Sigurður launahæstur innan hagsmunasamtaka Ólafur Björn Sverrisson skrifar 18. ágúst 2023 13:50 Sigurður Hannesson, í forgrunni, trónir á toppi listans en hann og Heiðrún Lind Marteinsdóttir framkvæmdastjóri SFS eru hnífjöfn í launum. Halldór Benjamín er ekki lengur á meðal þriggja launahæstu starfsmanna innan hagsmunasamtaka og aðila vinnumarkaðarins. vísir Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins og stjórnarformaður Kviku banka er launahæsti starfsmaður hagsmunasamtaka og aðila vinnumarkaðarins. Hann hreppir toppsætið af Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur, framkvæmdastjóra Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Greint er frá þessu í vb.is en hægt er nálgast Tekjublað Frjálsrar verslunar hér. Um er að ræða útsvarsskyldar tekjur árið 2022. Hafa ber í huga að þær tekjur endurspegla þó ekki endilega öll laun viðkomandi. Sigurður var að jafnaði með 4,1 milljón króna í laun á mánuði miðað við greitt útsvar á síðasta ári. Nánar tiltekið 4.144 þúsund krónur en Heiðrún Lind er í öðru sæti með 4.069 þúsund krónur. Friðbert Traustason, fyrrverandi framkvæmdastjóri Samtaka starfsmanna fjámálafyrirtækja, situr svo í þriðja sæti en hann var með nærri 3,6 milljónir á mánuði í fyrra. Friðbert hreppti þriðja sætið af Halldóri Benjamín Þorbergssyni, sem lét fyrr í sumar af störfum sem framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins og tók við sem forstjóri Regins. Hann var með rúmlega 3,5 milljónir króna í mánaðarlaun á síðasta ári. Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR var með 1,6 milljónir króna á mánuði. Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar var með rétt rúmlega 1,1 milljón á mánuði miðað við greitt útsvar. Listi yfir tíu launahæstu starfsmenn innan hagsmunasamtaka og aðila vinnumarkaðarins: Sigurður Hannesson, frkvstj. SI - 4,1 milljónir króna. Heiðrún Lind Marteinsdóttir, frkvstj. SFS - 4,1 milljónir króna. Friðbert Traustason, fv. frkvstj. Samt. starfsm. fjármfyrirt. - 3,6 milljónir króna. Halldór Benjamín Þorbergsson, frkvstj. SA – 3,5 milljónir króna. Yngvi Örn Kristinsson, hagfr. hjá SFF - 3,4 milljónir króna. Perla Ösp Ásgeirsdóttir, fv. frkvstj. áhættust. Landsb. – 3,1 milljónir króna. Stefán Ólafsson, sérfr. hjá Eflingu – 2,5 milljónir króna. Þórey Sigríður Þórðardóttir, frkvstj. Landssamt. lífeyrissj. – 2,5 milljónir króna. Karl Björnsson, fv. frkvstj. SAmb. Ísl. sveitarf. - 2,4 milljónir króna. Pétur Þorsteinn Óskarsson, frkvstj. Íslandsstofu - 2,3 milljónir króna. Tekjur Skattar og tollar Vinnumarkaður Tengdar fréttir Benedikt er launahæsti bankastjórinn Benedikt Gíslason bankastjóri Arion banka var launahæsti bankastjóri landsins árið 2022. Hann er þó langt því frá launahæsti starfsmaður fjármálafyrirtækja. Birna Einarsdóttir fyrrverandi bankastjóri Íslandsbanka kemst ekki inn á lista yfir tíu launahæstu starfsmennina. 18. ágúst 2023 11:03 Hjalti launahæsti forstjórinn Hjalti Baldursson, fyrrverandi forstjóri Bókunar, var launahæsti forstjóri landsins árið 2022. Mánaðartekjur hans námu 24,8 milljónum króna. Ein kona kemst á lista yfir tíu launahæstu forstjórana. 18. ágúst 2023 09:41 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira
Greint er frá þessu í vb.is en hægt er nálgast Tekjublað Frjálsrar verslunar hér. Um er að ræða útsvarsskyldar tekjur árið 2022. Hafa ber í huga að þær tekjur endurspegla þó ekki endilega öll laun viðkomandi. Sigurður var að jafnaði með 4,1 milljón króna í laun á mánuði miðað við greitt útsvar á síðasta ári. Nánar tiltekið 4.144 þúsund krónur en Heiðrún Lind er í öðru sæti með 4.069 þúsund krónur. Friðbert Traustason, fyrrverandi framkvæmdastjóri Samtaka starfsmanna fjámálafyrirtækja, situr svo í þriðja sæti en hann var með nærri 3,6 milljónir á mánuði í fyrra. Friðbert hreppti þriðja sætið af Halldóri Benjamín Þorbergssyni, sem lét fyrr í sumar af störfum sem framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins og tók við sem forstjóri Regins. Hann var með rúmlega 3,5 milljónir króna í mánaðarlaun á síðasta ári. Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR var með 1,6 milljónir króna á mánuði. Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar var með rétt rúmlega 1,1 milljón á mánuði miðað við greitt útsvar. Listi yfir tíu launahæstu starfsmenn innan hagsmunasamtaka og aðila vinnumarkaðarins: Sigurður Hannesson, frkvstj. SI - 4,1 milljónir króna. Heiðrún Lind Marteinsdóttir, frkvstj. SFS - 4,1 milljónir króna. Friðbert Traustason, fv. frkvstj. Samt. starfsm. fjármfyrirt. - 3,6 milljónir króna. Halldór Benjamín Þorbergsson, frkvstj. SA – 3,5 milljónir króna. Yngvi Örn Kristinsson, hagfr. hjá SFF - 3,4 milljónir króna. Perla Ösp Ásgeirsdóttir, fv. frkvstj. áhættust. Landsb. – 3,1 milljónir króna. Stefán Ólafsson, sérfr. hjá Eflingu – 2,5 milljónir króna. Þórey Sigríður Þórðardóttir, frkvstj. Landssamt. lífeyrissj. – 2,5 milljónir króna. Karl Björnsson, fv. frkvstj. SAmb. Ísl. sveitarf. - 2,4 milljónir króna. Pétur Þorsteinn Óskarsson, frkvstj. Íslandsstofu - 2,3 milljónir króna.
Tekjur Skattar og tollar Vinnumarkaður Tengdar fréttir Benedikt er launahæsti bankastjórinn Benedikt Gíslason bankastjóri Arion banka var launahæsti bankastjóri landsins árið 2022. Hann er þó langt því frá launahæsti starfsmaður fjármálafyrirtækja. Birna Einarsdóttir fyrrverandi bankastjóri Íslandsbanka kemst ekki inn á lista yfir tíu launahæstu starfsmennina. 18. ágúst 2023 11:03 Hjalti launahæsti forstjórinn Hjalti Baldursson, fyrrverandi forstjóri Bókunar, var launahæsti forstjóri landsins árið 2022. Mánaðartekjur hans námu 24,8 milljónum króna. Ein kona kemst á lista yfir tíu launahæstu forstjórana. 18. ágúst 2023 09:41 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira
Benedikt er launahæsti bankastjórinn Benedikt Gíslason bankastjóri Arion banka var launahæsti bankastjóri landsins árið 2022. Hann er þó langt því frá launahæsti starfsmaður fjármálafyrirtækja. Birna Einarsdóttir fyrrverandi bankastjóri Íslandsbanka kemst ekki inn á lista yfir tíu launahæstu starfsmennina. 18. ágúst 2023 11:03
Hjalti launahæsti forstjórinn Hjalti Baldursson, fyrrverandi forstjóri Bókunar, var launahæsti forstjóri landsins árið 2022. Mánaðartekjur hans námu 24,8 milljónum króna. Ein kona kemst á lista yfir tíu launahæstu forstjórana. 18. ágúst 2023 09:41