Dagur í lífi þyrluáhafnar Landhelgisgæslunnar Stefán Árni Pálsson skrifar 17. ágúst 2023 10:30 Heldur betur fjölbreytt starf. Þórarinn Ingi Ingason er flugstjóri hjá Landhelgisgæslunni sem flogið hefur þyrlunum í yfir 20 ár. „Starfsaldur fólks hér er mikill, lítil starfsmannavelta og hér er gríðarleg reynsla,“ segir Þórarinn í samtali við Sindra Sindrason en í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi fylgdist Sindri með æfingu gæslunnar, æfinga sem átti eftir að breytast í útkall. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út í verkefni 299 sinnum á síðasta ári og því nóg að gera. „Það sem heldur manni í þessu er vinnan sjálf, hvað maður er að gera, að hjálpa fólki,“ segir Brynhildur Bjartmarz sem hefur verið flugmaður hjá gæslunni síðan árið 2007 og er hún fyrsta konan til að sinna því hlutverki. „Það er í raun nauðsynlegt að verða hræddur. Maður verður að vita sín mörk,“ segir Þórarinn og tekur Brynhildur undir. „Það er öllum hollt að verða smeykur í þessu starfi, það heldur þér á tánum,“ segir Brynhildur. Sindri fékk sjálfur að prófa að síga niður á jörðina úr þyrlunni og skemmti sér konunglega eins og sjá má hér að neðan í innslaginu. Ísland í dag Landhelgisgæslan Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira
„Starfsaldur fólks hér er mikill, lítil starfsmannavelta og hér er gríðarleg reynsla,“ segir Þórarinn í samtali við Sindra Sindrason en í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi fylgdist Sindri með æfingu gæslunnar, æfinga sem átti eftir að breytast í útkall. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út í verkefni 299 sinnum á síðasta ári og því nóg að gera. „Það sem heldur manni í þessu er vinnan sjálf, hvað maður er að gera, að hjálpa fólki,“ segir Brynhildur Bjartmarz sem hefur verið flugmaður hjá gæslunni síðan árið 2007 og er hún fyrsta konan til að sinna því hlutverki. „Það er í raun nauðsynlegt að verða hræddur. Maður verður að vita sín mörk,“ segir Þórarinn og tekur Brynhildur undir. „Það er öllum hollt að verða smeykur í þessu starfi, það heldur þér á tánum,“ segir Brynhildur. Sindri fékk sjálfur að prófa að síga niður á jörðina úr þyrlunni og skemmti sér konunglega eins og sjá má hér að neðan í innslaginu.
Ísland í dag Landhelgisgæslan Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira