Bæta ferðamönnum upp tjónið með ókeypis ferð til Ródos Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 2. ágúst 2023 16:29 Mitsotakis greindi frá tilboðinu í dag. AP Kyriakos Mitsotakis, forsætisráðhera Grikklands, tilkynnti í dag að ferðamenn sem flýja þurftu eyjuna Ródos vegna gróðurelda sem upp komu í síðasta mánuði fái að dvelja á eyjunni í eina viku næsta sumar, án endurgjalds. Forsætisráðherrann greindi frá þessu í dag. Um tuttugu þúsund ferðamönnum var gert að flýja eyjuna, sem er fjölfarinn ferðamannastaður, í síðasta mánuði. Samkvæmt The Guardian voru þær björgunaraðgerðir stærsta rýming vegna náttúruhamfara í sögu Grikklands. Að sögn Mitsotakis höfðu eldarnir áhrif á um fimmtán prósent eyjunnar. Hann segir ástandið nú aftur komið í réttar skorður þrátt fyrir mikið tjón. Vill sýna ferðamönnum náttúrufegurðina Mitsotakis var gestur í sjónvarpsþættinum Good Morning Britain á sjónvarpsstöðinni ITV í dag. „Í samstarfi við sveitarfélögin munu grísk yfirvöld bjóða öllum þeim sem flýja þurftu eyjuna í fríinu sínu vegna eldanna upp á viku dvöl á Ródos næsta vor og næsta haust, til þess að tryggja að þeir komi aftur og njóti náttúrufegurðar eyjunnar,“ sagði hann í þættinum. Hann gaf ekki frekari upplýsingar um hvernig ferðunum verður háttað eða hvort flugferðir yrðu innifaldar í tilboðinu. Engir eldar sem stendur Gróðureldar loguðu á mörgum stöðum á Grikklandi í júlí en auk Ródos urðu eyjurnar Korfu og Evia og svæði umhverfis Aþenu eldunum að bráð. Þá sagði Mitsotakis í þættinum að sem stendur logi engir eldar á landinu og veðurhorfur næstu tvær vikurnar lofi góðu. Grikkland Gróðureldar í Grikklandi Ferðalög Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Forsætisráðherrann greindi frá þessu í dag. Um tuttugu þúsund ferðamönnum var gert að flýja eyjuna, sem er fjölfarinn ferðamannastaður, í síðasta mánuði. Samkvæmt The Guardian voru þær björgunaraðgerðir stærsta rýming vegna náttúruhamfara í sögu Grikklands. Að sögn Mitsotakis höfðu eldarnir áhrif á um fimmtán prósent eyjunnar. Hann segir ástandið nú aftur komið í réttar skorður þrátt fyrir mikið tjón. Vill sýna ferðamönnum náttúrufegurðina Mitsotakis var gestur í sjónvarpsþættinum Good Morning Britain á sjónvarpsstöðinni ITV í dag. „Í samstarfi við sveitarfélögin munu grísk yfirvöld bjóða öllum þeim sem flýja þurftu eyjuna í fríinu sínu vegna eldanna upp á viku dvöl á Ródos næsta vor og næsta haust, til þess að tryggja að þeir komi aftur og njóti náttúrufegurðar eyjunnar,“ sagði hann í þættinum. Hann gaf ekki frekari upplýsingar um hvernig ferðunum verður háttað eða hvort flugferðir yrðu innifaldar í tilboðinu. Engir eldar sem stendur Gróðureldar loguðu á mörgum stöðum á Grikklandi í júlí en auk Ródos urðu eyjurnar Korfu og Evia og svæði umhverfis Aþenu eldunum að bráð. Þá sagði Mitsotakis í þættinum að sem stendur logi engir eldar á landinu og veðurhorfur næstu tvær vikurnar lofi góðu.
Grikkland Gróðureldar í Grikklandi Ferðalög Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira