Furðuleg sena er „Cotton Eyed Joe“ truflaði leik á lykilaugnabliki Valur Páll Eiríksson skrifar 13. ágúst 2023 23:30 Pegula fagnaði sigri eftir atvikið skrautlega. Getty Furðulegt augnablik var í tennisleik Jessicu Pegula og Igu Swiatek á National Bank Open-mótinu í tennis í Montreal í gær. Kántrílagið „Cotton Eyed Joe“ glumdi í hljóðkerfinu og truflaði leikinn. Einhver starfsmaður hefur fengið áminningu í Montreal eftir að hafa rekist í takka á lykilaugnabliki í leiknum. Swiatek var nýbúin að taka uppgjöf þegar lagið sprakk skyndilega fram í hljóðkerfinu þegar hún var 4-3 undir, eftir að hafa tapað fyrsta settinu 6-2. Endurtaka þurfti uppgjöfina og hefja leik að nýju, eftir að aðdáendur í stúkunni höfðu baulað hressilega á mistökin. Swiatek gerði hins vegar vel eftir atvikið og snúði fram þriðja sett eftir upphækkun. Iga Swiatek & Jessica Pegula had to replay a crucial point at 3-4 in the 2nd set tiebreakMusic started playing during the point. Jess ended up losing the set & she did not win a point for the rest of the tiebreak. pic.twitter.com/hwVBRdDoig— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) August 12, 2023 Pegula, sem er dóttir Terry og Kim Pegula, eiganda Buffalo Bills í NFL-deildinni, kláraði hins vegar þriðja settið og fagnaði sigri; 6-2, 6-7, 6-4. Atvikið má sjá að ofan. Tennis Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Sjá meira
Einhver starfsmaður hefur fengið áminningu í Montreal eftir að hafa rekist í takka á lykilaugnabliki í leiknum. Swiatek var nýbúin að taka uppgjöf þegar lagið sprakk skyndilega fram í hljóðkerfinu þegar hún var 4-3 undir, eftir að hafa tapað fyrsta settinu 6-2. Endurtaka þurfti uppgjöfina og hefja leik að nýju, eftir að aðdáendur í stúkunni höfðu baulað hressilega á mistökin. Swiatek gerði hins vegar vel eftir atvikið og snúði fram þriðja sett eftir upphækkun. Iga Swiatek & Jessica Pegula had to replay a crucial point at 3-4 in the 2nd set tiebreakMusic started playing during the point. Jess ended up losing the set & she did not win a point for the rest of the tiebreak. pic.twitter.com/hwVBRdDoig— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) August 12, 2023 Pegula, sem er dóttir Terry og Kim Pegula, eiganda Buffalo Bills í NFL-deildinni, kláraði hins vegar þriðja settið og fagnaði sigri; 6-2, 6-7, 6-4. Atvikið má sjá að ofan.
Tennis Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Sjá meira