Heyrðu samskipti dómara þegar upp úr sauð á Framvellinum: „Þetta er rautt!“ Aron Guðmundsson skrifar 22. ágúst 2023 10:11 Mynd úr umræddum leik Fram og ÍBV í 5.umferð Bestu deildar karla fyrr í sumar. Vísir/Hulda Margrét Í Stúkunni, uppgjörsþætti Bestu deildar karla í gærkvöldi, var dregin fram ansi athyglisverð upptaka af samskiptum dómara í leik Fram og ÍBV í 5.umferð deildarinnar. Dómarar leiksins veittu þættinum góðfúslegt leyfi til þess að sýna áhorfendum frá þeirra störfum og því sem fór þeirra á milli á ansi áhugaverðum tímapunkti í leiknum þegar að sauð upp úr. Leikar stóðu 2-1 í leiknum fyrir Fram þegar rúmar tíu mínútur eftir lifðu leiks og Halldór Jón Sigurður Þórðarson, leikmaður ÍBV fór harkalega í bakið á Tiago, leikmanni Fram. Þá varð allt snælduvitlaust, bæði innan vallar sem og á hliðarlínunni, og var ansi áhugavert að sjá hvernig Vilhjálmur Alvar Þórarinsson, dómari leiksins og aðstoðarmenn hans leystu úr málunum. Klippa: Áður óheyrð samskipti dómara þegar upp úr sauð á Framvellinum „Það var áhugavert að sjá þetta,“ sagði Guðmundur Benediktsson, umsjónarmaður Stúkunnar eftir að myndskeiðið hafði verið spilað. „Ég þekki ótrúlega marga sem telja sig vera stórbrotna dómara heima í stofu og hvar sem þeir eru á vellinum. Þarna sjáum við að það þarf ekki bara að fylgjast með 22 einstaklingum inn á vellinum, sem oft hegða sér eins og krakkar. Heldur eru einnig tuttugu einstaklingar þarna fyrir utan, á hliðarlínunni, með alls konar rugl. Það þarf svo sannarlega fjögur sett af augum, að minnsta kosti, til þess að fylgjast með þessu öllu.“ Atli Viðar Björnsson, einn af sérfræðingum Stúkunnar, tók undir það og þótti mikið til Vilhjálms Alvars, dómara leiksins, koma. „Hvernig hann var að reyna róa leikmenn, tala við þá í öðru hvoru orði og hin orðin notar hann í að tala við kollega sína og þeir tala sig niður á ákvörðun, hvernig þeir ætli að leysa þetta. Það var mjög áhugavert að sjá þetta.“ Svona innslög eru ávallt áhugaverð enda ekki á hverjum degi sem áhugafólki um íþróttina gefst tækifæri til þess að skyggnast inn í störf dómaranna. Bragi Bergmann knattspyrnudómari var með hljóðnema á sér í leik ÍA og Vals þann 25. júlí árið 1992 á Akranesvelli. Það er óhætt að segja að það hafi verið heitt í kolunum í þeim leik líkt og sjá má í innslaginu hér fyrir neðan. Besta deild karla Fram ÍBV Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Körfubolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Íslenski boltinn Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Afturelding | Þurfa að svara fyrir sig Í beinni: Víkingur - Fram | Hörkuleikur í Fossvogi Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Sjá meira
Dómarar leiksins veittu þættinum góðfúslegt leyfi til þess að sýna áhorfendum frá þeirra störfum og því sem fór þeirra á milli á ansi áhugaverðum tímapunkti í leiknum þegar að sauð upp úr. Leikar stóðu 2-1 í leiknum fyrir Fram þegar rúmar tíu mínútur eftir lifðu leiks og Halldór Jón Sigurður Þórðarson, leikmaður ÍBV fór harkalega í bakið á Tiago, leikmanni Fram. Þá varð allt snælduvitlaust, bæði innan vallar sem og á hliðarlínunni, og var ansi áhugavert að sjá hvernig Vilhjálmur Alvar Þórarinsson, dómari leiksins og aðstoðarmenn hans leystu úr málunum. Klippa: Áður óheyrð samskipti dómara þegar upp úr sauð á Framvellinum „Það var áhugavert að sjá þetta,“ sagði Guðmundur Benediktsson, umsjónarmaður Stúkunnar eftir að myndskeiðið hafði verið spilað. „Ég þekki ótrúlega marga sem telja sig vera stórbrotna dómara heima í stofu og hvar sem þeir eru á vellinum. Þarna sjáum við að það þarf ekki bara að fylgjast með 22 einstaklingum inn á vellinum, sem oft hegða sér eins og krakkar. Heldur eru einnig tuttugu einstaklingar þarna fyrir utan, á hliðarlínunni, með alls konar rugl. Það þarf svo sannarlega fjögur sett af augum, að minnsta kosti, til þess að fylgjast með þessu öllu.“ Atli Viðar Björnsson, einn af sérfræðingum Stúkunnar, tók undir það og þótti mikið til Vilhjálms Alvars, dómara leiksins, koma. „Hvernig hann var að reyna róa leikmenn, tala við þá í öðru hvoru orði og hin orðin notar hann í að tala við kollega sína og þeir tala sig niður á ákvörðun, hvernig þeir ætli að leysa þetta. Það var mjög áhugavert að sjá þetta.“ Svona innslög eru ávallt áhugaverð enda ekki á hverjum degi sem áhugafólki um íþróttina gefst tækifæri til þess að skyggnast inn í störf dómaranna. Bragi Bergmann knattspyrnudómari var með hljóðnema á sér í leik ÍA og Vals þann 25. júlí árið 1992 á Akranesvelli. Það er óhætt að segja að það hafi verið heitt í kolunum í þeim leik líkt og sjá má í innslaginu hér fyrir neðan.
Besta deild karla Fram ÍBV Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Körfubolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Íslenski boltinn Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Afturelding | Þurfa að svara fyrir sig Í beinni: Víkingur - Fram | Hörkuleikur í Fossvogi Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Sjá meira