Fyrri leikur liðanna fer fram næstkomandi fimmtudag, þann 24.ágúst, Í Norður-Makedóníu og viku seinna leika liðin seinni leik sinn á Kópavogsvelli hér heima.
Ljóst er að það lið sem hefur betur í einvíginu tryggir sér sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu.
Breiðablik gæti því með sigri í orðið fyrsta íslenska liðið til þess að tryggja sér sæti í riðlakeppni í Evrópukeppni.