Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 5. ágúst 2023 18:00 Eldgosinu við Litla-Hrút er lokið, að minnsta kosti í bili. Jarðeðlisfræðingur telur ólíklegt að frekari jarðhræringar muni eiga sér stað á Reykjanesskaga í bili. Rætt verður við hann í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Þá kíkjum við til stórborgarinnar New York en bandarísk samfélagsmiðlastjarna hefur verið ákærð vegna ófremdarástands sem skapðist í borginni í gær þegar hann boðaði þúsundir manna saman undir því yfirskini að gefa út leikjatölvur. Fólk klifraði upp á bíla, kastaði stólum, tókst á og stöðvaði umferð Rætt verður við fararstjóra íslensks skátahóps sem er nú á alheimsmóti skáta í Suður-Kóreu. Mótið hefur farið erfiðlega af stað vegna hamfararigninga í landinu sem gerðu það að verkum að ekki var hægt að setja upp mótsbúðirnar. Gífurlegur hiti tók svo við og einhverjir skátanna hafa örmagnast og sumir flúið svæðið. Og við kíkjum til að mynda til Eyja, á Akureyri, Flúðir og í Trékyllisvík í fréttatímanum. Þessir staðir eru nokkrir margra þar sem Verslunarmannahelgin er haldin hátíðleg. Við verðum svo í beinni frá Vatnaskógi, þar sem Sæludagar fara fram á hundrað ára afmæli sumarbúðanna. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á Stöð 2 klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Þá kíkjum við til stórborgarinnar New York en bandarísk samfélagsmiðlastjarna hefur verið ákærð vegna ófremdarástands sem skapðist í borginni í gær þegar hann boðaði þúsundir manna saman undir því yfirskini að gefa út leikjatölvur. Fólk klifraði upp á bíla, kastaði stólum, tókst á og stöðvaði umferð Rætt verður við fararstjóra íslensks skátahóps sem er nú á alheimsmóti skáta í Suður-Kóreu. Mótið hefur farið erfiðlega af stað vegna hamfararigninga í landinu sem gerðu það að verkum að ekki var hægt að setja upp mótsbúðirnar. Gífurlegur hiti tók svo við og einhverjir skátanna hafa örmagnast og sumir flúið svæðið. Og við kíkjum til að mynda til Eyja, á Akureyri, Flúðir og í Trékyllisvík í fréttatímanum. Þessir staðir eru nokkrir margra þar sem Verslunarmannahelgin er haldin hátíðleg. Við verðum svo í beinni frá Vatnaskógi, þar sem Sæludagar fara fram á hundrað ára afmæli sumarbúðanna. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á Stöð 2 klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira