Erlendum ríkisborgurum fjölgað um tíu prósent frá desember Magnús Jochum Pálsson skrifar 15. ágúst 2023 09:46 Erlendum ríkisborgurum fjölgaði um 6.665 á síðustu átta mánuðum. Það er rúmlega tíu prósenta fjölgun. Vísir/Vilhelm Erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi voru 71.250 þann 1. ágúst síðastliðinn. Þeim fjölgaði um 6.665 einstaklinga frá 1. desember 2022 eða um 10,3 prósent. Úkraínskum ríkisborgurum hefur fjölgað um helming á tímabilinu. Þetta kemur fram á vef Þjóðskrár. Þá segir að á sama tímabili hafi íslenskum ríkisborgurum fjölgað um 1.444 einstaklinga eða 0,4 prósent. Hlutfall erlendra ríkisborgara af íbúum er 18,03 prósent samkvæmt Þjóðskrá. Fjölmennastir eru pólskir ríkisborgarar sem eru 25.165 en þeim fjölgaði á sama tímabili um 1.869 einstaklinga eða átta prósent. Þar á eftir koma Litháar og Rúmenar. Hér má sjá hvert hlutfall erlendra og íslenskra ríkisborga er af heildarfjölda íbúa.Þjóðskrá Úkraínskum ríkisborgurm fjölgað um helming Úkraínskum ríkisborgurum hefur fjölgað um 50,9 prósent frá 1. desember 2022. Í byrjun ágústmánaðar voru alls 3.419 úkraínskir ríkisborgarar skráðir til heimilis á Íslandi samkvæmt Þjóðskrá. Það er fjölgun um 1.154 einstaklinga á tímabilinu. Sömuleiðis segir að umtalsverð fjölgun hafi orðið á ríkisborgurum frá Palestínu. Þeim fjölgaði um 134 einstaklinga, eða um 43,2%, og eru nú 444 einstaklingar með palestínskt ríkisfang búsettir hér á landi. Hægt er að skoða töflu yfir fjölda íbúa eftir ríkisfangi þann 1. ágúst 2023 til samanburðar við stöðuna 1. desember 2019-2022. Þar sést til dæmis að hundrað prósent fækkun hefur orðið á íbúum með líberískt ríkisfang. Þeir voru fimm en eru núna núll. Í júlí var greint frá því að íbúum með erlent ríkisfang hefði fjölgað um 5.722 einstaklinga frá 1. desember 2022 til 1. júlí 2023. Miðað við það hefur íbúum með erlent ríkisfang hér á landi fjölgað um 943 á undanförnum mánuði. Innflytjendamál Mannfjöldi Tengdar fréttir Erlendum ríkisborgurum fjölgað um níu prósent frá í desember Alls voru 70.307 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. júlí síðastliðinn og fjölgaði þeim um 5.722 einstaklinga frá 1. desember 2022 eða um 8,9%. Þetta kemur fram á vefsíðu Þjóðskrár. Erlendir ríkisborgarar eru nú um 18 prósent landsmanna og hefur hlutfallið aukist að um rúmt prósent á ári undanfarin fimm ár. 13. júlí 2023 10:46 Mest lesið Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Innlent Skaut sig áður en bíllinn sprakk Erlent Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Erlent Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Erlent „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Þjóðskrár. Þá segir að á sama tímabili hafi íslenskum ríkisborgurum fjölgað um 1.444 einstaklinga eða 0,4 prósent. Hlutfall erlendra ríkisborgara af íbúum er 18,03 prósent samkvæmt Þjóðskrá. Fjölmennastir eru pólskir ríkisborgarar sem eru 25.165 en þeim fjölgaði á sama tímabili um 1.869 einstaklinga eða átta prósent. Þar á eftir koma Litháar og Rúmenar. Hér má sjá hvert hlutfall erlendra og íslenskra ríkisborga er af heildarfjölda íbúa.Þjóðskrá Úkraínskum ríkisborgurm fjölgað um helming Úkraínskum ríkisborgurum hefur fjölgað um 50,9 prósent frá 1. desember 2022. Í byrjun ágústmánaðar voru alls 3.419 úkraínskir ríkisborgarar skráðir til heimilis á Íslandi samkvæmt Þjóðskrá. Það er fjölgun um 1.154 einstaklinga á tímabilinu. Sömuleiðis segir að umtalsverð fjölgun hafi orðið á ríkisborgurum frá Palestínu. Þeim fjölgaði um 134 einstaklinga, eða um 43,2%, og eru nú 444 einstaklingar með palestínskt ríkisfang búsettir hér á landi. Hægt er að skoða töflu yfir fjölda íbúa eftir ríkisfangi þann 1. ágúst 2023 til samanburðar við stöðuna 1. desember 2019-2022. Þar sést til dæmis að hundrað prósent fækkun hefur orðið á íbúum með líberískt ríkisfang. Þeir voru fimm en eru núna núll. Í júlí var greint frá því að íbúum með erlent ríkisfang hefði fjölgað um 5.722 einstaklinga frá 1. desember 2022 til 1. júlí 2023. Miðað við það hefur íbúum með erlent ríkisfang hér á landi fjölgað um 943 á undanförnum mánuði.
Innflytjendamál Mannfjöldi Tengdar fréttir Erlendum ríkisborgurum fjölgað um níu prósent frá í desember Alls voru 70.307 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. júlí síðastliðinn og fjölgaði þeim um 5.722 einstaklinga frá 1. desember 2022 eða um 8,9%. Þetta kemur fram á vefsíðu Þjóðskrár. Erlendir ríkisborgarar eru nú um 18 prósent landsmanna og hefur hlutfallið aukist að um rúmt prósent á ári undanfarin fimm ár. 13. júlí 2023 10:46 Mest lesið Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Innlent Skaut sig áður en bíllinn sprakk Erlent Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Erlent Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Erlent „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Sjá meira
Erlendum ríkisborgurum fjölgað um níu prósent frá í desember Alls voru 70.307 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. júlí síðastliðinn og fjölgaði þeim um 5.722 einstaklinga frá 1. desember 2022 eða um 8,9%. Þetta kemur fram á vefsíðu Þjóðskrár. Erlendir ríkisborgarar eru nú um 18 prósent landsmanna og hefur hlutfallið aukist að um rúmt prósent á ári undanfarin fimm ár. 13. júlí 2023 10:46