Fordómalaus vinnustaður sé eftirsóttur vinnustaður Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 8. ágúst 2023 20:28 Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar. Vísir/Einar Ölgerðin vinnur nú að því að verða íslenska fyrirtækið til að hljóta vottun Samtakanna '78 sem hinseginvænn vinnustaður. Forstjórinn segir heilmikla vinnu framundan sem muni skila sér í eftirsóttum vinnustað. Í morgun hringdu Ragnhildur Sverrisdóttir, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar og Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, Kauphallarbjöllunni í nafni fjölbreytileikans á regnbogagötunni við Skólavörðustíg. Tilefnið er upphaf hinsegin daga, en Ölgerðin vinnur nú að því að verða fyrsta íslenska fyrirtækið til að hljóta vottun Samtakanna 78 sem hinseginvænn vinnustaður. „Við stefnum af því að hafa hér vinnustað sem er án fordóma, er með umburðarlyndi og tekur vel á móti öllum, segir Andri Þór, aðspurður um hvað feli í sér að hljóta vottun sem hinseginvænn vinnustaður. “Við höfum lagt mikla áherslu á fjölbreytileika og við trúum því að með fjölbreyttum hópi starfsmanna þá tökum við betri ákvarðanir.” Hvaða skref eruð þið að taka til að hljóta þessa vottun? „Við erum fyrst og fremst að greina stöðuna með könnunum. Svo fer í hönd fræðsla, endalaus fræðsla, og við munum sömuleiðis skerpa á öllum stefnum, skilgreiningum og markmiðum. Þannig að það er heilmikil vinna framundan og við stefnum að því að ljúka þessari vinnu um áramótin.” Mikil lærdómur fólginn í ferlinu Andri segist stoltur af því að leiða fyrsta fyrirtækið sem vinni þetta mikilvæga verkefni með samtökunum '78. „Við erum að læra rosalega mikið. Samtökin eru sömuleiðis að læra hvernig þau innleiða þetta sem best, í sem vonandi sem allra flest fyrirtæki á Íslandi.“ Að hans mati sé fordómalaus vinnustaður eftirsóttur vinnustaður. Við viljum draga til okkar hæfasta starfsfólkið og við viljum að hjarta Ölgerðarinnar slái í takt við hjarta þjóðarinnar. Hinsegin Ölgerðin Vinnumarkaður Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Fleiri fréttir „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Skilríkjalaus og með fíkniefni Stigmögnunin heldur áfram „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Sjá meira
Í morgun hringdu Ragnhildur Sverrisdóttir, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar og Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, Kauphallarbjöllunni í nafni fjölbreytileikans á regnbogagötunni við Skólavörðustíg. Tilefnið er upphaf hinsegin daga, en Ölgerðin vinnur nú að því að verða fyrsta íslenska fyrirtækið til að hljóta vottun Samtakanna 78 sem hinseginvænn vinnustaður. „Við stefnum af því að hafa hér vinnustað sem er án fordóma, er með umburðarlyndi og tekur vel á móti öllum, segir Andri Þór, aðspurður um hvað feli í sér að hljóta vottun sem hinseginvænn vinnustaður. “Við höfum lagt mikla áherslu á fjölbreytileika og við trúum því að með fjölbreyttum hópi starfsmanna þá tökum við betri ákvarðanir.” Hvaða skref eruð þið að taka til að hljóta þessa vottun? „Við erum fyrst og fremst að greina stöðuna með könnunum. Svo fer í hönd fræðsla, endalaus fræðsla, og við munum sömuleiðis skerpa á öllum stefnum, skilgreiningum og markmiðum. Þannig að það er heilmikil vinna framundan og við stefnum að því að ljúka þessari vinnu um áramótin.” Mikil lærdómur fólginn í ferlinu Andri segist stoltur af því að leiða fyrsta fyrirtækið sem vinni þetta mikilvæga verkefni með samtökunum '78. „Við erum að læra rosalega mikið. Samtökin eru sömuleiðis að læra hvernig þau innleiða þetta sem best, í sem vonandi sem allra flest fyrirtæki á Íslandi.“ Að hans mati sé fordómalaus vinnustaður eftirsóttur vinnustaður. Við viljum draga til okkar hæfasta starfsfólkið og við viljum að hjarta Ölgerðarinnar slái í takt við hjarta þjóðarinnar.
Hinsegin Ölgerðin Vinnumarkaður Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Fleiri fréttir „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Skilríkjalaus og með fíkniefni Stigmögnunin heldur áfram „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Sjá meira
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent