Það sem þú vissir ekki um LXS stelpurnar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. september 2023 20:01 Stelpurnar svöruðu nokkrum skemmtilegum og perónulegum spurningum um lífið og tilveruna. Stöð 2 Önnur þáttaröð raunveruleikaþáttanna LXS hefja göngu sína á miðvikudaginn á Stöð 2. Í þáttunum verður fylgst með lífi samfélagsmiðlastjarnanna í gegnum lífsins ólgusjó. Hópurinn samanstendur af þeim Birgittu Líf Björnsdóttur, Ástrós Traustadóttur, Magneu Björgu Jónsdóttur, Sunnevu Einarsdóttur og Ínu Maríu Einarsdóttur. Auk þeirra er Kristín Pétursdóttir leikkona og flugfreyja og Hildur Sif Hauksdóttir, deildarstjóri viðskiptatengsla hjá fjármálafyrirtækinu Teya, hluti af vinahópnum. Samfélagmiðlar eiga það til að sýna ákveðna glansmynd og fékk því blaðamaður að kynnast stúlkunum á persónulegri nótum og spyrja þær spjörunum úr. Birgitta Líf Björnsdóttir Aldur: 30 ára. Menntun: Útskrifaðist af viðskiptabraut Verzlunarskóla Íslands, kláraði bachelor í lögfræði við HR og tók síðan master í Alþjóðaviðskiptum á Bifröst. Er einnig með allskonar auka próf eins og förðun, einkaþjálfun, köfun, bátapróf og fleira skemmtilegt. Starf: Markaðsstjóri World Class og Laugar Spa. Búseta/bæjarfélag? 101 Reykjavík. Sambandsstaða? Í sambandi. Áhugamál? Allt of mörg. Dans, ræktin, samvera með vinum og fjölskyldu, snjóbretti, golf, tennis, ferðalög...Kaffi eða te? Nocco.Uppáhalds matur? Góð steik eða trufflupasta.Uppáhalds fatamerki? Í augnablikinu er það nýja línan frá World Class Gym Wear sem við erum að vinna að.Leiðinlegasti dagur vikunnar? Þriðjudagur.Uppáhalds áfengi drykkur? Rósavín.Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? Lærði að gera blöðrudýr um daginn sem er frekar kúl. Sunneva var samt miklu betri en ég í því. Annars spila ég á píanó.Hvað er besta gjöf sem þú hefur fengið? Ég fékk Oura hring í þrítugsafmælisgjöf frá kærastanum í fyrra sem ég elska.Hvar sérðu þig eftir tíu ár? Að framleiða seríu 12 af LXS og njóta lífsins.Frægasti einstaklingur sem þú hefur hitt? Justin Bieber.Fallegasti staður á landinu? Þingvellir.Uppáhalds staður erlendis? Of erfitt val. Uppáhalds staðir sem ég hef komið á eru líklega Maldives, Bali og Miami.Hvaða tungumál talarðu? Íslensku, ensku svo er ég með menntaskóla dönsku og spænsku.Hvað myndi sjálfsævisagan þín heita? Prinsessan á bauninni.Ertu með einhvern bucket-lista? Ekki beint bucket-lista heldur frekar drauma áfangastaði. Er frekar dugleg að framkvæma þá hluti sem mig langar að gera.Hvernig myndirðu lýsa þér í þremur orðum? Dugleg, góð og ákveðin. Lýstu LXS-hópnum í þremur orðum: Sjúklega skemmtilegar skvísur Er sería tvö af LXS betri en sú fyrri? Já, alveg klárlega. Ína María Einarsdóttir Aldur: 30 ára Menntun: BA í Sálfræði Starf: Forfallakennari Búseta/bæjarfélag? Reykjanesbær Sambandsstaða? Föstu Áhugamál? Körfubolti, íþróttir, ljósmyndun, vera með vinum og vandamönnum, sjónvarp, ferðast Kaffi eða te? Ískaffi Uppáhalds matur? Burrito, pizza og padthai Uppáhalds fatamerki? Ganni Leiðinlegasti dagur vikunnar? Þriðjudagur Uppáhalds áfengi drykkur? Pornstar Martini Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? Úff nei held ekki. Hvað er besta gjöf sem þú hefur fengið? Erik Marel minn. Hvar sérðu þig eftir tíu ár? Að við fjölskyldan séum orðin fjögur í húsinu okkar, vinna 100% við ljósmyndun og að ég eigi stúdíó með einhverjum öðrum, og við séum að gera skemmtilega hluti í tengslum við ljósmyndun. Frægasti einstaklingur sem þú hefur hitt? Held ég hafi aldrei hitt fræga manneskju þannig, bara tónleikar eða viðburðir og séð manneskjuna. Fallegasti staður á landinu? Hrísey. Uppáhalds staður erlendis? Miami. Hvaða tungumál talarðu? Íslensku og ensku. Hvað myndi sjálfsævisagan þín heita? Ekki er allt sem sýnist. Ertu með einhvern bucket-lista? Nei því miður, þarf að fara skoða það. Hvernig myndirðu lýsa þér í þremur orðum? Húmoristi, skemmtileg og kurteis. Lýstu LXS-hópnum í þremur orðum: Skemmtilegar lúxus drama skvísur Er sería tvö af LXS betri en sú fyrri? Miklu betri, sería eitt var bara byrjunin. Sunneva Einarsdóttir Aldur: 27 ára. Menntun: BS í viðskiptafræði og master í markaðsfræði. Starf: Markaðsfræðingur. Búseta/bæjarfélag? Kópavogi. Sambandsstaða? Í sambandi. Áhugamál? Hreyfing, heilbrigður lífsstíll, tíska, förðun, ferðalög, content creation, eldamennska. Kaffi eða te? Kaffi, nema Te þegar það er brennandi heitt á könnunni í Teboðinu. Uppáhalds matur? Rækju Tacos, sesar salad og ravioli. Get ekki valið. 🫶🏽 Uppáhalds fatamerki? Mjög fjölbreytt. Elska second hand fatnað. Leiðinlegasti dagur vikunnar? Þriðjudagur Uppáhalds áfengi drykkur? Spicy Margarita. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? Kannski ekki hæfileiki en ég er ágætlega flink með blýant og blað. En svo er ég reyndar ekkert eðlilega flink að gera blöðrudýr. Hvað er besta gjöf sem þú hefur fengið? Bruce. Hvar sérðu þig eftir tíu ár? Veit ekki hvar ég sé mig eftir ár, hvað þá 10. Frægasti einstaklingur sem þú hefur hitt? Hvor er frægari Jlo eða Drake? Fallegasti staður á landinu? Stuðlagil. Uppáhalds staður erlendis? London. Hvaða tungumál talarðu? Ekki íslensku allavega. Hvað myndi sjálfsævisagan þín heita? My dogs and me. Ertu með einhvern bucket-lista? Ferðast eins mikið og ég get og stökkva á flest tækifæri. Hvernig myndirðu lýsa þér í þremur orðum? Funniest person ever. Lýstu LXS-hópnum í þremur orðum: The best bitches Er sería tvö af LXS betri en sú fyrri? Þið verðið að dæma um það Ástrós Traustadóttir Aldur: 28 ára. Starf: Content creator og danskennari. Búseta/bæjarfélag? Fossvogur. Sambandsstaða? Föstu. Áhugamál? Dans og ljósmyndun. Kaffi eða te? Kaffi. Uppáhalds matur? Indverskur. Uppáhalds fatamerki? Prada. Leiðinlegasti dagur vikunnar? Þriðjudagur. Uppáhalds áfengi drykkur? Moscow mule. