Hádegisfréttir Bylgjunnar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. september 2023 11:34 Hádegisfréttir hefjast á slaginu tólf. Hvalveiðar, uppsagnir flugmanna hjá Play, metsekt Samskipa og hnífaofbeldi meðal barna verða meðal umfjöllunarefna í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag. Píratar munu leggja fram frumvarp á Alþingi í vetur um varanlegt bann gegn hvalveiðum. Þingmaður segir ákvörðun matvælaráðherra um að leyfa veiðarnar fram að áramótum hafa komið sér á óvart. Fjórtán flugmenn Play munu hefja störf hjá Icelandair á næstunni, þrátt fyrir að þeim hafi verið boðin veruleg launahækkun. Alls staðar í heiminum er barist um starfskrafta flugmanna. Samskip fordæma 4,2 milljarða króna metsekt sem Samkeppniseftirlitið hefur lagt á félagið og hyggjast kæra ákvörðunina. Stjórnendur í Kópavogsbæ hafa áhyggjur af auknum hnífaburði ungmenna í skólum. Foreldrar eru hvattir til að ræða við börn sín. Breiðablik varð í gær fyrsta íslenska karlaliðið í sögunni til að komast í riðlakeppni í Evrópu. Dregið verður í riðla í dag. Við verðum í beinni frá Kópavogi. Gular viðvaranir eru í gildi fyrir stóran hluta landsins en veðurstofa spáir suðaustan stormi og rigningu í kvöld og fram á morgun. Þetta og fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan 12. Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira
Píratar munu leggja fram frumvarp á Alþingi í vetur um varanlegt bann gegn hvalveiðum. Þingmaður segir ákvörðun matvælaráðherra um að leyfa veiðarnar fram að áramótum hafa komið sér á óvart. Fjórtán flugmenn Play munu hefja störf hjá Icelandair á næstunni, þrátt fyrir að þeim hafi verið boðin veruleg launahækkun. Alls staðar í heiminum er barist um starfskrafta flugmanna. Samskip fordæma 4,2 milljarða króna metsekt sem Samkeppniseftirlitið hefur lagt á félagið og hyggjast kæra ákvörðunina. Stjórnendur í Kópavogsbæ hafa áhyggjur af auknum hnífaburði ungmenna í skólum. Foreldrar eru hvattir til að ræða við börn sín. Breiðablik varð í gær fyrsta íslenska karlaliðið í sögunni til að komast í riðlakeppni í Evrópu. Dregið verður í riðla í dag. Við verðum í beinni frá Kópavogi. Gular viðvaranir eru í gildi fyrir stóran hluta landsins en veðurstofa spáir suðaustan stormi og rigningu í kvöld og fram á morgun. Þetta og fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan 12.
Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira