Heilbrigðis- og öldrunarþjónusta mikilvægust að mati Íslendinga Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 1. ágúst 2023 16:17 2.300 manns, átján ára og eldri, tóku þátt í könnuninni. Vísir/Vilhelm Að mati sextíu prósent Íslendinga er heilbrigðis- og öldrunarþjónusta mikilvægasti stefnumálaflokkurinn sem stjórnmálaflokkar leggi áherslu á, samkvæmt nýrri könnun Prósentu. Í júní og júlí framkvæmdi þekkingarfyrirtækið Prósent könnun þar sem þátttakendur voru spurðir hvaða stefnumál þeim fyndist mikilvægast að íslensk stjórnvöld leggi áherslu á í dag. Þátttakendur gátu valið allt að fimm atriði úr tuttugu valmöguleikum. Stefnumálaflokkarnir eftir mikilvægi að mati þátttakenda. Prósent Málaflokkurinn húsnæðis- og öldrunarþjónusta var sá mikilvægasti að mati flestra, sextíu prósent þátttakenda. Þar á eftir komu efnahagsmál með 48 prósent þátttakenda, því næst verðbólga með 47 prósent og svo húsnæðis- og lóðamál, einnig með 47 prósent. Mikilvægustu stefnumálaflokkar eftir því hvaða stjórnmálaflokk svarendur myndu kjósa ef gengið yrði til þingkosninga í dag.Prósent Á myndinni að ofan má sjá að flestir þeirra sem myndu kjósa Flokk fólksins, Sósíalistaflokkinn, Samfylkinguna, Framsóknarflokkinn, Pírata og Vinstri græn segja heilbrigðis- og öldrunarþjónustu mikilvægasta stefnumálaflokkinn. Þau sem myndu kjósa Miðflokkinn, Viðreisn eða Sjálfstæðisflokkinn leggja hins vegar mesta áherslu á efnahagsmál og verðbólgu, en þeir tveir málaflokkar eru í efstu tveimur sætum hjá öllum þremur flokkunum. Skoðanakannanir Heilbrigðismál Eldri borgarar Hjúkrunarheimili Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Sjá meira
Í júní og júlí framkvæmdi þekkingarfyrirtækið Prósent könnun þar sem þátttakendur voru spurðir hvaða stefnumál þeim fyndist mikilvægast að íslensk stjórnvöld leggi áherslu á í dag. Þátttakendur gátu valið allt að fimm atriði úr tuttugu valmöguleikum. Stefnumálaflokkarnir eftir mikilvægi að mati þátttakenda. Prósent Málaflokkurinn húsnæðis- og öldrunarþjónusta var sá mikilvægasti að mati flestra, sextíu prósent þátttakenda. Þar á eftir komu efnahagsmál með 48 prósent þátttakenda, því næst verðbólga með 47 prósent og svo húsnæðis- og lóðamál, einnig með 47 prósent. Mikilvægustu stefnumálaflokkar eftir því hvaða stjórnmálaflokk svarendur myndu kjósa ef gengið yrði til þingkosninga í dag.Prósent Á myndinni að ofan má sjá að flestir þeirra sem myndu kjósa Flokk fólksins, Sósíalistaflokkinn, Samfylkinguna, Framsóknarflokkinn, Pírata og Vinstri græn segja heilbrigðis- og öldrunarþjónustu mikilvægasta stefnumálaflokkinn. Þau sem myndu kjósa Miðflokkinn, Viðreisn eða Sjálfstæðisflokkinn leggja hins vegar mesta áherslu á efnahagsmál og verðbólgu, en þeir tveir málaflokkar eru í efstu tveimur sætum hjá öllum þremur flokkunum.
Skoðanakannanir Heilbrigðismál Eldri borgarar Hjúkrunarheimili Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Sjá meira