Ítalía leggur 40 prósent „hvalrekaskatt“ á hagnað bankanna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. ágúst 2023 09:54 „Lífskjörin eru ekki vandamálið, heldur kapítalisminn!“ stendur graffað á vegg í Róm. Getty/Corbis/Stefano Montesi Stjórnvöld á Ítalíu hafa ákveðið að leggja 40 prósent skatt á hagnað banka á þessu ári en skattheimtan mun eingöngu ná til þess hluta hagnaðarins sem er tilkominn vegna vaxtamunar. Þau segja skatttekjurnar verða nýttar til þess að koma til móts við fjölskyldur landsins, sem hafa verið leiknar grátt af ítrekuðum vaxtahækkunum. Hlutabréf í bönkunum hafa lækkað um allt að átta prósent eftir að tilkynnt var um skattinn. Áætlað virði þeirra er sagt hafa lækkað um 9,5 milljarða evra frá því að markaðir opnuðu. Það svarar til tæplega 1400 milljarða króna. Breaking news: Italy s rightwing coalition has surprised markets with the announcement of a 40% 'windfall' tax on banks https://t.co/ylBQrO2aPN pic.twitter.com/eo2aHXXDOP— Financial Times (@FinancialTimes) August 8, 2023 Matteo Salvini, aðstoðarforsætisráðherra Ítalíu, segir ákvörðunina afleiðingu vaxtahækkana Seðlabanka Evrópu og gríðarlegs hagnaðar ítölsku bankana vegna vaxtamunarins. Umræddur hagnaður er sagður nema tæpum 20 prósentum af heildarhagnaði bankanna. Salvini hefur bent á að á sama tíma og vextir á lánum hafi hækkað gríðarlega hafi vextir á innistæðum varla hreyfst. Þannig hafi bankarnir hagnast gríðarlega, á sama tíma og lántekendur séu undir síauknum þrýstingi. Skattlagning af þessu tagi, af miklum hagnaði og til skamms tíma, hefur verið kölluð „hvalrekaskattur“ á íslensku en áköll um slíkan skatt hafa verið hávær síðustu misseri, til að mynda á Bretlandseyjum. Þar hafa aðgerðasinnar hvatt til þess að allur hagnaður stórfyrirtækja sem hafa hagnast á sama tíma og heimilin eiga sífellt erfiðara með að ná endum saman verði skattlagður sérstaklega. Delighted to see that Italy has imposed a 40% windfall tax on the unearned profits banks are making from interest rates As @franboait told @guardian a 35% windfall tax on bank profits here in the UK would generate £67 billion over the next five years!https://t.co/pccui9nEzG— Positive Money (@PositiveMoneyUK) August 8, 2023 Ítalía Skattar og tollar Mest lesið Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Viðskipti innlent Verð á innlendri dagvöru hækkar hraðar en verð á erlendri Neytendur Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Viðskipti innlent Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Viðskipti innlent Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Viðskipti erlent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Viðskipti innlent Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Viðskipti innlent Fleiri fréttir Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Sjá meira
Þau segja skatttekjurnar verða nýttar til þess að koma til móts við fjölskyldur landsins, sem hafa verið leiknar grátt af ítrekuðum vaxtahækkunum. Hlutabréf í bönkunum hafa lækkað um allt að átta prósent eftir að tilkynnt var um skattinn. Áætlað virði þeirra er sagt hafa lækkað um 9,5 milljarða evra frá því að markaðir opnuðu. Það svarar til tæplega 1400 milljarða króna. Breaking news: Italy s rightwing coalition has surprised markets with the announcement of a 40% 'windfall' tax on banks https://t.co/ylBQrO2aPN pic.twitter.com/eo2aHXXDOP— Financial Times (@FinancialTimes) August 8, 2023 Matteo Salvini, aðstoðarforsætisráðherra Ítalíu, segir ákvörðunina afleiðingu vaxtahækkana Seðlabanka Evrópu og gríðarlegs hagnaðar ítölsku bankana vegna vaxtamunarins. Umræddur hagnaður er sagður nema tæpum 20 prósentum af heildarhagnaði bankanna. Salvini hefur bent á að á sama tíma og vextir á lánum hafi hækkað gríðarlega hafi vextir á innistæðum varla hreyfst. Þannig hafi bankarnir hagnast gríðarlega, á sama tíma og lántekendur séu undir síauknum þrýstingi. Skattlagning af þessu tagi, af miklum hagnaði og til skamms tíma, hefur verið kölluð „hvalrekaskattur“ á íslensku en áköll um slíkan skatt hafa verið hávær síðustu misseri, til að mynda á Bretlandseyjum. Þar hafa aðgerðasinnar hvatt til þess að allur hagnaður stórfyrirtækja sem hafa hagnast á sama tíma og heimilin eiga sífellt erfiðara með að ná endum saman verði skattlagður sérstaklega. Delighted to see that Italy has imposed a 40% windfall tax on the unearned profits banks are making from interest rates As @franboait told @guardian a 35% windfall tax on bank profits here in the UK would generate £67 billion over the next five years!https://t.co/pccui9nEzG— Positive Money (@PositiveMoneyUK) August 8, 2023
Ítalía Skattar og tollar Mest lesið Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Viðskipti innlent Verð á innlendri dagvöru hækkar hraðar en verð á erlendri Neytendur Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Viðskipti innlent Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Viðskipti innlent Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Viðskipti erlent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Viðskipti innlent Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Viðskipti innlent Fleiri fréttir Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Sjá meira