Málsókn Trump gegn CNN vísað frá Magnús Jochum Pálsson skrifar 30. júlí 2023 08:24 Trump hafði ekki erindi sem erfiði með málsókn sinni. Hins vegar er glímu hans við lögin ekki enn lokið og á hann enn yfir höfði sér nokkur dómsmál. AP/Andrew Harnik Alríkisdómari í Bandaríkjunum hefur vísað frá 475 milljóna dala málsókn Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, sem hann höfðaði gegn fréttamiðlinum CNN fyrir að líkja sér við Adolf Hitler. Trump höfðaði mál gegn fréttamiðlinum fyrir að lýsa fullyrðingum hans um að kosningunum 2020 hefði verið stolið sem „stóru lyginni“. Trump vildi meina að frasinn vísaði til áróðurs nasista sem notuðu hann til að réttlæta ofsóknir gegn gyðingum. Miðillinn væri þannig að líkja honum við Adolf Hitler. Héraðsdómarinn Raag Singhal, sem var skipaður í valdatíð Trump, vísaði kærunni frá í gær. „Andstyggilegar“ staðhæfingar en ekki ærumeiðandi Singhal sagði um væri að ræða ummæli sem lýstu skoðun en ekki yfirlýsingum um staðreyndir og því gætu þau ekki flokkast sem ærumeiðandi. „Það er ekki spurning að fullyrðingarnar sem CNN setti fram uppfylla skilyrði um ærumeiðingar samkvæmt lögum í Flórída. Næsta spurning er hvort þær hafi verið rangar staðhæfingar um staðreyndir. Það er þar sem meiðyrðamálsókn Trump fellur saman,“ skrifaði Singhal í úrskurði sínum. Að sögn Singhal væri ekkert sem benti til að CNN væri að ýja að því að Trump hefði talað fyrir ofsóknum gegn gyðingum eða nokkrum öðrum hópi. Áhorfendur gætu ekki mögulega gert þær tengingar. „Þó staðhæfingar CNN séu andstyggilegar, voru þær ekki, samkvæmt lögum, ærumeiðandi,“ bætti Singhal við. Donald Trump Bandaríkin Fjölmiðlar Tengdar fréttir CNN birtir upptöku af Trump ræða leynileg skjöl um árás á Íran CNN hefur komist yfir og birt upptöku þar sem Donald Trump heyrist ræða um leynileg skjöl sem hann hefur undir höndum og viðurkennir að hafa ekki aflétt leynd af. 27. júní 2023 06:52 CNN höfðar mál gegn Trump og fleirum Vilja að fréttamanninum Jim Acosta verði aftur hleypt í Hvíta húsið og segja bannið brjóta gegn stjórnarskránni. 13. nóvember 2018 14:56 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Fleiri fréttir Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Sjá meira
Trump höfðaði mál gegn fréttamiðlinum fyrir að lýsa fullyrðingum hans um að kosningunum 2020 hefði verið stolið sem „stóru lyginni“. Trump vildi meina að frasinn vísaði til áróðurs nasista sem notuðu hann til að réttlæta ofsóknir gegn gyðingum. Miðillinn væri þannig að líkja honum við Adolf Hitler. Héraðsdómarinn Raag Singhal, sem var skipaður í valdatíð Trump, vísaði kærunni frá í gær. „Andstyggilegar“ staðhæfingar en ekki ærumeiðandi Singhal sagði um væri að ræða ummæli sem lýstu skoðun en ekki yfirlýsingum um staðreyndir og því gætu þau ekki flokkast sem ærumeiðandi. „Það er ekki spurning að fullyrðingarnar sem CNN setti fram uppfylla skilyrði um ærumeiðingar samkvæmt lögum í Flórída. Næsta spurning er hvort þær hafi verið rangar staðhæfingar um staðreyndir. Það er þar sem meiðyrðamálsókn Trump fellur saman,“ skrifaði Singhal í úrskurði sínum. Að sögn Singhal væri ekkert sem benti til að CNN væri að ýja að því að Trump hefði talað fyrir ofsóknum gegn gyðingum eða nokkrum öðrum hópi. Áhorfendur gætu ekki mögulega gert þær tengingar. „Þó staðhæfingar CNN séu andstyggilegar, voru þær ekki, samkvæmt lögum, ærumeiðandi,“ bætti Singhal við.
Donald Trump Bandaríkin Fjölmiðlar Tengdar fréttir CNN birtir upptöku af Trump ræða leynileg skjöl um árás á Íran CNN hefur komist yfir og birt upptöku þar sem Donald Trump heyrist ræða um leynileg skjöl sem hann hefur undir höndum og viðurkennir að hafa ekki aflétt leynd af. 27. júní 2023 06:52 CNN höfðar mál gegn Trump og fleirum Vilja að fréttamanninum Jim Acosta verði aftur hleypt í Hvíta húsið og segja bannið brjóta gegn stjórnarskránni. 13. nóvember 2018 14:56 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Fleiri fréttir Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Sjá meira
CNN birtir upptöku af Trump ræða leynileg skjöl um árás á Íran CNN hefur komist yfir og birt upptöku þar sem Donald Trump heyrist ræða um leynileg skjöl sem hann hefur undir höndum og viðurkennir að hafa ekki aflétt leynd af. 27. júní 2023 06:52
CNN höfðar mál gegn Trump og fleirum Vilja að fréttamanninum Jim Acosta verði aftur hleypt í Hvíta húsið og segja bannið brjóta gegn stjórnarskránni. 13. nóvember 2018 14:56