Nýtt app lætur vita hvenær maturinn rennur út Lovísa Arnardóttir skrifar 7. ágúst 2023 09:32 Nýtt app gerir fólki kleift að sporna við matarsóun á heimilinu með því að fylla allt inn sem er til á heimilinu og skrá hvenær það rennur út. Appið lætur svo vita. Minnkar rusl og sparar pening segir hönnuður appsins, sem er aðeins 11 ára. Hugmynd Jóhönnu Maríu um appið Ultimo var valin úr hópi 25 hugmynda grunnskólabarna um allt land sem sú besta. Við útskrift úr 6. bekk í vor fékk hún viðurkenningu á því og hófst svo handa við appið sjálft og hefur í sumar, ásamt foreldrum sínum og vin þeirra Sebastian Breuers, hannað og forritað appið. Hún segist hafa valið matarsóun til að minnka ruslið í heiminum og til að hjálpa fólki að spara pening. Hægt er að búa til ólíkar geymslur mats í appinu. Mynd/Aðsend Tilgangur appsins er að koma í veg fyrir matarsóun með því að skrá inn þann mat sem er til á heimilinu og hvenær hann rennur út. Hægt er að skrá ólíkar geymslur mats eins og ísskáp, frysti eða búr. „Appið virkar þannig að maður skráir inn þegar eitthvað rennur út og hvað það er. Svo setur maður inn hvenær það rennur út og hvaða geymslu maður vill setja það í og þá sendir það manni skilaboð þegar það eru þrír dagar þangað til það rennur út,“ segir Jóhanna María. Eftir að búið er að setja inn í appið er auðvelt að finna það aftur og sjá hvað er til á heimilinu. Nytsamlegt þegar maður verslar í matinn. Mynd/Aðsend Hægt er að búa til ólíkar geymslur mats í appinu. Mynd/Aðsend Eftir að búið er að setja inn í appið er auðvelt að finna það aftur og sjá hvað er til á heimilinu. Nytsamlegt þegar maður verslar í matinn. Mynd/Aðsend Með því að láta mann vita með góðum fyrirvara hefur maður rúman tíma til að ákveða hvað maður á að gera við matinn, en eitt af því sem Jóhanna vill bæta við appið eru til dæmis uppskriftir. „Við viljum bæta við fleiri tungumálum og að það komi tillögur fyrir uppskriftir til að nota matinn og að það verði hægt að nota það í Apple,“ segir Jóhanna og að einnig vilji hún að fólk geti skannað strikamerki og þurfi þá ekki sjálf að fylla inn. Jóhanna ætlar að halda áfram að bæta við appið en það er opið og aðgengilegt öllum sem eru með Android tæki. Umhverfismál Sorphirða Loftslagsmál Tengdar fréttir Matarvenjur Íslendinga og umhverfið Mataræði og neysluvenjur almennings og landbúnaðarmenning eru lykilþættir í allri umræðu um umhverfismál, hnattræna hlýnun og heilbrigði vistkerfa jarðar. Því er mikilvægt að fylgjast vel með þróun þessara málaflokka og að stjórnvöld móti stefnu í þessum málum, sem byggi á bestu fáanlegri þekkingu. 14. apríl 2023 08:31 Minnka matarsóun og demba sér í splitt Íslendingar keppast nú við að ná markmiðum sínum en Meistaramánuður Samkaupa stendur nú sem hæst. Markmiðin eru af ýmsum toga allt frá því að taka til í mataræðinu, stunda meiri hreyfingu, læra á hljóðfæri þora í fallhlífastökk eða komast í splitt en öll miða þau að því að bæta lífsgæði viðkomandi með einhverjum hætti. 