Ein fallegasta eign Vesturbæjar til sölu Íris Hauksdóttir skrifar 24. júlí 2023 14:19 Hagamelur 17 er af mörgum talinn eitt fallegasta hús Vesturbæjar. Sjö herbergja íbúð í fjölbýlishúsi við Hagamel er til sölu. Ásett verð fyrir fermetrana 169 eru rúmlega 127 milljónir króna. Eigendur íbúðarinnar eru þau Charlotte Ólöf Jónsdóttir Biering jafnréttis- og inngildingarsérfræðingur og Bjarni Biering tónskáld. Um er að ræða eitt fallegasta hús Vesturbæjar en það er teiknað af arkitektinum Halldóri H. Jónssyni. Hann er þekktastur fyrir teikningar sínar af Watergate byggingunni, Hótel Sögu og Háteigskirkju svo fátt eitt sé nefnt. Eignin er á tveimur hæðum, glæsileg, björt og mikið uppgerð. Hægt er að nálgast nánari upplýsingar um eignina á fasteignavef Vísis en hér að neðan eru nokkrar vel valdar myndir. Hagamelur 17 er teiknaður af arkitektinum Halldóri H. Jónssyni. Húsið er sambyggt Hagamel 15 og eru samtals fjórar íbúðir í húsinu.Eignamyndbönd Falleg innrétting með með eyju. Frontar innréttingar eru frá Haf Stúdíó. Gott skápa og vinnupláss. Ofn og combi ofn í vinnuhæð, spanhelluborð í eyju ásamt innbyggðri uppþvottavél og ísskáp.Eignamyndbönd Gengið er út á svalir úr eldhúsi, þaðan eru tröppur út í garðinn.Eignamyndbönd Marmari er á eldhúsbekk, eyju og á vegg.Eignamyndbönd Stórglæsilegt alrými með samliggjandi stofu og eldhúsi með gullfallegri gluggsetningu, aukin lofthæð og útgengi út í garð um fallega tvöfalda vængjahurð.Eignamyndbönd Fallegt rými sem nú er nýtt sem lestrarstofa. Tengir saman flest rými efri hæðar.Eignamyndbönd Svefnherbergin eru rúmgóð með stórum fataskápnum.Eignamyndbönd Glæsilegt nýleg uppgert baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum í sturtu. "Walk in" sturta með gleri og innbyggðum tækjum.Eignamyndbönd Mjög rúmgott með stóru fatarherbergi með fataskápum.Eignamyndbönd Gengið er inn um fallegan inngang vestan megin við húsið.Eignamyndbönd Stofan á neðri hæð er björt og rúmgóð.Eignamyndbönd Baðherbergið á neðri hæðinni er nýuppgert.Eignamyndbönd Nýleg innrétting með efri og neðri skápum ásamt efri opnum hillum. Ofn, spanhelluborð og háfur.Eignamyndbönd Stór og fallegur sameiginlegur bakgarður skiptist til helminga á mill H15 & H17.Eignamyndbönd Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Gagnrýni „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Fleiri fréttir Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Sjá meira
Eigendur íbúðarinnar eru þau Charlotte Ólöf Jónsdóttir Biering jafnréttis- og inngildingarsérfræðingur og Bjarni Biering tónskáld. Um er að ræða eitt fallegasta hús Vesturbæjar en það er teiknað af arkitektinum Halldóri H. Jónssyni. Hann er þekktastur fyrir teikningar sínar af Watergate byggingunni, Hótel Sögu og Háteigskirkju svo fátt eitt sé nefnt. Eignin er á tveimur hæðum, glæsileg, björt og mikið uppgerð. Hægt er að nálgast nánari upplýsingar um eignina á fasteignavef Vísis en hér að neðan eru nokkrar vel valdar myndir. Hagamelur 17 er teiknaður af arkitektinum Halldóri H. Jónssyni. Húsið er sambyggt Hagamel 15 og eru samtals fjórar íbúðir í húsinu.Eignamyndbönd Falleg innrétting með með eyju. Frontar innréttingar eru frá Haf Stúdíó. Gott skápa og vinnupláss. Ofn og combi ofn í vinnuhæð, spanhelluborð í eyju ásamt innbyggðri uppþvottavél og ísskáp.Eignamyndbönd Gengið er út á svalir úr eldhúsi, þaðan eru tröppur út í garðinn.Eignamyndbönd Marmari er á eldhúsbekk, eyju og á vegg.Eignamyndbönd Stórglæsilegt alrými með samliggjandi stofu og eldhúsi með gullfallegri gluggsetningu, aukin lofthæð og útgengi út í garð um fallega tvöfalda vængjahurð.Eignamyndbönd Fallegt rými sem nú er nýtt sem lestrarstofa. Tengir saman flest rými efri hæðar.Eignamyndbönd Svefnherbergin eru rúmgóð með stórum fataskápnum.Eignamyndbönd Glæsilegt nýleg uppgert baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum í sturtu. "Walk in" sturta með gleri og innbyggðum tækjum.Eignamyndbönd Mjög rúmgott með stóru fatarherbergi með fataskápum.Eignamyndbönd Gengið er inn um fallegan inngang vestan megin við húsið.Eignamyndbönd Stofan á neðri hæð er björt og rúmgóð.Eignamyndbönd Baðherbergið á neðri hæðinni er nýuppgert.Eignamyndbönd Nýleg innrétting með efri og neðri skápum ásamt efri opnum hillum. Ofn, spanhelluborð og háfur.Eignamyndbönd Stór og fallegur sameiginlegur bakgarður skiptist til helminga á mill H15 & H17.Eignamyndbönd
Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Gagnrýni „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Fleiri fréttir Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Sjá meira