Leggst gegn áformum um þyrluflug á Hólmsheiði Árni Sæberg skrifar 4. ágúst 2023 11:44 Mikinn fjöldi fólks fer í útsýnisflug yfir gosstöðvarnar á Reykjanesi. Vísir/Vilhelm Stjórn Skógræktarfélags Reykjavíkur varar við hugmyndum um að þyrluflug verði flutt frá Reykjavíkurflugvelli á Hólmsheiði. Þær leysi engan vanda heldur flytji hann einungis til innan svæðisins. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Skógræktarfélagsins í tengslum við umræðu um vaxandi ónæði af þyrluflugi á höfuðborgarsvæðinu. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri sagði á dögunum að borgaryfirvöld væru nú að skoða hvort flugvöllur á Hólmsheiði sé mögulegur kostur sem gæti nýst útsýnisfluginu til frambúðar. „Tíðar þyrluferðir frá Hólmsheiði myndu valda verulegu ónæði fyrir íbúa á austursvæðum borgarinnar og gesti nærliggjandi útivistarsvæða. Friðlandið í Heiðmörk, útivistarsvæðin við Rauðavatn og allt um kring, njóta sívaxandi vinsælda. Gróður á svæðunum er í mikilli framför, þökk sé óeigingjörnu starfi fyrri kynslóða sem ræktuðu upp illa farið land, gagngert til þess að fólk geti þar notið friðs og endurnærst í náttúrunni. Gróðursældin, náttúran og skjólið eru ómetanleg fyrir bæði andlega og líkamlega heilsu borgarbúa,“ segir í tilkynningu stjórnarinnar. Vilja engar skyndilausnir Þá segir að viðvarandi hávaðamengun vegna þyrluflugs myndi spilla verulega ánægjunni af því að heimsækja þessar útivistarperlur og njóta náttúrunnar. Þá sé hætt við að það ógni því mikla og fjölbreytta fuglalífi sem er í Heiðmörk. „Skógræktarfélag Reykjavíkur skorar á borgaryfirvöld að ráðast ekki í skyndilausnir þar sem miklum umhverfisverðmætum er fórnað án nokkurs sýnilegs ávinnings.“ Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Fréttir af flugi Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Skógrækt og landgræðsla Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Fleiri fréttir „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Skógræktarfélagsins í tengslum við umræðu um vaxandi ónæði af þyrluflugi á höfuðborgarsvæðinu. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri sagði á dögunum að borgaryfirvöld væru nú að skoða hvort flugvöllur á Hólmsheiði sé mögulegur kostur sem gæti nýst útsýnisfluginu til frambúðar. „Tíðar þyrluferðir frá Hólmsheiði myndu valda verulegu ónæði fyrir íbúa á austursvæðum borgarinnar og gesti nærliggjandi útivistarsvæða. Friðlandið í Heiðmörk, útivistarsvæðin við Rauðavatn og allt um kring, njóta sívaxandi vinsælda. Gróður á svæðunum er í mikilli framför, þökk sé óeigingjörnu starfi fyrri kynslóða sem ræktuðu upp illa farið land, gagngert til þess að fólk geti þar notið friðs og endurnærst í náttúrunni. Gróðursældin, náttúran og skjólið eru ómetanleg fyrir bæði andlega og líkamlega heilsu borgarbúa,“ segir í tilkynningu stjórnarinnar. Vilja engar skyndilausnir Þá segir að viðvarandi hávaðamengun vegna þyrluflugs myndi spilla verulega ánægjunni af því að heimsækja þessar útivistarperlur og njóta náttúrunnar. Þá sé hætt við að það ógni því mikla og fjölbreytta fuglalífi sem er í Heiðmörk. „Skógræktarfélag Reykjavíkur skorar á borgaryfirvöld að ráðast ekki í skyndilausnir þar sem miklum umhverfisverðmætum er fórnað án nokkurs sýnilegs ávinnings.“
Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Fréttir af flugi Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Skógrækt og landgræðsla Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Fleiri fréttir „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjá meira