De Bruyne gæti verið lengi frá: „Sama og í Meistaradeildinni“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. ágúst 2023 22:45 Kevin De Bruyne fór meiddur af velli í kvöld. Copa/Getty Images Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, var að vonum ánægður með 3-0 sigur sinna manna gegn Burnley í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Hann var hins vegar ekki jafn ánægður með meiðsli eins síns besta leikmanns, Kevin De Bruyne. „Við byrjuðum leikinn vel og náðum að skora, en áttum í smá erfiðleikum eftir það. Við vorum að tapa boltanum og sendingarnar okkar voru að skapa vandræði fyrir okkur sjálfa, en eftir smá tíma fórum við spila mun betur,“ sagði Guardiola að leik loknum. Meistararnir lentu þó í áfalli snemma leiks þegar miðjumaðurinn Kevin De Bruyne þurfti að fara meiddur af velli á 23. mínútu. „Hann meiddist aftur, því miður. Þetta er það sama og í Meistaradeildinni og hann verður frá í einhvern tíma,“ bætti Spánverjinn við. Þá vakti einnig athygli að þrátt fyrir að Erling Braut Haaland hafi skorað tvö mörk í fyrri hálfleik ákvað Guardiola á láta Norðmanninn heyra það á meðan þeir félagar gengu til búningsherbergja. „Hann vildi fá boltann inn fyrir vörnina en á þeim tímapunkti þurfti boltinn ekkert að koma. Stundum þarftu að vera þolinmóður og bíða eftir réttu augnablikunum.“ „Hann var ekki pirraður og ég er ekki pirraður. Svona gerist í fótbolta. Hættið þessari dramatík.“ „Þetta var fyrsti leikur tímabilsins á móti liði sem var að koma upp og það var alltaf að fara að vera erfitt. Þeir gáfu allt sem þeir áttu í þetta og við vorum heppnir að skora snemma. Við gáfum þeim færi og við verðum að bæta okkur,“ sagði Guardiola að lokum. Enski boltinn Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Sjá meira
„Við byrjuðum leikinn vel og náðum að skora, en áttum í smá erfiðleikum eftir það. Við vorum að tapa boltanum og sendingarnar okkar voru að skapa vandræði fyrir okkur sjálfa, en eftir smá tíma fórum við spila mun betur,“ sagði Guardiola að leik loknum. Meistararnir lentu þó í áfalli snemma leiks þegar miðjumaðurinn Kevin De Bruyne þurfti að fara meiddur af velli á 23. mínútu. „Hann meiddist aftur, því miður. Þetta er það sama og í Meistaradeildinni og hann verður frá í einhvern tíma,“ bætti Spánverjinn við. Þá vakti einnig athygli að þrátt fyrir að Erling Braut Haaland hafi skorað tvö mörk í fyrri hálfleik ákvað Guardiola á láta Norðmanninn heyra það á meðan þeir félagar gengu til búningsherbergja. „Hann vildi fá boltann inn fyrir vörnina en á þeim tímapunkti þurfti boltinn ekkert að koma. Stundum þarftu að vera þolinmóður og bíða eftir réttu augnablikunum.“ „Hann var ekki pirraður og ég er ekki pirraður. Svona gerist í fótbolta. Hættið þessari dramatík.“ „Þetta var fyrsti leikur tímabilsins á móti liði sem var að koma upp og það var alltaf að fara að vera erfitt. Þeir gáfu allt sem þeir áttu í þetta og við vorum heppnir að skora snemma. Við gáfum þeim færi og við verðum að bæta okkur,“ sagði Guardiola að lokum.
Enski boltinn Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Sjá meira