San Siro leikvanginum í Mílanó verður bjargað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2023 11:01 San Siro leikvangurinn er einn sá frægasti í heimi og fær að standa áfram. Getty/Alex Gottschalk Ítölsku félögin AC Milan og Internazionale vildu rífa hinn sögufræga San Siro leikvang í Mílanóborg og byggja annan glæsilegan leikvang á sama stað í staðinn. Nú er ljóst að af því verður ekki. Ítölsk stjórnvöld hafa nefnilega bannað niðurrif San Siro leikvangsins en völlurinn verður friðaður frá og með árinu 2025. OFFICIAL: San Siro will NOT be destroyed! The cultural heritage commission of Lombardy has FORBIDDEN the demolition of the stadium because of its historical value for the city of Milan. Best news of the week. pic.twitter.com/fNNywhS6dg— Football Tweet (@Football__Tweet) August 9, 2023 Önnur hæð San Siro vallarins og hinir heimsfrægu hringstigar á hornum leikvangsins verða bráðum sjötíu ára og eru því komnar á skrá yfir friðaðar byggingar. AC Milan hóf að spila á vellinum árið 1926 en Internazionale hefur spilað þar síðan 1946. Félögin vilja byggja nýja leikvanga og munu nú væntanlega gera það í sitthvoru lagi. AC Milan mun væntanlega byggja leikvang í San Donato í suðausturhluta Mílano en Internazionale mun líklegast byggja sinn leikvang í Rozzano hverfinu sem er suður af miðbænum. San Siro leikvangurinn er í eigu Mílanó borgar en bæði félög eru með leigusamning til ársins 2030. Leikvangurinn tekur áttatíu þúsund manns í sæti og opnunarhátíð Vetrarólympíuleikana 2026 mun fara fram á San Siro en leikarnir verða þá haldnir í Mílanó og Cortina. Milan's San Siro cannot be demolished. The Lombardy region's heritage office has ruled that the stadium, inaugurated in 1926 and home to both AC Milan and Inter, is an architectural monument and must not be replaced by a modern arena. pic.twitter.com/yjK8MWvWKk— DW Sports (@dw_sports) August 10, 2023 Ítalski boltinn Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Ítölsk stjórnvöld hafa nefnilega bannað niðurrif San Siro leikvangsins en völlurinn verður friðaður frá og með árinu 2025. OFFICIAL: San Siro will NOT be destroyed! The cultural heritage commission of Lombardy has FORBIDDEN the demolition of the stadium because of its historical value for the city of Milan. Best news of the week. pic.twitter.com/fNNywhS6dg— Football Tweet (@Football__Tweet) August 9, 2023 Önnur hæð San Siro vallarins og hinir heimsfrægu hringstigar á hornum leikvangsins verða bráðum sjötíu ára og eru því komnar á skrá yfir friðaðar byggingar. AC Milan hóf að spila á vellinum árið 1926 en Internazionale hefur spilað þar síðan 1946. Félögin vilja byggja nýja leikvanga og munu nú væntanlega gera það í sitthvoru lagi. AC Milan mun væntanlega byggja leikvang í San Donato í suðausturhluta Mílano en Internazionale mun líklegast byggja sinn leikvang í Rozzano hverfinu sem er suður af miðbænum. San Siro leikvangurinn er í eigu Mílanó borgar en bæði félög eru með leigusamning til ársins 2030. Leikvangurinn tekur áttatíu þúsund manns í sæti og opnunarhátíð Vetrarólympíuleikana 2026 mun fara fram á San Siro en leikarnir verða þá haldnir í Mílanó og Cortina. Milan's San Siro cannot be demolished. The Lombardy region's heritage office has ruled that the stadium, inaugurated in 1926 and home to both AC Milan and Inter, is an architectural monument and must not be replaced by a modern arena. pic.twitter.com/yjK8MWvWKk— DW Sports (@dw_sports) August 10, 2023
Ítalski boltinn Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira