Kvöldfréttir Stöðvar 2 Samúel Karl Ólason skrifar 24. ágúst 2023 18:12 Erla Björg Gunnarsdóttir les fréttir í kvöld. Vísir Í kvöldfréttum Stöðvar 2 segjum við frá því ástandi sem hefur skapast á bráðamóttöku Landspítalans eftir að neyslurýminu Ylju var lokað. Hjúkrunarfræðingur segir heimsóknum á bráðamóttöku vegna sýkinga í kjölfar neyslu vímuefna í æð hafa fjölgað mikið frá því úrræðinu var lokað fyrir hálfu ári. Einn einstaklingur hafi á þeim tíma leitað hundrað sinnum á bráðamóttökuna. Við fjöllum áfram um hátt vaxtastig en formaður Neytendasamtakanna segir tilfellum fara fjölgandi þar sem fólk á á sextugs og sjötugsaldri leiti til samtakanna vegna smálánaskulda sem það hefur neyðst til að taka til að láta enda ná saman. Umhverfisráðherra telur ljóst að þörf sé á meiri grænni orku, ef Ísland ætli að eiga möguleika á því að standa við loftslagsmarkmið sín. Hann segir umræðu um græna orku hér á landi undarlega, og ekki í takt við það sem þekkist annars staðar. Í dag var greint frá því að samkvæmt raforkuspá Landsnets muni markmið stjórnvalda um orkuskipti ekki nást árið 2040 eins og stefnt var að, heldur árið 2050. Vladimír Pútín hefur vottað fjölskyldum þeirra sem fórust eftir að flugvél hrapaði skammt frá Moskvu í gær samúð sína, en Jevgení Prígósjín, leiðtogi Wagner-málaliðahópsins, er á meðal þeirra sem talin eru af. Úkraínuforseti sakaði Pútín í dag óbeint um að standa að baki því að flugvélin fórst. Og við verðum í beinni frá ilmsánu í Mosfellsbæ, en hátíðin Í túninu heima fer fram í bænum um þessar mundir. Þetta, og fleira, í kvöldfréttum Stöðvar 2 í beinni útsendingu klukkan hálf sjö á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Sjá meira
Við fjöllum áfram um hátt vaxtastig en formaður Neytendasamtakanna segir tilfellum fara fjölgandi þar sem fólk á á sextugs og sjötugsaldri leiti til samtakanna vegna smálánaskulda sem það hefur neyðst til að taka til að láta enda ná saman. Umhverfisráðherra telur ljóst að þörf sé á meiri grænni orku, ef Ísland ætli að eiga möguleika á því að standa við loftslagsmarkmið sín. Hann segir umræðu um græna orku hér á landi undarlega, og ekki í takt við það sem þekkist annars staðar. Í dag var greint frá því að samkvæmt raforkuspá Landsnets muni markmið stjórnvalda um orkuskipti ekki nást árið 2040 eins og stefnt var að, heldur árið 2050. Vladimír Pútín hefur vottað fjölskyldum þeirra sem fórust eftir að flugvél hrapaði skammt frá Moskvu í gær samúð sína, en Jevgení Prígósjín, leiðtogi Wagner-málaliðahópsins, er á meðal þeirra sem talin eru af. Úkraínuforseti sakaði Pútín í dag óbeint um að standa að baki því að flugvélin fórst. Og við verðum í beinni frá ilmsánu í Mosfellsbæ, en hátíðin Í túninu heima fer fram í bænum um þessar mundir. Þetta, og fleira, í kvöldfréttum Stöðvar 2 í beinni útsendingu klukkan hálf sjö á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Sjá meira