Blikar einu stóru skrefi nær því að fá næstum því hálfan milljarð frá UEFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2023 14:30 Blikar eru mögulega að ná sögulegum árangri í Evrópukeppninni. Vísir / Diego Breiðablik vann 1-0 sigur á Struga í Norður Makedóníu í umspili Sambandsdeildar Evrópu í gær sem eru frábær úrslit og gott veganesti inn í síðari leikinn í Kópavogi í næstu viku. Takist Blikum að klára dæmið í seinni leiknum tryggir liðið sér ekki aðeins sögulegan árangur í íslenskum fótbolta heldur einnig væna peningaupphæð í kassa gjaldkerans. Karakter, þrautseigja, gæði og vilji sem skilar sigri í virkilega erfiðum aðstæðum Nú er hálfleikur og staðan 0-1 fyrir Breiðablik.Við þurfum alvöru stuðning og smekkfulla stúku á fimmtudaginn næsta pic.twitter.com/6mZSL4zFU8— Breiðablik FC (@BreidablikFC) August 24, 2023 Komst Breiðablik í riðlakeppni fyrst íslenskra lið þá er félagið öruggt með 3,4 milljónir evra fyrir tímabilið í Evrópu. Það gera um 489 milljónir íslenskra króna. Breiðablik getur einnig komist í meiri pening og ekki aðeins með því að komast upp úr riðlinum. Liðið getur hækkað þessa upphæð með því að ná góðum úrslitum í riðlinum. Blikar hafa auðvitað þegar unnið sér inn pening fyrir þá níu leiki sem liðið hefur spilað í Evrópu í sumar. Liðið fær síðan 2,94 milljónir evra fyrir það eytt að komast í riðlakeppnina. Það eru um 423 milljónir króna. Í viðbót við það geta Blikar síðan unnið sér inn 500 þúsund evrur, um 72 milljónir, fyrir hvern sigurleik og 166 þúsund evrur, um 24 milljónir króna, fyrir hvern jafnteflisleik. Einn sigurleikur og tvö jafntefli í riðlinum gætu sem dæmi, skilað Blikum 832 þúsund evrum eða rúmlega 119 milljónum í viðbót. Það eru síðan 650 þúsund evrur í boði fyrir sigur í riðlinum og 325 þúsund fyrir að ná öðru sætinu. Auðvitað þurfa Blikar að klára seinni leikinn á móti Struga fyrsta en gjaldkeri félagsins ætti að geta brosað út að eyrum takist það. Prize money for reaching group stage: Champions League: 15.64M Europa League: 3.63M Conference League: 2.94MPer group-stage win: Champions League: 2.8M Europa League: 630k Conference League: 500kAjax is going to miss out on a lot of money. pic.twitter.com/NMd5qH2xx9— All About Ajax (@AllAboutAjax) May 25, 2023 Some early movements in the bottom part of Country Ranking:- Breiðablik moved Iceland up to 40th place, which is amazing improvement as they started season down on 47th- Astana moved Kazakhstan to 34th place, so Kazakhstan is on the brink of having a club in Europa League QR1 pic.twitter.com/bPvMcvXYDG— UEFA Rankings (@UefaRankings) August 24, 2023 Breiðablik Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Sjá meira
Takist Blikum að klára dæmið í seinni leiknum tryggir liðið sér ekki aðeins sögulegan árangur í íslenskum fótbolta heldur einnig væna peningaupphæð í kassa gjaldkerans. Karakter, þrautseigja, gæði og vilji sem skilar sigri í virkilega erfiðum aðstæðum Nú er hálfleikur og staðan 0-1 fyrir Breiðablik.Við þurfum alvöru stuðning og smekkfulla stúku á fimmtudaginn næsta pic.twitter.com/6mZSL4zFU8— Breiðablik FC (@BreidablikFC) August 24, 2023 Komst Breiðablik í riðlakeppni fyrst íslenskra lið þá er félagið öruggt með 3,4 milljónir evra fyrir tímabilið í Evrópu. Það gera um 489 milljónir íslenskra króna. Breiðablik getur einnig komist í meiri pening og ekki aðeins með því að komast upp úr riðlinum. Liðið getur hækkað þessa upphæð með því að ná góðum úrslitum í riðlinum. Blikar hafa auðvitað þegar unnið sér inn pening fyrir þá níu leiki sem liðið hefur spilað í Evrópu í sumar. Liðið fær síðan 2,94 milljónir evra fyrir það eytt að komast í riðlakeppnina. Það eru um 423 milljónir króna. Í viðbót við það geta Blikar síðan unnið sér inn 500 þúsund evrur, um 72 milljónir, fyrir hvern sigurleik og 166 þúsund evrur, um 24 milljónir króna, fyrir hvern jafnteflisleik. Einn sigurleikur og tvö jafntefli í riðlinum gætu sem dæmi, skilað Blikum 832 þúsund evrum eða rúmlega 119 milljónum í viðbót. Það eru síðan 650 þúsund evrur í boði fyrir sigur í riðlinum og 325 þúsund fyrir að ná öðru sætinu. Auðvitað þurfa Blikar að klára seinni leikinn á móti Struga fyrsta en gjaldkeri félagsins ætti að geta brosað út að eyrum takist það. Prize money for reaching group stage: Champions League: 15.64M Europa League: 3.63M Conference League: 2.94MPer group-stage win: Champions League: 2.8M Europa League: 630k Conference League: 500kAjax is going to miss out on a lot of money. pic.twitter.com/NMd5qH2xx9— All About Ajax (@AllAboutAjax) May 25, 2023 Some early movements in the bottom part of Country Ranking:- Breiðablik moved Iceland up to 40th place, which is amazing improvement as they started season down on 47th- Astana moved Kazakhstan to 34th place, so Kazakhstan is on the brink of having a club in Europa League QR1 pic.twitter.com/bPvMcvXYDG— UEFA Rankings (@UefaRankings) August 24, 2023
Breiðablik Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Sjá meira