Britney hafi haldið framhjá með starfsmanni Magnús Jochum Pálsson skrifar 18. ágúst 2023 08:14 Britney Spears og Sam Asghari vonast eftir því að geta stækkað fjölskylduna sína. Getty/J. Merritt Sam Ashgari, eiginmaður Britney Spears, hefur tjáð sig í fyrsta sinn eftir að hann sótti um skilnað. Ástæðan fyrir skilnaðinum ku vera framhjáhald Britney en slúðurmiðlar vestanhafs herma að hún hafi haldið við starfsmann sinn. Ashgari tjáði sig í fyrsta skiptið um skilnaðinn á Instagram í gær. Þar skrifaði hann „Eftir sex ár af ást og hollustu við hvort annað, höfum eiginkona mín og ég ákveðið að binda enda á ferðalag okkar.“ Þá segir einnig „Við munum halda í ástina og viðringuna sem við berum til hvors annars og ég óska henni hins besta alltaf. Skíturinn skeður. Að biðja um frið virðist fáránlegt svo ég vil bara biðja alla, þar á meðal fjölmiðla, að vera góða og tillitssama.“ Skilaboð Ashgari eru hjartnæm en slúðurmiðlar vestanhafs segja að síðustu vikur sambandsins hafi verið ansi erfiðar. Sam flutti út eftir mikið rifrildi þeirra hjóna þar sem hann sakaði Britney um framhjáhald. Framhjáhald og óviðeigandi myndbönd Heimildarmenn TMZ segja Sam hafa grunað Britney um framhjáhald með karlkyns starfsmanni heimilisins. Þá hafi hún beðið starfsmann um að taka upp myndband af sér allsberri. Þá herma heimildir TMZ einnig að Asghari hafi lítið sofið á heimili þeirra í Calabasas undanfarna mánuði og reglulega hafi komið til rifrilda milli þeirra. Britney er sögð hafa lagt hendur á Asghari oftar en einu sinni í umræddum rifrildum. Á þriðjudag tók fulltrúi Ashgari fyrir orðróm þess efnis að Ashgari hafi hótað að birta myndefni af Spears nema breytingar yrðu gerðar á kaupmála þeirra hjóna. „Það eru margar staðhæfingar þess efnis að Sam ætli að rengja kaupmála þeirra og sé að hóta því að hagnast á fyrrverandi eiginkonu sinni með myndböndum,“ sagði Brandon Cohen, fulltrúi Sam Ashgari, við Hollywood Reporter. Allar slíkar staðhæfingar væru rangar og Sam myndi alltaf styðja við Britney. Britney hefur ekkert tjáð sig um skilnaðinn en greindi frá því á Instagram að hún ætlaði að kaupa sér hest á næstunni. Britney er að hugsa um að kaup sér hest en hún er óviss um hvernig hest hún eigi að fá sér.Instagram Tímamót Bandaríkin Hollywood Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Baltasar Samper látinn Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Fleiri fréttir Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Sjá meira
Ashgari tjáði sig í fyrsta skiptið um skilnaðinn á Instagram í gær. Þar skrifaði hann „Eftir sex ár af ást og hollustu við hvort annað, höfum eiginkona mín og ég ákveðið að binda enda á ferðalag okkar.“ Þá segir einnig „Við munum halda í ástina og viðringuna sem við berum til hvors annars og ég óska henni hins besta alltaf. Skíturinn skeður. Að biðja um frið virðist fáránlegt svo ég vil bara biðja alla, þar á meðal fjölmiðla, að vera góða og tillitssama.“ Skilaboð Ashgari eru hjartnæm en slúðurmiðlar vestanhafs segja að síðustu vikur sambandsins hafi verið ansi erfiðar. Sam flutti út eftir mikið rifrildi þeirra hjóna þar sem hann sakaði Britney um framhjáhald. Framhjáhald og óviðeigandi myndbönd Heimildarmenn TMZ segja Sam hafa grunað Britney um framhjáhald með karlkyns starfsmanni heimilisins. Þá hafi hún beðið starfsmann um að taka upp myndband af sér allsberri. Þá herma heimildir TMZ einnig að Asghari hafi lítið sofið á heimili þeirra í Calabasas undanfarna mánuði og reglulega hafi komið til rifrilda milli þeirra. Britney er sögð hafa lagt hendur á Asghari oftar en einu sinni í umræddum rifrildum. Á þriðjudag tók fulltrúi Ashgari fyrir orðróm þess efnis að Ashgari hafi hótað að birta myndefni af Spears nema breytingar yrðu gerðar á kaupmála þeirra hjóna. „Það eru margar staðhæfingar þess efnis að Sam ætli að rengja kaupmála þeirra og sé að hóta því að hagnast á fyrrverandi eiginkonu sinni með myndböndum,“ sagði Brandon Cohen, fulltrúi Sam Ashgari, við Hollywood Reporter. Allar slíkar staðhæfingar væru rangar og Sam myndi alltaf styðja við Britney. Britney hefur ekkert tjáð sig um skilnaðinn en greindi frá því á Instagram að hún ætlaði að kaupa sér hest á næstunni. Britney er að hugsa um að kaup sér hest en hún er óviss um hvernig hest hún eigi að fá sér.Instagram
Tímamót Bandaríkin Hollywood Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Baltasar Samper látinn Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Fleiri fréttir Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Sjá meira