Murdoch kominn með nýja upp á arminn Kjartan Kjartansson skrifar 16. ágúst 2023 11:42 Rupert Murdoch veður greinilega í tækifærum þrátt fyrir að hann sé á tíræðisaldri. Vísir/EPA Fjölmiðlamógúllinn Rupert Murdoch er sagður byrjaður að hitta nýja konu, aðeins fjórum mánuðum eftir að hann sleit skyndilega trúlofun sinni við íhaldssaman útvarpsþáttastjórnanda. Nýja parið hefur siglt um Miðjarðarhafið undanfarnar vikur. Sú nýja heitir Elena Zhukova. Murdoch er sagður hafa kynnst henni á stórri fjölskyldusamkomu sem Wendi Deng, fyrrverandi eiginkona hans, skipulagði. Zhukova er 66 ára gamall vísindamaður en ástralski auðjöfurinn 92 ára. Hún var áður gift bresk-rússneska milljarðamæringnum Alexander Zhukov, að sögn The Guardian. Darja Zhukova, dóttir Zhukovu, var gift Roman Abramovitsj, rússneskum ólígarka og fyrrverandi eiganda enska knattspyrnuliðsins Chelsea, til ársins 2018. Leigusnekkjan sem Murdoch og Zhukova hafa notið lífsins á er sögufræg. Hún var áður í eigu Aristotle Onassis og er hann sagður hafa gert hosur sínar grænar fyrir Jackie Kennedy, ekkju Johns F. Kennedy Bandaríkjaforseta, á henni. Murdoch var trúlofaður Ann Lesley Smith, fyrrverandi fyrirsætu og útvarpsþáttastjórnanda. Ástæðan fyrir því að hann sleit trúlofuninni stuttu eftir að sagt var frá henni opinberlega var sögð sú að honum hafi þótt kristilegur trúarofsi Smith óþægilegur. Zhukova er önnur konan sem Murdoch leggur lag sitt við frá því að hann skildi við Jerry Hall, fjórðu eiginkonu sína, í ágúst í fyrra. Fjölmiðlar Hollywood Tengdar fréttir Rupert Murdoch er trúlofaður Ástralsk-bandaríski fjölmiðlamógúllinn Rupert Murdoch og kærasta hans Ann Lesley Smith eru trúlofuð. 20. mars 2023 14:27 Mest lesið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Sú nýja heitir Elena Zhukova. Murdoch er sagður hafa kynnst henni á stórri fjölskyldusamkomu sem Wendi Deng, fyrrverandi eiginkona hans, skipulagði. Zhukova er 66 ára gamall vísindamaður en ástralski auðjöfurinn 92 ára. Hún var áður gift bresk-rússneska milljarðamæringnum Alexander Zhukov, að sögn The Guardian. Darja Zhukova, dóttir Zhukovu, var gift Roman Abramovitsj, rússneskum ólígarka og fyrrverandi eiganda enska knattspyrnuliðsins Chelsea, til ársins 2018. Leigusnekkjan sem Murdoch og Zhukova hafa notið lífsins á er sögufræg. Hún var áður í eigu Aristotle Onassis og er hann sagður hafa gert hosur sínar grænar fyrir Jackie Kennedy, ekkju Johns F. Kennedy Bandaríkjaforseta, á henni. Murdoch var trúlofaður Ann Lesley Smith, fyrrverandi fyrirsætu og útvarpsþáttastjórnanda. Ástæðan fyrir því að hann sleit trúlofuninni stuttu eftir að sagt var frá henni opinberlega var sögð sú að honum hafi þótt kristilegur trúarofsi Smith óþægilegur. Zhukova er önnur konan sem Murdoch leggur lag sitt við frá því að hann skildi við Jerry Hall, fjórðu eiginkonu sína, í ágúst í fyrra.
Fjölmiðlar Hollywood Tengdar fréttir Rupert Murdoch er trúlofaður Ástralsk-bandaríski fjölmiðlamógúllinn Rupert Murdoch og kærasta hans Ann Lesley Smith eru trúlofuð. 20. mars 2023 14:27 Mest lesið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Rupert Murdoch er trúlofaður Ástralsk-bandaríski fjölmiðlamógúllinn Rupert Murdoch og kærasta hans Ann Lesley Smith eru trúlofuð. 20. mars 2023 14:27