Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Hádegisfréttir verða á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir verða á sínum stað klukkan tólf.

Aftakaveður og mikil sjóhæð lék íbúa Suðurnesja grátt í nótt. Björgunarsveitir höfðu í nógu að snúast og þurftu meðal annars að koma íbúum húss, sem var umlukið sjó, til bjargar. Í hádegisfréttum heyrum við í björgunarsveitarmanni sem tók þátt í aðgerðum í nótt. 

Þá fáum við að heyra í þjóðgarðsverði við Jökulsárlón en þar hafa starfsmenn verið undir miklu álagi í sumar vegna fjölda ferðamanna. 

Og við kíkjum vestur um haf þar sem skyndibitakeðjur standa í stappi vegna ofurglæstra auglýsinga, sem eiga sér kannski ekki stoð í raunveruleikanum. 

Þetta og margt fleira í hádegisfréttum á Bylgjunni klukkan tólf.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×