Sænsk tenniskona í langt bann fyrir hagræðingu úrslita Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2023 15:30 Tenniskonan má ekki keppa aftur fyrr en undir lok ársins 2026. Getty/Frank Molter Sænsk tenniskona var dæmd í fjögurra og hálfs árs bann frá æfingum og keppni eftir að hún gerðist sek um að hagræða úrslitum í sínum leikjum. Sænska tennissambandið segir að hún megi ekki taka þátt í ITF mótaröðinni sem er næsta stig fyrir neðan ATP mótaröð karlanna og WTA mótaröð kvenna. Sænska sambandið segir á heimasíðu sinni að konan hafi farið í bann í mars fyrir að veðja á leiki og að reyna að hafa óeðlileg áhrif á úrslit leikja. Hún hefur í raun verið í banni frá maí 2022 þegar rannsókn á hennar máli hófst. Svensk tennisspiller utestenges i 4,5 år#ESNtennishttps://t.co/qRrQpJWfOL— Eurosport Tennis (@ESN_tennis) August 16, 2023 Tenniskonan áfrýjaði dómnum en þeirri áfrýjun var vísað frá. Það þýðir að konan verður að sætta sig við að vera í banni til 17. nóvember 2026. Þetta á ekki aðeins við tennis heldur allar íþróttir. Umrædd tenniskona hefur áður gerst brotleg við lögin því hún hefur áður verið dæmd fyrir að þiggja mútur í tengslum við alþjóðlega leiki. „Sænska tennissambandið tekur hegðun leikmannsins mjög alvarlega en hún hefur skaðað sænskan tennis og sænskar íþróttir,“ segir í yfirlýsingu á heimasíðu sambandsins. Tennis Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Sjá meira
Sænska tennissambandið segir að hún megi ekki taka þátt í ITF mótaröðinni sem er næsta stig fyrir neðan ATP mótaröð karlanna og WTA mótaröð kvenna. Sænska sambandið segir á heimasíðu sinni að konan hafi farið í bann í mars fyrir að veðja á leiki og að reyna að hafa óeðlileg áhrif á úrslit leikja. Hún hefur í raun verið í banni frá maí 2022 þegar rannsókn á hennar máli hófst. Svensk tennisspiller utestenges i 4,5 år#ESNtennishttps://t.co/qRrQpJWfOL— Eurosport Tennis (@ESN_tennis) August 16, 2023 Tenniskonan áfrýjaði dómnum en þeirri áfrýjun var vísað frá. Það þýðir að konan verður að sætta sig við að vera í banni til 17. nóvember 2026. Þetta á ekki aðeins við tennis heldur allar íþróttir. Umrædd tenniskona hefur áður gerst brotleg við lögin því hún hefur áður verið dæmd fyrir að þiggja mútur í tengslum við alþjóðlega leiki. „Sænska tennissambandið tekur hegðun leikmannsins mjög alvarlega en hún hefur skaðað sænskan tennis og sænskar íþróttir,“ segir í yfirlýsingu á heimasíðu sambandsins.
Tennis Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu