Komu við á Íslandi í CrossFit brúðkaupsferðinni sinni um heiminn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2023 08:30 Hér sjást hin nýgiftu Kyle og Taylor Flynn í Bláa lóninu í brúðkaupsferðinni sinni. @coachkflynn Hin nýgiftu Kyle og Taylor Flynn frá Bandaríkjunum fóru í enga venjulega brúðkaupsferð eftir að þau giftu sig í sumar. Kyle og Taylor eru bæði á fullu í CrossFit og eiga líka saman CrossFit stöð í Bandaríkjunum. Þau Kyle og Taylor giftu sig á dögunum og þar sem CrossFit átti mikinn þátt í því að þau kynntust á sínum tíma þá ákváðu þau að fara í CrossFit heimsferð í brúðkaupsferðinni sinni. Kyle og Taylor kynntust á sínum tíma þegar Taylor kom í tíma sem Kyle var að kenna á stöð sem hann vann á áður. CrossFit íþróttin á því stóran sess í þeirra sögu saman. Hjónin ákváðu að ferðast um Evrópu í sumarfríinu í ár og um leið að koma við í sem flestum CrossFit stöðvum. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Fyrsta stoppið var að sjálfsögðu á Íslandi en þau mættu í CrossFit Reykjavík stöðina í Skeifunni sem er stöðin sem Anníe Mist Þórisdóttir á og rekur ásamt fleirum. Hjónin sögðu söguna sína í viðtali við Morning Chalk Up vefinn og þar á meðal frá reynslu sinni af CrossFit Reykjavík. Kyle sagði frá því að þau hafi varla verið lent á Íslandi þegar þau voru mætt í tíma klukkan ellefu um morguninn í CrossFit Reykjavík. Frá Íslandi fóru skötuhjúin til Hollands en stöðin var CrossFit Twente rétt utan við Amsterdam. Þau flugu til Vín í Austurríki en æfðu þó ekki þar en flugu síðan til Grikklands þar sem þau æfðu í CrossFit Stigma í Aþenu. Þaðan fóru þau til Egyptalands og æfðu á Silver Giant Fitness stöðinni í Kaíró. Það var farið aftur til Evrópu og nánar til getið til CrossFit Villa Albani í Róm á Ítalíu. Parið æfði líka á tveimur stöðvum í París, fóru þaðan til Portúgal og enduðu á því að æfa í risastórri stöð á Asóreyjum áður en þau snéru aftur til Bandaríkjanna. View this post on Instagram A post shared by Kyle Flynn (@coachkflynn) CrossFit Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Sjá meira
Kyle og Taylor eru bæði á fullu í CrossFit og eiga líka saman CrossFit stöð í Bandaríkjunum. Þau Kyle og Taylor giftu sig á dögunum og þar sem CrossFit átti mikinn þátt í því að þau kynntust á sínum tíma þá ákváðu þau að fara í CrossFit heimsferð í brúðkaupsferðinni sinni. Kyle og Taylor kynntust á sínum tíma þegar Taylor kom í tíma sem Kyle var að kenna á stöð sem hann vann á áður. CrossFit íþróttin á því stóran sess í þeirra sögu saman. Hjónin ákváðu að ferðast um Evrópu í sumarfríinu í ár og um leið að koma við í sem flestum CrossFit stöðvum. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Fyrsta stoppið var að sjálfsögðu á Íslandi en þau mættu í CrossFit Reykjavík stöðina í Skeifunni sem er stöðin sem Anníe Mist Þórisdóttir á og rekur ásamt fleirum. Hjónin sögðu söguna sína í viðtali við Morning Chalk Up vefinn og þar á meðal frá reynslu sinni af CrossFit Reykjavík. Kyle sagði frá því að þau hafi varla verið lent á Íslandi þegar þau voru mætt í tíma klukkan ellefu um morguninn í CrossFit Reykjavík. Frá Íslandi fóru skötuhjúin til Hollands en stöðin var CrossFit Twente rétt utan við Amsterdam. Þau flugu til Vín í Austurríki en æfðu þó ekki þar en flugu síðan til Grikklands þar sem þau æfðu í CrossFit Stigma í Aþenu. Þaðan fóru þau til Egyptalands og æfðu á Silver Giant Fitness stöðinni í Kaíró. Það var farið aftur til Evrópu og nánar til getið til CrossFit Villa Albani í Róm á Ítalíu. Parið æfði líka á tveimur stöðvum í París, fóru þaðan til Portúgal og enduðu á því að æfa í risastórri stöð á Asóreyjum áður en þau snéru aftur til Bandaríkjanna. View this post on Instagram A post shared by Kyle Flynn (@coachkflynn)
CrossFit Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Sjá meira