Þá heyrum við frá prófessor lífeðlisfræðilegri sálfræði sem hvetur íslensk stjórnvöld til að banna farsíma í grunnskólum landsins. Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna vill að snjallsímar verði alfarið bannaðir í grunnskólum.
Og við verðum í beinni frá setningarhátíð Hingsegin daga sem hefjast formlega í dag.
Þetta og margt fleira í hádegisfréttum á Bylgjunni klukkan 12.