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? Nope just obvious ones. Hvað er besta gjöf sem þú hefur fengið? Man ekki eina nákvæmlega en bið alltaf um góð ilmkerti í gjafir, þau klikka aldrei. Hvar sérðu þig eftir tíu ár? Hamingjusöm og búin að stækka fjölskylduna. Frægasti einstaklingur sem þú hefur hitt? Travis scott. Fallegasti staður á landinu? Árbærinn. Uppáhalds staður erlendis? París eða suður frakkland. Hvaða tungumál talarðu? Íslensku, ensku, dönsku, frönsku, smá sænsku. Ertu með einhvern bucket-lista? já. Hvernig myndirðu lýsa þér í þremur orðum? Traust, ákveðin , einlæg. Lýstu LXS-hópnum í þremur orðum: Stuð traustar bestar Er sería tvö af LXS betri en sú fyrri? Jáá Magnea Björg Jónsdóttir Aldur: 28 ára. Menntun: BS í viðskiptafræði. Starf: Markaðsfulltrúi í Heklu. Búseta/bæjarfélag? Ólst upp í 111 Reykjavík og bý núna í 210 Garðabæ. Sambandsstaða? Er í sambandi. Áhugamál? Mín helstu áhugamál eru tengd hreyfingu og útivist, ferðast bæði erlendis og innanlands, læra fornleifafræði, bílar og vera í góðum félagsskap. Einnig finnst mér gríðarlega góð skemmtun að dunda mér í eldhúsinu og elda góðan mat og svo auðvitað borðann líka. Kaffi eða te? Ég er kaffikona. Uppáhalds matur? Ég er mikill matgæðingur og elska góðan mat. Ég myndi samt segja að efst á listanum væri gott djúsí lasagna með hrásalati. Mjög basic. Uppáhalds fatamerki? Ég á ekkert þannig séð uppáhalds fatamerki, versla fötin mín á mismunandi stöðum. Leiðinlegasti dagur vikunnar? Það er engin einn dagur leiðinlegri en annar en þriðjudagur er honorable mention. Uppáhalds áfengi drykkur? Ég elska gott prosecco en ef ég þarf að velja kokteil þá er það Basil gimlet. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? ég get leyst rubiks cube. Hvað er besta gjöf sem þú hefur fengið? Hringur sem amma mín gaf mér í útskriftargjöf. Hvar sérðu þig eftir tíu ár? Hamingjusama, með fjölskyldu og á góðum stað í atvinnulífinu. Frægasti einstaklingur sem þú hefur hitt? Sá frægasti er örugglega Justin Bieber. Fallegasti staður á landinu? Vestfirðirnir og Ásbyrgi. Uppáhalds staður erlendis? Ég fór tvö sumur þegar ég var yngri til Slovaníu og Króatíu og sigldi um adríahafið á skútu, það var algjör draumur. Hvaða tungumál talarðu? Íslensku og ensku. Hvað myndi sjálfsævisagan þín heita? Rússíbaninn. Ertu með einhvern bucket-lista? Efst á bucket-listanum er að fara til Egyptalands þar sem draumurinn var alltaf að vera fornleifafræðingur, fara á metal tónleika (Slipknot var draumur), fara á skemmtiferðaskip og helst sigla um í Suður-Ameríku, fara í fallhlífastökk og fara í veiðiferð. Fyrsta sem mér datt í hug en ég er með langan bucket lista. Hvernig myndirðu lýsa þér í þremur orðum? Sterk, hreinskilin og góðhjörtuð. Lýstu LXS-hópnum í þremur orðum: Metnaðarfullar, skipulagðar og stemmningskonur. Er sería tvö af LXS betri en sú fyrri? Miklu betri. Samfélagsmiðlar LXS Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Eins mikið og ég elska þessar stelpur gæti ég ekki viku í viðbót“ Fyrsta stiklan af annarri þáttaröð raunveruleikaþáttanna LXS hefur verið birt. Þar má sjá vinkonurnar og áhrifavaldana Birgittu Líf, Ástrós Trausta, Magneu Björg, Sunnevu Einars og Ínu Maríu ferðast, skála, gráta, hlægja og allt þar á milli. 22. ágúst 2023 13:59 Svona var LXS hópurinn valinn: „Ég var ekki lengi að segja já“ Í fyrsta þættinum af LXS var sýnt frá fyrstu ferð áhrifavaldahópsins umtalaða, þegar hópurinn myndaðist. 18. ágúst 2022 14:30 Tekíla og blöðrudýr á árshátíðardegi LXS Áhrifavaldarnir og raunveruleikaskvísurnar í LXS hópnum gerðu sér glaðan dag í vikunni með árshátíðardegi þar sem áberandi klæðnaður, golf og vellystingar einkenndu herlegheitin. 24. ágúst 2023 14:01 „Við erum allar mjög góðar fyrirmyndir“ Raunveruleikaþættirnir LXS hófu göngu sína á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum er fylgst með lífi vinsælustu samfélagsmiðlastjarna landsins. 31. ágúst 2022 11:31 Myndaveisla: LXS partý Forsýningarpartý raunveruleikaþáttanna LXS fór fram á Bankastræti Club þar sem glamúrinn var allsráðandi. Í veislunni voru tveir fyrstu þættirnir sýndir og skálað var fyrir verkefninu. Margt var um manninn og voru gestir klæddir sínu fínasta pússi en stjörnur kvöldsins voru án efa LXS píurnar. 15. ágúst 2022 20:45 Mest lesið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira
Hópurinn samanstendur af þeim Birgittu Líf Björnsdóttur, Ástrós Traustadóttur, Magneu Björgu Jónsdóttur, Sunnevu Einarsdóttur og Ínu Maríu Einarsdóttur. Auk þeirra er Kristín Pétursdóttir leikkona og flugfreyja og Hildur Sif Hauksdóttir, deildarstjóri viðskiptatengsla hjá fjármálafyrirtækinu Teya, hluti af vinahópnum. Samfélagmiðlar eiga það til að sýna ákveðna glansmynd og fékk því blaðamaður að kynnast stúlkunum á persónulegri nótum og spyrja þær spjörunum úr. Birgitta Líf Björnsdóttir Aldur: 30 ára. Menntun: Útskrifaðist af viðskiptabraut Verzlunarskóla Íslands, kláraði bachelor í lögfræði við HR og tók síðan master í Alþjóðaviðskiptum á Bifröst. Er einnig með allskonar auka próf eins og förðun, einkaþjálfun, köfun, bátapróf og fleira skemmtilegt. Starf: Markaðsstjóri World Class og Laugar Spa. Búseta/bæjarfélag? 101 Reykjavík. Sambandsstaða? Í sambandi. Áhugamál? Allt of mörg. Dans, ræktin, samvera með vinum og fjölskyldu, snjóbretti, golf, tennis, ferðalög...Kaffi eða te? Nocco.Uppáhalds matur? Góð steik eða trufflupasta.Uppáhalds fatamerki? Í augnablikinu er það nýja línan frá World Class Gym Wear sem við erum að vinna að.Leiðinlegasti dagur vikunnar? Þriðjudagur.Uppáhalds áfengi drykkur? Rósavín.Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? Lærði að gera blöðrudýr um daginn sem er frekar kúl. Sunneva var samt miklu betri en ég í því. Annars spila ég á píanó.Hvað er besta gjöf sem þú hefur fengið? Ég fékk Oura hring í þrítugsafmælisgjöf frá kærastanum í fyrra sem ég elska.Hvar sérðu þig eftir tíu ár? Að framleiða seríu 12 af LXS og njóta lífsins.Frægasti einstaklingur sem þú hefur hitt? Justin Bieber.Fallegasti staður á landinu? Þingvellir.Uppáhalds staður erlendis? Of erfitt val. Uppáhalds staðir sem ég hef komið á eru líklega Maldives, Bali og Miami.Hvaða tungumál talarðu? Íslensku, ensku svo er ég með menntaskóla dönsku og spænsku.Hvað myndi sjálfsævisagan þín heita? Prinsessan á bauninni.Ertu með einhvern bucket-lista? Ekki beint bucket-lista heldur frekar drauma áfangastaði. Er frekar dugleg að framkvæma þá hluti sem mig langar að gera.Hvernig myndirðu lýsa þér í þremur orðum? Dugleg, góð og ákveðin. Lýstu LXS-hópnum í þremur orðum: Sjúklega skemmtilegar skvísur Er sería tvö af LXS betri en sú fyrri? Já, alveg klárlega. Ína María Einarsdóttir Aldur: 30 ára Menntun: BA í Sálfræði Starf: Forfallakennari Búseta/bæjarfélag? Reykjanesbær Sambandsstaða? Föstu Áhugamál? Körfubolti, íþróttir, ljósmyndun, vera með vinum og vandamönnum, sjónvarp, ferðast Kaffi eða te? Ískaffi Uppáhalds matur? Burrito, pizza og padthai Uppáhalds fatamerki? Ganni Leiðinlegasti dagur vikunnar? Þriðjudagur Uppáhalds áfengi drykkur? Pornstar Martini Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? Úff nei held ekki. Hvað er besta gjöf sem þú hefur fengið? Erik Marel minn. Hvar sérðu þig eftir tíu ár? Að við fjölskyldan séum orðin fjögur í húsinu okkar, vinna 100% við ljósmyndun og að ég eigi stúdíó með einhverjum öðrum, og við séum að gera skemmtilega hluti í tengslum við ljósmyndun. Frægasti einstaklingur sem þú hefur hitt? Held ég hafi aldrei hitt fræga manneskju þannig, bara tónleikar eða viðburðir og séð manneskjuna. Fallegasti staður á landinu? Hrísey. Uppáhalds staður erlendis? Miami. Hvaða tungumál talarðu? Íslensku og ensku. Hvað myndi sjálfsævisagan þín heita? Ekki er allt sem sýnist. Ertu með einhvern bucket-lista? Nei því miður, þarf að fara skoða það. Hvernig myndirðu lýsa þér í þremur orðum? Húmoristi, skemmtileg og kurteis. Lýstu LXS-hópnum í þremur orðum: Skemmtilegar lúxus drama skvísur Er sería tvö af LXS betri en sú fyrri? Miklu betri, sería eitt var bara byrjunin. Sunneva Einarsdóttir Aldur: 27 ára. Menntun: BS í viðskiptafræði og master í markaðsfræði. Starf: Markaðsfræðingur. Búseta/bæjarfélag? Kópavogi. Sambandsstaða? Í sambandi. Áhugamál? Hreyfing, heilbrigður lífsstíll, tíska, förðun, ferðalög, content creation, eldamennska. Kaffi eða te? Kaffi, nema Te þegar það er brennandi heitt á könnunni í Teboðinu. Uppáhalds matur? Rækju Tacos, sesar salad og ravioli. Get ekki valið. 🫶🏽 Uppáhalds fatamerki? Mjög fjölbreytt. Elska second hand fatnað. Leiðinlegasti dagur vikunnar? Þriðjudagur Uppáhalds áfengi drykkur? Spicy Margarita. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? Kannski ekki hæfileiki en ég er ágætlega flink með blýant og blað. En svo er ég reyndar ekkert eðlilega flink að gera blöðrudýr. Hvað er besta gjöf sem þú hefur fengið? Bruce. Hvar sérðu þig eftir tíu ár? Veit ekki hvar ég sé mig eftir ár, hvað þá 10. Frægasti einstaklingur sem þú hefur hitt? Hvor er frægari Jlo eða Drake? Fallegasti staður á landinu? Stuðlagil. Uppáhalds staður erlendis? London. Hvaða tungumál talarðu? Ekki íslensku allavega. Hvað myndi sjálfsævisagan þín heita? My dogs and me. Ertu með einhvern bucket-lista? Ferðast eins mikið og ég get og stökkva á flest tækifæri. Hvernig myndirðu lýsa þér í þremur orðum? Funniest person ever. Lýstu LXS-hópnum í þremur orðum: The best bitches Er sería tvö af LXS betri en sú fyrri? Þið verðið að dæma um það Ástrós Traustadóttir Aldur: 28 ára. Starf: Content creator og danskennari. Búseta/bæjarfélag? Fossvogur. Sambandsstaða? Föstu. Áhugamál? Dans og ljósmyndun. Kaffi eða te? Kaffi. Uppáhalds matur? Indverskur. Uppáhalds fatamerki? Prada. Leiðinlegasti dagur vikunnar? Þriðjudagur. Uppáhalds áfengi drykkur? Moscow mule. