BBC birti mynd af röngum sköllóttum manni í umfjöllun um Rubiales Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. ágúst 2023 11:30 Það er vissulega svipur með Luis Rubiales og Pablo Zabaleta. vísir/getty Breska ríkisútvarpinu varð á í messunni þegar það fjallaði um Luis Rubiales og hneykslismálið sem skekur spænska fótboltann. Sem kunnugt er hefur FIFA sett Rubiales af sem forseta spænska knattspyrnusambandsins vegna framkomu hans eftir úrslitaleik HM þar sem Spánn sigraði England, 1-0. Rubiales greip í klofið á sér þegar lokaflautið gall og kyssti svo leikmenn spænska liðsins niðri á vellinum, meðal annars Jennifer Hermoso beint á munninn. Spænska knattspyrnusambandið hefur nú beðið Rubiales um að segja af sér vegna hneyklisins. Í yfirlýsingu sambandsins segir: „Eftir atburði síðustu daga og hegðunar sem hefur skaðað ímynd spænskrar knattspyrnu þá biðjum við Luis Rubiales að segja samstundis af sér sem forseti RFEF.“ Þegar BBC fjallaði um þessar nýjustu vendingar í málinu birti það fyrst myndir af Rubiales að kyssa Hermoso á munninn. Síðan var skipt yfir í myndir af Pablo Zabaleta, fyrrverandi leikmanni Manchester City, frá því þegar dregið var í riðla á HM 2022. Þótt Zabaleta og Rubiales séu vissulega líkir voru netverjar snöggir að koma á auga á mistök BBC. Breska ríkisútvarpið baðst svo afsökunar á þessari yfirsjón. Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Spænski boltinn Fjölmiðlar Tengdar fréttir Rannsaka koss Rubiales sem mögulegt kynferðisbrot Saksóknarar á Spáni kanna nú hvort að Luis Rubiales, forseti knattspyrnusambands landsins, hafi framið kynferðisbrot þegar hann kyssti leikmann kvennalandsliðsins á munninn án samþykkis hennar eftir úrslitaleik heimsmeistaramótsins. Leikmaðurinn segir að sambandið beiti hana þrýstingi. 29. ágúst 2023 10:27 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Sjá meira
Sem kunnugt er hefur FIFA sett Rubiales af sem forseta spænska knattspyrnusambandsins vegna framkomu hans eftir úrslitaleik HM þar sem Spánn sigraði England, 1-0. Rubiales greip í klofið á sér þegar lokaflautið gall og kyssti svo leikmenn spænska liðsins niðri á vellinum, meðal annars Jennifer Hermoso beint á munninn. Spænska knattspyrnusambandið hefur nú beðið Rubiales um að segja af sér vegna hneyklisins. Í yfirlýsingu sambandsins segir: „Eftir atburði síðustu daga og hegðunar sem hefur skaðað ímynd spænskrar knattspyrnu þá biðjum við Luis Rubiales að segja samstundis af sér sem forseti RFEF.“ Þegar BBC fjallaði um þessar nýjustu vendingar í málinu birti það fyrst myndir af Rubiales að kyssa Hermoso á munninn. Síðan var skipt yfir í myndir af Pablo Zabaleta, fyrrverandi leikmanni Manchester City, frá því þegar dregið var í riðla á HM 2022. Þótt Zabaleta og Rubiales séu vissulega líkir voru netverjar snöggir að koma á auga á mistök BBC. Breska ríkisútvarpið baðst svo afsökunar á þessari yfirsjón.
Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Spænski boltinn Fjölmiðlar Tengdar fréttir Rannsaka koss Rubiales sem mögulegt kynferðisbrot Saksóknarar á Spáni kanna nú hvort að Luis Rubiales, forseti knattspyrnusambands landsins, hafi framið kynferðisbrot þegar hann kyssti leikmann kvennalandsliðsins á munninn án samþykkis hennar eftir úrslitaleik heimsmeistaramótsins. Leikmaðurinn segir að sambandið beiti hana þrýstingi. 29. ágúst 2023 10:27 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Sjá meira
Rannsaka koss Rubiales sem mögulegt kynferðisbrot Saksóknarar á Spáni kanna nú hvort að Luis Rubiales, forseti knattspyrnusambands landsins, hafi framið kynferðisbrot þegar hann kyssti leikmann kvennalandsliðsins á munninn án samþykkis hennar eftir úrslitaleik heimsmeistaramótsins. Leikmaðurinn segir að sambandið beiti hana þrýstingi. 29. ágúst 2023 10:27