Stjórnarandstaðan segir Ísrael stefna að stórslysi Heimir Már Pétursson skrifar 24. júlí 2023 19:51 Lögregla beitti kröftugum vatnsbyssum til að dreifa þúsundum mótmælenda gegn áformum ríkisstjórnarinnar. AP/Ohad Zwigenber Ísraelska þingið, Knesset, samþykkti í dag fyrstu breytingarnar á dómskerfi landsins sem miða að því að auka vald þings og framkvæmdavalds og draga úr valdi Hæstaréttar í umdeildum málum. Mikil mótmæli hafa verið í landinu vikum saman gegn áformum nýrrar hægristjórnar landsins. Hundruð manna hafa verið handtekin. Lögregla beitti, í aðdraganda atkvæðagreiðslunnar í gær og í dag, öflugum vatnsbyssum til að dreifa þúsundum mótmælenda. Benjamin Netanyahu forsætisráðherra kom af sjúkrahúsi til að greiða atkvæði með hinu umdeilda frumvarpi.Hann myndar ríkisstjórn með nokkrum að mestu trúaröfgaflokkum landsins.AP/Maya Alleruzzo Samkvæmt nýju lögunum getur Hæstiréttur landsins ekki lengur ógilt umdeildar ráðstafanir þingsins meðal annars á herteknu svæðunum í Palestínu. Yair Lapid leiðtogi stjórnarandstöðunnar á Knesset segir þetta dapran dag í sögu Ísraels. Breytingarnar gætu meðal annars getað dregið úr vilja fólks til að gegna herskyldu í þjóðarvarðliði landsins. Rétt fyrir atkvæðagreiðsluna í Knesset reyndi hann að fá meirihlutann til að skipta um skoðun. „Við stefnum hraðbyri að stórslysi. Ef þið greiðið atkvæði með þessu frumvarpi hraðið þið endalokum hersins, þið styrkið óvini Ísraels, þið skaðið öryggi Ísraelsríkis, sagði Lapid. En allt kom fyrir ekki stjórnarliðar fögnuðu niðurstöðunni sem er þó aðeins fyrsta skrefið í áætlunum þeirra um að draga úr áhrifum dómsvaldsins í Ísrael. Ísrael Tengdar fréttir Greiða atkvæði í skugga mikilla mótmæla Atkvæðagreiðsla um umdeilt frumvarp ríkisstjórnar Ísraels um dómstóla landsins er hafin. Mikil mótmæli hafa verið haldin vegna frumvarpsins en gagnrýnendur segja það ógna lýðræði Ísrael. 24. júlí 2023 11:25 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Mikil mótmæli hafa verið í landinu vikum saman gegn áformum nýrrar hægristjórnar landsins. Hundruð manna hafa verið handtekin. Lögregla beitti, í aðdraganda atkvæðagreiðslunnar í gær og í dag, öflugum vatnsbyssum til að dreifa þúsundum mótmælenda. Benjamin Netanyahu forsætisráðherra kom af sjúkrahúsi til að greiða atkvæði með hinu umdeilda frumvarpi.Hann myndar ríkisstjórn með nokkrum að mestu trúaröfgaflokkum landsins.AP/Maya Alleruzzo Samkvæmt nýju lögunum getur Hæstiréttur landsins ekki lengur ógilt umdeildar ráðstafanir þingsins meðal annars á herteknu svæðunum í Palestínu. Yair Lapid leiðtogi stjórnarandstöðunnar á Knesset segir þetta dapran dag í sögu Ísraels. Breytingarnar gætu meðal annars getað dregið úr vilja fólks til að gegna herskyldu í þjóðarvarðliði landsins. Rétt fyrir atkvæðagreiðsluna í Knesset reyndi hann að fá meirihlutann til að skipta um skoðun. „Við stefnum hraðbyri að stórslysi. Ef þið greiðið atkvæði með þessu frumvarpi hraðið þið endalokum hersins, þið styrkið óvini Ísraels, þið skaðið öryggi Ísraelsríkis, sagði Lapid. En allt kom fyrir ekki stjórnarliðar fögnuðu niðurstöðunni sem er þó aðeins fyrsta skrefið í áætlunum þeirra um að draga úr áhrifum dómsvaldsins í Ísrael.
Ísrael Tengdar fréttir Greiða atkvæði í skugga mikilla mótmæla Atkvæðagreiðsla um umdeilt frumvarp ríkisstjórnar Ísraels um dómstóla landsins er hafin. Mikil mótmæli hafa verið haldin vegna frumvarpsins en gagnrýnendur segja það ógna lýðræði Ísrael. 24. júlí 2023 11:25 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Greiða atkvæði í skugga mikilla mótmæla Atkvæðagreiðsla um umdeilt frumvarp ríkisstjórnar Ísraels um dómstóla landsins er hafin. Mikil mótmæli hafa verið haldin vegna frumvarpsins en gagnrýnendur segja það ógna lýðræði Ísrael. 24. júlí 2023 11:25