðabæ, bæði fyrir körfubolta og kjúkling. Hann kom hingað til lands árið 2005 til að spila körfubolta í Vík í Mýrdal og gerði það svo gott með Stjörnunni níu tímabil í röð. Matur Bandaríkin Veitingastaðir Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Ævintýri Justin Shouse á Íslandi í heimildarmyndinni „Kjúklingur og körfubolti“ í kvöld Justin Shouse kom til Íslands fyrir fimmtán árum og er einn af eftirminnilegustu körfuboltamönnum sem leikið hafa í efstu deild á Íslandi. Hann átti skilið að fá um sig heimildarmynd sem verður frumsýnd í kvöld. 28. desember 2020 12:00 Justin Shouse skrifaði skáldsögu um Ísland þrettán ára gamall og hún rættist Heimildaþáttur um hinn magnaða Justin Shouse verður á dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld þar sem Kjartan Atli Kjartansson ræðir við þennan frábæra leikmann og mikla karakter. Þar kemur ýmislegt í ljós. 28. desember 2020 14:01 Fékk brjálæðiskast yfir frönskum kartöflum Viðskiptavinum veitingastaðarins Just Wingin It í Garðabæ brá heldur betur í brún á laugardagskvöld þegar karlmaður á fertugsaldri missti stjórn á skapi sínu eftir að hafa ekki fengið franskar kartöflur með vængjunum sínum. 9. janúar 2023 19:40 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
„Hér eru allir helstu vængja- og veitingastaðir í Buffalo og líka aðilar erlendis frá. Þetta er gríðarlega vel sótt. Það á enn eftir að tilkynna söluhæsta básinn en við heyrðum frá fólki sem kom á básinn okkar að við höfðum yfirleitt verið með bestu aðsóknina. Það skemmdi síðan ekki fyrir að vinna þessi verðlaun,,“ segir Lýður í samtali við Vísi. Hátíðin fór fram á sjötíu þúsund manna NFL-leikvangi í Buffalo borg.justin shouse Þeir Lýður og Justin hrepptu aðalverðlaun hátíðarinnar fyrir væng sem kallast lemon-pepper-cajun-honey. Einnig var keppt í ýmsum flokkum, sætum og sterkum vængjum sem dæmi. „Dómnefnd gekk á milli og smakkaði. Það var bara virkilega gaman að fá þessi verðlaun. Þetta hefur verið heljarinnar törn, við erum búnir að dæla út einhverjum tuttugu þúsund vængjum.“ Bandaríkjamennirnir tóku vel í vængi Íslendinganna.justin shouse Og hvað fannst kananum um að Íslendingar hafi mætt og hreppt gullið? „Við höfum bara fengið hamingjuóskir og kynnst öðrum söluaðilum. Það eru allir næs og jolly. Það hefur allavega enginn kominn brjálaður og sagt að þetta hafi verið ósanngjarnt,“ segir Lýður og hlær. Í fyrra fóru þeir á hátíðina í skoðunarferð, bæði til að smakka og reyna að fá nýjar hugmyndir. Þá tóku þeir ákvörðun um að sækja hátíðina í ár. „Við komumst að því að við þurftum ekki að steikja vængina sjálfir, hér er steikingastöð með sextíu djúpsteikingarpotta. Við fórum þá að tala við skipuleggjendur og fórum í gegnum alvöru ferli til að komast inn,“ segir Lýður sem á ekki von á öðru en að þeir fái aftur boð að ári. Lýður með bikarinn góðajustin shouse En hvernig er borgin Buffalo? „Hér er allavega mikill fótbolta áhugi, amerískur fótbolta áhugi, það er að segja. Maður þarf bara að passa að segja já þegar maður er spurður hvort maður sé „Bills-fan“. Maður er bara spurður þar til maður segir já. Þeim þykir bara mjög vænt um fótboltaliðið sitt og vængina sína. Hér var buffalo sósan fundin upp og þeir vilja helst ekkert annað en buffalo vængi með gráðosti.“ Justin Shouse er orðinn goðsögn í Garðabæ, bæði fyrir körfubolta og kjúkling. Hann kom hingað til lands árið 2005 til að spila körfubolta í Vík í Mýrdal og gerði það svo gott með Stjörnunni níu tímabil í röð.
Matur Bandaríkin Veitingastaðir Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Ævintýri Justin Shouse á Íslandi í heimildarmyndinni „Kjúklingur og körfubolti“ í kvöld Justin Shouse kom til Íslands fyrir fimmtán árum og er einn af eftirminnilegustu körfuboltamönnum sem leikið hafa í efstu deild á Íslandi. Hann átti skilið að fá um sig heimildarmynd sem verður frumsýnd í kvöld. 28. desember 2020 12:00 Justin Shouse skrifaði skáldsögu um Ísland þrettán ára gamall og hún rættist Heimildaþáttur um hinn magnaða Justin Shouse verður á dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld þar sem Kjartan Atli Kjartansson ræðir við þennan frábæra leikmann og mikla karakter. Þar kemur ýmislegt í ljós. 28. desember 2020 14:01 Fékk brjálæðiskast yfir frönskum kartöflum Viðskiptavinum veitingastaðarins Just Wingin It í Garðabæ brá heldur betur í brún á laugardagskvöld þegar karlmaður á fertugsaldri missti stjórn á skapi sínu eftir að hafa ekki fengið franskar kartöflur með vængjunum sínum. 9. janúar 2023 19:40 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Ævintýri Justin Shouse á Íslandi í heimildarmyndinni „Kjúklingur og körfubolti“ í kvöld Justin Shouse kom til Íslands fyrir fimmtán árum og er einn af eftirminnilegustu körfuboltamönnum sem leikið hafa í efstu deild á Íslandi. Hann átti skilið að fá um sig heimildarmynd sem verður frumsýnd í kvöld. 28. desember 2020 12:00
Justin Shouse skrifaði skáldsögu um Ísland þrettán ára gamall og hún rættist Heimildaþáttur um hinn magnaða Justin Shouse verður á dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld þar sem Kjartan Atli Kjartansson ræðir við þennan frábæra leikmann og mikla karakter. Þar kemur ýmislegt í ljós. 28. desember 2020 14:01
Fékk brjálæðiskast yfir frönskum kartöflum Viðskiptavinum veitingastaðarins Just Wingin It í Garðabæ brá heldur betur í brún á laugardagskvöld þegar karlmaður á fertugsaldri missti stjórn á skapi sínu eftir að hafa ekki fengið franskar kartöflur með vængjunum sínum. 9. janúar 2023 19:40