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? Nope just obvious ones. Hvað er besta gjöf sem þú hefur fengið? Man ekki eina nákvæmlega en bið alltaf um góð ilmkerti í gjafir, þau klikka aldrei. Hvar sérðu þig eftir tíu ár? Hamingjusöm og búin að stækka fjölskylduna. Frægasti einstaklingur sem þú hefur hitt? Travis scott. Fallegasti staður á landinu? Árbærinn. Uppáhalds staður erlendis? París eða suður frakkland. Hvaða tungumál talarðu? Íslensku, ensku, dönsku, frönsku, smá sænsku. Ertu með einhvern bucket-lista? já. Hvernig myndirðu lýsa þér í þremur orðum? Traust, ákveðin , einlæg. Lýstu LXS-hópnum í þremur orðum: Stuð traustar bestar Er sería tvö af LXS betri en sú fyrri? Jáá Magnea Björg Jónsdóttir Aldur: 28 ára. Menntun: BS í viðskiptafræði. Starf: Markaðsfulltrúi í Heklu. Búseta/bæjarfélag? Ólst upp í 111 Reykjavík og bý núna í 210 Garðabæ. Sambandsstaða? Er í sambandi. Áhugamál? Mín helstu áhugamál eru tengd hreyfingu og útivist, ferðast bæði erlendis og innanlands, læra fornleifafræði, bílar og vera í góðum félagsskap. Einnig finnst mér gríðarlega góð skemmtun að dunda mér í eldhúsinu og elda góðan mat og svo auðvitað borðann líka. Kaffi eða te? Ég er kaffikona. Uppáhalds matur? Ég er mikill matgæðingur og elska góðan mat. Ég myndi samt segja að efst á listanum væri gott djúsí lasagna með hrásalati. Mjög basic. Uppáhalds fatamerki? Ég á ekkert þannig séð uppáhalds fatamerki, versla fötin mín á mismunandi stöðum. Leiðinlegasti dagur vikunnar? Það er engin einn dagur leiðinlegri en annar en þriðjudagur er honorable mention. Uppáhalds áfengi drykkur? Ég elska gott prosecco en ef ég þarf að velja kokteil þá er það Basil gimlet. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? ég get leyst rubiks cube. Hvað er besta gjöf sem þú hefur fengið? Hringur sem amma mín gaf mér í útskriftargjöf. Hvar sérðu þig eftir tíu ár? Hamingjusama, með fjölskyldu og á góðum stað í atvinnulífinu. Frægasti einstaklingur sem þú hefur hitt? Sá frægasti er örugglega Justin Bieber. Fallegasti staður á landinu? Vestfirðirnir og Ásbyrgi. Uppáhalds staður erlendis? Ég fór tvö sumur þegar ég var yngri til Slovaníu og Króatíu og sigldi um adríahafið á skútu, það var algjör draumur. Hvaða tungumál talarðu? Íslensku og ensku. Hvað myndi sjálfsævisagan þín heita? Rússíbaninn. Ertu með einhvern bucket-lista? Efst á bucket-listanum er að fara til Egyptalands þar sem draumurinn var alltaf að vera fornleifafræðingur, fara á metal tónleika (Slipknot var draumur), fara á skemmtiferðaskip og helst sigla um í Suður-Ameríku, fara í fallhlífastökk og fara í veiðiferð. Fyrsta sem mér datt í hug en ég er með langan bucket lista. Hvernig myndirðu lýsa þér í þremur orðum? Sterk, hreinskilin og góðhjörtuð. Lýstu LXS-hópnum í þremur orðum: Metnaðarfullar, skipulagðar og stemmningskonur. Er sería tvö af LXS betri en sú fyrri? Miklu betri.
Samfélagsmiðlar LXS Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Eins mikið og ég elska þessar stelpur gæti ég ekki viku í viðbót“ Fyrsta stiklan af annarri þáttaröð raunveruleikaþáttanna LXS hefur verið birt. Þar má sjá vinkonurnar og áhrifavaldana Birgittu Líf, Ástrós Trausta, Magneu Björg, Sunnevu Einars og Ínu Maríu ferðast, skála, gráta, hlægja og allt þar á milli. 22. ágúst 2023 13:59 Svona var LXS hópurinn valinn: „Ég var ekki lengi að segja já“ Í fyrsta þættinum af LXS var sýnt frá fyrstu ferð áhrifavaldahópsins umtalaða, þegar hópurinn myndaðist. 18. ágúst 2022 14:30 Tekíla og blöðrudýr á árshátíðardegi LXS Áhrifavaldarnir og raunveruleikaskvísurnar í LXS hópnum gerðu sér glaðan dag í vikunni með árshátíðardegi þar sem áberandi klæðnaður, golf og vellystingar einkenndu herlegheitin. 24. ágúst 2023 14:01 „Við erum allar mjög góðar fyrirmyndir“ Raunveruleikaþættirnir LXS hófu göngu sína á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum er fylgst með lífi vinsælustu samfélagsmiðlastjarna landsins. 31. ágúst 2022 11:31 Myndaveisla: LXS partý Forsýningarpartý raunveruleikaþáttanna LXS fór fram á Bankastræti Club þar sem glamúrinn var allsráðandi. Í veislunni voru tveir fyrstu þættirnir sýndir og skálað var fyrir verkefninu. Margt var um manninn og voru gestir klæddir sínu fínasta pússi en stjörnur kvöldsins voru án efa LXS píurnar. 15. ágúst 2022 20:45 Mest lesið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira
„Eins mikið og ég elska þessar stelpur gæti ég ekki viku í viðbót“ Fyrsta stiklan af annarri þáttaröð raunveruleikaþáttanna LXS hefur verið birt. Þar má sjá vinkonurnar og áhrifavaldana Birgittu Líf, Ástrós Trausta, Magneu Björg, Sunnevu Einars og Ínu Maríu ferðast, skála, gráta, hlægja og allt þar á milli. 22. ágúst 2023 13:59
Svona var LXS hópurinn valinn: „Ég var ekki lengi að segja já“ Í fyrsta þættinum af LXS var sýnt frá fyrstu ferð áhrifavaldahópsins umtalaða, þegar hópurinn myndaðist. 18. ágúst 2022 14:30
Tekíla og blöðrudýr á árshátíðardegi LXS Áhrifavaldarnir og raunveruleikaskvísurnar í LXS hópnum gerðu sér glaðan dag í vikunni með árshátíðardegi þar sem áberandi klæðnaður, golf og vellystingar einkenndu herlegheitin. 24. ágúst 2023 14:01
„Við erum allar mjög góðar fyrirmyndir“ Raunveruleikaþættirnir LXS hófu göngu sína á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum er fylgst með lífi vinsælustu samfélagsmiðlastjarna landsins. 31. ágúst 2022 11:31
Myndaveisla: LXS partý Forsýningarpartý raunveruleikaþáttanna LXS fór fram á Bankastræti Club þar sem glamúrinn var allsráðandi. Í veislunni voru tveir fyrstu þættirnir sýndir og skálað var fyrir verkefninu. Margt var um manninn og voru gestir klæddir sínu fínasta pússi en stjörnur kvöldsins voru án efa LXS píurnar. 15. ágúst 2022 20:45