21. október 2022 08:58 Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Hugmynd Jóhönnu Maríu um appið Ultimo var valin úr hópi 25 hugmynda grunnskólabarna um allt land sem sú besta. Við útskrift úr 6. bekk í vor fékk hún viðurkenningu á því og hófst svo handa við appið sjálft og hefur í sumar, ásamt foreldrum sínum og vin þeirra Sebastian Breuers, hannað og forritað appið. Hún segist hafa valið matarsóun til að minnka ruslið í heiminum og til að hjálpa fólki að spara pening. Hægt er að búa til ólíkar geymslur mats í appinu. Mynd/Aðsend Tilgangur appsins er að koma í veg fyrir matarsóun með því að skrá inn þann mat sem er til á heimilinu og hvenær hann rennur út. Hægt er að skrá ólíkar geymslur mats eins og ísskáp, frysti eða búr. „Appið virkar þannig að maður skráir inn þegar eitthvað rennur út og hvað það er. Svo setur maður inn hvenær það rennur út og hvaða geymslu maður vill setja það í og þá sendir það manni skilaboð þegar það eru þrír dagar þangað til það rennur út,“ segir Jóhanna María. Eftir að búið er að setja inn í appið er auðvelt að finna það aftur og sjá hvað er til á heimilinu. Nytsamlegt þegar maður verslar í matinn. Mynd/Aðsend Hægt er að búa til ólíkar geymslur mats í appinu. Mynd/Aðsend Eftir að búið er að setja inn í appið er auðvelt að finna það aftur og sjá hvað er til á heimilinu. Nytsamlegt þegar maður verslar í matinn. Mynd/Aðsend Með því að láta mann vita með góðum fyrirvara hefur maður rúman tíma til að ákveða hvað maður á að gera við matinn, en eitt af því sem Jóhanna vill bæta við appið eru til dæmis uppskriftir. „Við viljum bæta við fleiri tungumálum og að það komi tillögur fyrir uppskriftir til að nota matinn og að það verði hægt að nota það í Apple,“ segir Jóhanna og að einnig vilji hún að fólk geti skannað strikamerki og þurfi þá ekki sjálf að fylla inn. Jóhanna ætlar að halda áfram að bæta við appið en það er opið og aðgengilegt öllum sem eru með Android tæki.
Umhverfismál Sorphirða Loftslagsmál Tengdar fréttir Matarvenjur Íslendinga og umhverfið Mataræði og neysluvenjur almennings og landbúnaðarmenning eru lykilþættir í allri umræðu um umhverfismál, hnattræna hlýnun og heilbrigði vistkerfa jarðar. Því er mikilvægt að fylgjast vel með þróun þessara málaflokka og að stjórnvöld móti stefnu í þessum málum, sem byggi á bestu fáanlegri þekkingu. 14. apríl 2023 08:31 Minnka matarsóun og demba sér í splitt Íslendingar keppast nú við að ná markmiðum sínum en Meistaramánuður Samkaupa stendur nú sem hæst. Markmiðin eru af ýmsum toga allt frá því að taka til í mataræðinu, stunda meiri hreyfingu, læra á hljóðfæri þora í fallhlífastökk eða komast í splitt en öll miða þau að því að bæta lífsgæði viðkomandi með einhverjum hætti. 21. október 2022 08:58 Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Matarvenjur Íslendinga og umhverfið Mataræði og neysluvenjur almennings og landbúnaðarmenning eru lykilþættir í allri umræðu um umhverfismál, hnattræna hlýnun og heilbrigði vistkerfa jarðar. Því er mikilvægt að fylgjast vel með þróun þessara málaflokka og að stjórnvöld móti stefnu í þessum málum, sem byggi á bestu fáanlegri þekkingu. 14. apríl 2023 08:31
Minnka matarsóun og demba sér í splitt Íslendingar keppast nú við að ná markmiðum sínum en Meistaramánuður Samkaupa stendur nú sem hæst. Markmiðin eru af ýmsum toga allt frá því að taka til í mataræðinu, stunda meiri hreyfingu, læra á hljóðfæri þora í fallhlífastökk eða komast í splitt en öll miða þau að því að bæta lífsgæði viðkomandi með einhverjum hætti. 21. október 2022 08:58