Emil um endurkomuna: Hafði alltaf trú á sjálfum mér Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. ágúst 2023 09:00 Emil fagnar einu af mörkum sumarsins. Vísir/Diego Sóknarmaðurinn Emil Atlason hafði alltaf trú á því að hann kæmi til baka eftir ítrekuð meiðsli. Hann blómstrar nú í Bestu deildinni í knattspyrnu og er með sjálfstraustið í botni. Emil hefur farið mikinn með Stjörnunni á leiktíðinni og skorað 9 mörk í aðeins 13 deildarleikjum. „Mér líður mjög vel inn á vellinum, góð liðsheild og ef mér líður vel þá spila ég vel.“ Stjörnumenn eru komnir upp í 4. sæti og farnir að blanda sér í baráttuna um Evrópu. Eiga mörk Emils stóran þátt í því. „Jökull (Elísabetarson) tekur við og hann er með sínar hugmyndir. Það gengur mjög vel, Jölli er búinn að koma frábærlega inn í þetta. Eins og nútímafótbolti er, fótboltinn er alltaf að breytast á hverju ári og hann er með sína hugmyndafræði í þessu. Það er að skila sér.“ Fréttin heldur áfram eftir myndbandið. Emil hefur verið gríðarlega óheppinn með meiðsli á ferli sínum og meiddist illa á síðasta ári. „Ég lagði hart að mér að koma aftur til baka. Hafði alltaf trú á sjálfum mér og gæti sýnt hvað ég get.“ Stjarnan vann Fylki 4-0 í síðustu umferð Bestu deildarinnar. Emil skoraði þrennu í leiknum, eða hvað? Hann fékk aðeins tvö mörk skráð sig þar sem eitt var skráð sem sjálfsmark á Ólaf Kristófer Helgason, markvörð Fylkis. „Hann fór í slánna og svo aftur í hann en markaskorarinn í mér er ósáttur að einhverju leyti.“ Rætt var um frammistöðu Emils í síðasta þætti Stúkunnar á Stöð 2 Sport og voru menn á því að hann væri besti framherji deildarinnar um þessar mundir. „Frábært að heyra svona hluti frá sérfræðingunum, það er mjög gaman,“ sagði Emil áður en hann var spurður að því hvað hann ætlaði að skora mörg mörk í sumar. „Það kemur í ljós,“ svaraði framherjinn sposkur á svip en hann þarf enn tvö mörk til að jafna árangur síðasta tímabils. Fótbolti Besta deild karla Íslenski boltinn Stjarnan Mest lesið Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Í beinni: Leyton Orient - Man. City | Stríðir C-deildarliðið City? Enski boltinn Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Golf Fleiri fréttir Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Sjá meira
Emil hefur farið mikinn með Stjörnunni á leiktíðinni og skorað 9 mörk í aðeins 13 deildarleikjum. „Mér líður mjög vel inn á vellinum, góð liðsheild og ef mér líður vel þá spila ég vel.“ Stjörnumenn eru komnir upp í 4. sæti og farnir að blanda sér í baráttuna um Evrópu. Eiga mörk Emils stóran þátt í því. „Jökull (Elísabetarson) tekur við og hann er með sínar hugmyndir. Það gengur mjög vel, Jölli er búinn að koma frábærlega inn í þetta. Eins og nútímafótbolti er, fótboltinn er alltaf að breytast á hverju ári og hann er með sína hugmyndafræði í þessu. Það er að skila sér.“ Fréttin heldur áfram eftir myndbandið. Emil hefur verið gríðarlega óheppinn með meiðsli á ferli sínum og meiddist illa á síðasta ári. „Ég lagði hart að mér að koma aftur til baka. Hafði alltaf trú á sjálfum mér og gæti sýnt hvað ég get.“ Stjarnan vann Fylki 4-0 í síðustu umferð Bestu deildarinnar. Emil skoraði þrennu í leiknum, eða hvað? Hann fékk aðeins tvö mörk skráð sig þar sem eitt var skráð sem sjálfsmark á Ólaf Kristófer Helgason, markvörð Fylkis. „Hann fór í slánna og svo aftur í hann en markaskorarinn í mér er ósáttur að einhverju leyti.“ Rætt var um frammistöðu Emils í síðasta þætti Stúkunnar á Stöð 2 Sport og voru menn á því að hann væri besti framherji deildarinnar um þessar mundir. „Frábært að heyra svona hluti frá sérfræðingunum, það er mjög gaman,“ sagði Emil áður en hann var spurður að því hvað hann ætlaði að skora mörg mörk í sumar. „Það kemur í ljós,“ svaraði framherjinn sposkur á svip en hann þarf enn tvö mörk til að jafna árangur síðasta tímabils.
Fótbolti Besta deild karla Íslenski boltinn Stjarnan Mest lesið Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Í beinni: Leyton Orient - Man. City | Stríðir C-deildarliðið City? Enski boltinn Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Golf Fleiri fréttir Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Sjá meira