Beint frá heimsleikunum: Breki og Bergrós hefja keppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2023 13:46 Bergrós Björnsdóttir og Breki Þórðarson eru búin að skrá sig inn og fá allan keppnisfatnaðinn. Instagram/@brekibjola, @bergrosbjornsdottir Bergrós Björnsdóttir og Breki Þórðarson eru fyrstu Íslendingarnir sem hefja keppni á heimsleikunum í CrossFit í ár. Þau eru tvö af fimm keppendum frá Íslandi á leikunum en keppni í karlaflokki og kvennaflokki hefst á fimmtudaginn en þar keppa Anníe Mist Þórisdóttir, Björgvin Karl Guðmundsson og Katrín Tanja Davíðsdóttir. Keppni í aldursflokkum og flokkum fatlaðra hefst hins vegar í dag og þar taka Bergrós og Breki bæði þátt. Bergrós er meðal tíu stelpna sem keppa um heimsmeistaratitilinn í flokki sextán til sautján ára. Breki er meðal fimm sem keppa um heimsmeistaratitilinn í Upper Extremity flokki en hann er einhentur. Breki er að keppa við tvo Bandaríkjamenn, einn Frakka og einn Spánverja. Bergrós er að keppa við sex bandarískar stelpur, einn Tékka, einn Spánverja og einn Íra. Bergrós er bara sextán ára og því enn á yngri ári í flokknum. Hér fyrir neðan má sjá beina útsendingu frá keppni á fyrsta degi en þá fara fram þrjár greinar. Keppni dagsins hefst klukkan 14.00 að íslenskum tíma. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Kk3511en1uw">watch on YouTube</a> CrossFit Mest lesið Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Sjá meira
Þau eru tvö af fimm keppendum frá Íslandi á leikunum en keppni í karlaflokki og kvennaflokki hefst á fimmtudaginn en þar keppa Anníe Mist Þórisdóttir, Björgvin Karl Guðmundsson og Katrín Tanja Davíðsdóttir. Keppni í aldursflokkum og flokkum fatlaðra hefst hins vegar í dag og þar taka Bergrós og Breki bæði þátt. Bergrós er meðal tíu stelpna sem keppa um heimsmeistaratitilinn í flokki sextán til sautján ára. Breki er meðal fimm sem keppa um heimsmeistaratitilinn í Upper Extremity flokki en hann er einhentur. Breki er að keppa við tvo Bandaríkjamenn, einn Frakka og einn Spánverja. Bergrós er að keppa við sex bandarískar stelpur, einn Tékka, einn Spánverja og einn Íra. Bergrós er bara sextán ára og því enn á yngri ári í flokknum. Hér fyrir neðan má sjá beina útsendingu frá keppni á fyrsta degi en þá fara fram þrjár greinar. Keppni dagsins hefst klukkan 14.00 að íslenskum tíma. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Kk3511en1uw">watch on YouTube</a>
CrossFit Mest lesið Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Sjá meira