De Bruyne gæti verið lengi frá: „Sama og í Meistaradeildinni“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. ágúst 2023 22:45 Kevin De Bruyne fór meiddur af velli í kvöld. Copa/Getty Images Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, var að vonum ánægður með 3-0 sigur sinna manna gegn Burnley í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Hann var hins vegar ekki jafn ánægður með meiðsli eins síns besta leikmanns, Kevin De Bruyne. „Við byrjuðum leikinn vel og náðum að skora, en áttum í smá erfiðleikum eftir það. Við vorum að tapa boltanum og sendingarnar okkar voru að skapa vandræði fyrir okkur sjálfa, en eftir smá tíma fórum við spila mun betur,“ sagði Guardiola að leik loknum. Meistararnir lentu þó í áfalli snemma leiks þegar miðjumaðurinn Kevin De Bruyne þurfti að fara meiddur af velli á 23. mínútu. „Hann meiddist aftur, því miður. Þetta er það sama og í Meistaradeildinni og hann verður frá í einhvern tíma,“ bætti Spánverjinn við. Þá vakti einnig athygli að þrátt fyrir að Erling Braut Haaland hafi skorað tvö mörk í fyrri hálfleik ákvað Guardiola á láta Norðmanninn heyra það á meðan þeir félagar gengu til búningsherbergja. „Hann vildi fá boltann inn fyrir vörnina en á þeim tímapunkti þurfti boltinn ekkert að koma. Stundum þarftu að vera þolinmóður og bíða eftir réttu augnablikunum.“ „Hann var ekki pirraður og ég er ekki pirraður. Svona gerist í fótbolta. Hættið þessari dramatík.“ „Þetta var fyrsti leikur tímabilsins á móti liði sem var að koma upp og það var alltaf að fara að vera erfitt. Þeir gáfu allt sem þeir áttu í þetta og við vorum heppnir að skora snemma. Við gáfum þeim færi og við verðum að bæta okkur,“ sagði Guardiola að lokum. Enski boltinn Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira
„Við byrjuðum leikinn vel og náðum að skora, en áttum í smá erfiðleikum eftir það. Við vorum að tapa boltanum og sendingarnar okkar voru að skapa vandræði fyrir okkur sjálfa, en eftir smá tíma fórum við spila mun betur,“ sagði Guardiola að leik loknum. Meistararnir lentu þó í áfalli snemma leiks þegar miðjumaðurinn Kevin De Bruyne þurfti að fara meiddur af velli á 23. mínútu. „Hann meiddist aftur, því miður. Þetta er það sama og í Meistaradeildinni og hann verður frá í einhvern tíma,“ bætti Spánverjinn við. Þá vakti einnig athygli að þrátt fyrir að Erling Braut Haaland hafi skorað tvö mörk í fyrri hálfleik ákvað Guardiola á láta Norðmanninn heyra það á meðan þeir félagar gengu til búningsherbergja. „Hann vildi fá boltann inn fyrir vörnina en á þeim tímapunkti þurfti boltinn ekkert að koma. Stundum þarftu að vera þolinmóður og bíða eftir réttu augnablikunum.“ „Hann var ekki pirraður og ég er ekki pirraður. Svona gerist í fótbolta. Hættið þessari dramatík.“ „Þetta var fyrsti leikur tímabilsins á móti liði sem var að koma upp og það var alltaf að fara að vera erfitt. Þeir gáfu allt sem þeir áttu í þetta og við vorum heppnir að skora snemma. Við gáfum þeim færi og við verðum að bæta okkur,“ sagði Guardiola að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira