Erlendum ríkisborgurum fjölgað um tíu prósent frá desember Magnús Jochum Pálsson skrifar 15. ágúst 2023 09:46 Erlendum ríkisborgurum fjölgaði um 6.665 á síðustu átta mánuðum. Það er rúmlega tíu prósenta fjölgun. Vísir/Vilhelm Erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi voru 71.250 þann 1. ágúst síðastliðinn. Þeim fjölgaði um 6.665 einstaklinga frá 1. desember 2022 eða um 10,3 prósent. Úkraínskum ríkisborgurum hefur fjölgað um helming á tímabilinu. Þetta kemur fram á vef Þjóðskrár. Þá segir að á sama tímabili hafi íslenskum ríkisborgurum fjölgað um 1.444 einstaklinga eða 0,4 prósent. Hlutfall erlendra ríkisborgara af íbúum er 18,03 prósent samkvæmt Þjóðskrá. Fjölmennastir eru pólskir ríkisborgarar sem eru 25.165 en þeim fjölgaði á sama tímabili um 1.869 einstaklinga eða átta prósent. Þar á eftir koma Litháar og Rúmenar. Hér má sjá hvert hlutfall erlendra og íslenskra ríkisborga er af heildarfjölda íbúa.Þjóðskrá Úkraínskum ríkisborgurm fjölgað um helming Úkraínskum ríkisborgurum hefur fjölgað um 50,9 prósent frá 1. desember 2022. Í byrjun ágústmánaðar voru alls 3.419 úkraínskir ríkisborgarar skráðir til heimilis á Íslandi samkvæmt Þjóðskrá. Það er fjölgun um 1.154 einstaklinga á tímabilinu. Sömuleiðis segir að umtalsverð fjölgun hafi orðið á ríkisborgurum frá Palestínu. Þeim fjölgaði um 134 einstaklinga, eða um 43,2%, og eru nú 444 einstaklingar með palestínskt ríkisfang búsettir hér á landi. Hægt er að skoða töflu yfir fjölda íbúa eftir ríkisfangi þann 1. ágúst 2023 til samanburðar við stöðuna 1. desember 2019-2022. Þar sést til dæmis að hundrað prósent fækkun hefur orðið á íbúum með líberískt ríkisfang. Þeir voru fimm en eru núna núll. Í júlí var greint frá því að íbúum með erlent ríkisfang hefði fjölgað um 5.722 einstaklinga frá 1. desember 2022 til 1. júlí 2023. Miðað við það hefur íbúum með erlent ríkisfang hér á landi fjölgað um 943 á undanförnum mánuði. Innflytjendamál Mannfjöldi Tengdar fréttir Erlendum ríkisborgurum fjölgað um níu prósent frá í desember Alls voru 70.307 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. júlí síðastliðinn og fjölgaði þeim um 5.722 einstaklinga frá 1. desember 2022 eða um 8,9%. Þetta kemur fram á vefsíðu Þjóðskrár. Erlendir ríkisborgarar eru nú um 18 prósent landsmanna og hefur hlutfallið aukist að um rúmt prósent á ári undanfarin fimm ár. 13. júlí 2023 10:46 Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Þjóðskrár. Þá segir að á sama tímabili hafi íslenskum ríkisborgurum fjölgað um 1.444 einstaklinga eða 0,4 prósent. Hlutfall erlendra ríkisborgara af íbúum er 18,03 prósent samkvæmt Þjóðskrá. Fjölmennastir eru pólskir ríkisborgarar sem eru 25.165 en þeim fjölgaði á sama tímabili um 1.869 einstaklinga eða átta prósent. Þar á eftir koma Litháar og Rúmenar. Hér má sjá hvert hlutfall erlendra og íslenskra ríkisborga er af heildarfjölda íbúa.Þjóðskrá Úkraínskum ríkisborgurm fjölgað um helming Úkraínskum ríkisborgurum hefur fjölgað um 50,9 prósent frá 1. desember 2022. Í byrjun ágústmánaðar voru alls 3.419 úkraínskir ríkisborgarar skráðir til heimilis á Íslandi samkvæmt Þjóðskrá. Það er fjölgun um 1.154 einstaklinga á tímabilinu. Sömuleiðis segir að umtalsverð fjölgun hafi orðið á ríkisborgurum frá Palestínu. Þeim fjölgaði um 134 einstaklinga, eða um 43,2%, og eru nú 444 einstaklingar með palestínskt ríkisfang búsettir hér á landi. Hægt er að skoða töflu yfir fjölda íbúa eftir ríkisfangi þann 1. ágúst 2023 til samanburðar við stöðuna 1. desember 2019-2022. Þar sést til dæmis að hundrað prósent fækkun hefur orðið á íbúum með líberískt ríkisfang. Þeir voru fimm en eru núna núll. Í júlí var greint frá því að íbúum með erlent ríkisfang hefði fjölgað um 5.722 einstaklinga frá 1. desember 2022 til 1. júlí 2023. Miðað við það hefur íbúum með erlent ríkisfang hér á landi fjölgað um 943 á undanförnum mánuði.
Innflytjendamál Mannfjöldi Tengdar fréttir Erlendum ríkisborgurum fjölgað um níu prósent frá í desember Alls voru 70.307 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. júlí síðastliðinn og fjölgaði þeim um 5.722 einstaklinga frá 1. desember 2022 eða um 8,9%. Þetta kemur fram á vefsíðu Þjóðskrár. Erlendir ríkisborgarar eru nú um 18 prósent landsmanna og hefur hlutfallið aukist að um rúmt prósent á ári undanfarin fimm ár. 13. júlí 2023 10:46 Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Erlendum ríkisborgurum fjölgað um níu prósent frá í desember Alls voru 70.307 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. júlí síðastliðinn og fjölgaði þeim um 5.722 einstaklinga frá 1. desember 2022 eða um 8,9%. Þetta kemur fram á vefsíðu Þjóðskrár. Erlendir ríkisborgarar eru nú um 18 prósent landsmanna og hefur hlutfallið aukist að um rúmt prósent á ári undanfarin fimm ár. 13. júlí 2023 10:46