Manchester United vilja fá Cucurella lánaðan frá Chelsea Siggeir Ævarsson skrifar 27. ágúst 2023 11:30 Marc Cucurella er á óskalistanum hjá United Vísir/Getty Manchester United eru í neyðarleit að vinstri bakverði til að leysa Luke Shaw af næstu vikur. Marc Cucurella, leikmaður Chelsea, er sagður koma sterklega til greina og að viðræður á milli United og Chelsea séu þegar farnar af stað. Cucurella gekk til liðs við Chelsea frá Brighton sumarið 2022 og var þá verðmætasti leikmaður í sögu liðsins en Brighton seldu hann á 55 milljónir punda. Hann hefur ekki náð að festa sig fyllilega í sessi í fjölskipuðu liði Chelsea og hefur ekkert komið við sögu á leiktíðinni sem hófst nú í ágúst. Meiðslalisti United er í lengra lagi þessa dagana og Luke Shaw bættist á hann í vikunni. Reiknað er með að hann verði frá í nokkrar vikur. Diego Dalot kom inn í byrjunlið United í gær en Tyrell Malacia er einnig meiddur og því orðið fátt um fína drætti í stöðu vinstri bakvarðar. Fabrizio Romano fullyrðir að United hafi þegar haft samband við Chelsea til að kanna möguleikann á að fá Cucurella lánaðan og bætir við að það séu þrjú nöfn á óskalista liðsins til þess að fylla stöðuna tímabundið og ódýrt. EXCL: Manchester United made contact with Chelsea to ask about conditions of Marc Cucurella deal on potential loan no bid or concrete talks yet United looking for LB opportunity but not too expensive there are three candidates in the list. No decision made yet. pic.twitter.com/KLR9RwW5Q1— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 26, 2023 Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Luke Shaw spilar ekki næstu vikurnar Luke Shaw verður frá keppni næstu vikurnar vegna meiðsla. Hann er þriðji lykilmaðurinn sem Manchester United missir vegna meiðsla. 24. ágúst 2023 23:00 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Sjá meira
Cucurella gekk til liðs við Chelsea frá Brighton sumarið 2022 og var þá verðmætasti leikmaður í sögu liðsins en Brighton seldu hann á 55 milljónir punda. Hann hefur ekki náð að festa sig fyllilega í sessi í fjölskipuðu liði Chelsea og hefur ekkert komið við sögu á leiktíðinni sem hófst nú í ágúst. Meiðslalisti United er í lengra lagi þessa dagana og Luke Shaw bættist á hann í vikunni. Reiknað er með að hann verði frá í nokkrar vikur. Diego Dalot kom inn í byrjunlið United í gær en Tyrell Malacia er einnig meiddur og því orðið fátt um fína drætti í stöðu vinstri bakvarðar. Fabrizio Romano fullyrðir að United hafi þegar haft samband við Chelsea til að kanna möguleikann á að fá Cucurella lánaðan og bætir við að það séu þrjú nöfn á óskalista liðsins til þess að fylla stöðuna tímabundið og ódýrt. EXCL: Manchester United made contact with Chelsea to ask about conditions of Marc Cucurella deal on potential loan no bid or concrete talks yet United looking for LB opportunity but not too expensive there are three candidates in the list. No decision made yet. pic.twitter.com/KLR9RwW5Q1— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 26, 2023
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Luke Shaw spilar ekki næstu vikurnar Luke Shaw verður frá keppni næstu vikurnar vegna meiðsla. Hann er þriðji lykilmaðurinn sem Manchester United missir vegna meiðsla. 24. ágúst 2023 23:00 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Sjá meira
Luke Shaw spilar ekki næstu vikurnar Luke Shaw verður frá keppni næstu vikurnar vegna meiðsla. Hann er þriðji lykilmaðurinn sem Manchester United missir vegna meiðsla. 24. ágúst 2023 23:00