Hópurinn klár fyrir undankeppni Ólympíuleikanna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júlí 2023 11:05 Martin Hermannsson er í hópnum sem og Elvar Már Friðriksson, Tryggvi Snær Hlinason og Jón Axel Guðmundsson. Vísir/Bára Dröfn Landsliðshópur íslenska karlalandsliðsins í körfubolta er klár fyrir verkefni sumarsins. Um er að ræða tvo vináttuleiki í Ungverjalandi og svo undankeppni Ólympíuleikanna í Tyrklandi. Baldur Þór Ragnarsson og Pavel Ermolinskij, aðstoðarþjálfarar Íslands, hafa stýrt æfingum undanfarna þrjá daga en Craig Pedersen, landsliðsþjálfari, kemur til landsins á föstudag. Þá hefst formlegur undirbúningur fyrir verkefni sumarsins. Í lok júlí fer liðið til Ungverjalands og spilar þar vináttuleiki við heimamenn og Ísrael. Þann 10. ágúst fer liðið til Tyrklands þar sem það tekur þátt í undankeppni Ólympíuleikanna. Ísland er í riðli með Tyrklandi, Úkraínu og Búlgaríu. „Efstu tvö liðin fara í úrslit þar sem er útsláttaryfirkomulag. Sigurvegari úrslitakeppninnar tryggir sér sæti í seinni umferð undankeppninnar þar sem sigurvegarar annara álfuhluta koma inn auk liða sem taka þátt í HM-keppninni í haust,“ segir í fréttatilkynningu Körfuknattleikssambands Íslands. Hópurinn fyrir verkefni sumarsins Nafn · Lið · Landsleikir Almar Orri Atlason · Bradley University, USA · 0 Elvar Már Friðriksson · PAOK, Grikklandi · 65 Hilmar Pétursson · Munster, Þýskalandi · 4 Hilmar Smári Henningsson · Haukar · 9 Hjálmar Stefánsson · Valur · 21 Jón Axel Guðmundsson · Victoria Libertas Pesaro, Ítalíu · 25 Kári Jónsson · Valur · 32 Kristinn Pálsson · Aris Leuuwarden, Hollandi · 26 Martin Hermannsson · Valencia, Spánn · 73 Ólafur Björn Gunnlaugsson · Black Hill State University, USA · Nýliði Orri Gunnarsson · Haukar · Nýliði Pétur Rúnar Birgisson · Tindastóll · 11 Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Hamar · 60 Róbert Sean Birmingham · Njarðvík · Nýliði Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll · 28 Sigurður Pétursson · Breiðablik · Nýliði Styrmir Snær Þrastarson · Þór Þorlákshöfn · 9 Tryggvi Snær Hlinason · Bilbao Basket, Spánn · 58 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · Tindastóll · 22 Þorvaldur Orri Árnason · KR · 1 Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan · 80 Nokkrir leikmenn gátu ekki tekið þátt í verkefnum sumarsins. Þeir Kristófer Acox (Valur) og Haukur Helgi Briem Pálsson (Álftanes) gáfu ekki kost á sér vegna meiðsla. Hörður Axel Vilhjálmsson (Álftanes), Ólafur Ólafsson (Grindavik) og Sigurður Gunnar Þorsteinsson (Tindastól) gáfu ekki kost á sér að þessu sinni af öðrum ástæðum. Körfubolti Landslið karla í körfubolta Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Sjá meira
Baldur Þór Ragnarsson og Pavel Ermolinskij, aðstoðarþjálfarar Íslands, hafa stýrt æfingum undanfarna þrjá daga en Craig Pedersen, landsliðsþjálfari, kemur til landsins á föstudag. Þá hefst formlegur undirbúningur fyrir verkefni sumarsins. Í lok júlí fer liðið til Ungverjalands og spilar þar vináttuleiki við heimamenn og Ísrael. Þann 10. ágúst fer liðið til Tyrklands þar sem það tekur þátt í undankeppni Ólympíuleikanna. Ísland er í riðli með Tyrklandi, Úkraínu og Búlgaríu. „Efstu tvö liðin fara í úrslit þar sem er útsláttaryfirkomulag. Sigurvegari úrslitakeppninnar tryggir sér sæti í seinni umferð undankeppninnar þar sem sigurvegarar annara álfuhluta koma inn auk liða sem taka þátt í HM-keppninni í haust,“ segir í fréttatilkynningu Körfuknattleikssambands Íslands. Hópurinn fyrir verkefni sumarsins Nafn · Lið · Landsleikir Almar Orri Atlason · Bradley University, USA · 0 Elvar Már Friðriksson · PAOK, Grikklandi · 65 Hilmar Pétursson · Munster, Þýskalandi · 4 Hilmar Smári Henningsson · Haukar · 9 Hjálmar Stefánsson · Valur · 21 Jón Axel Guðmundsson · Victoria Libertas Pesaro, Ítalíu · 25 Kári Jónsson · Valur · 32 Kristinn Pálsson · Aris Leuuwarden, Hollandi · 26 Martin Hermannsson · Valencia, Spánn · 73 Ólafur Björn Gunnlaugsson · Black Hill State University, USA · Nýliði Orri Gunnarsson · Haukar · Nýliði Pétur Rúnar Birgisson · Tindastóll · 11 Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Hamar · 60 Róbert Sean Birmingham · Njarðvík · Nýliði Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll · 28 Sigurður Pétursson · Breiðablik · Nýliði Styrmir Snær Þrastarson · Þór Þorlákshöfn · 9 Tryggvi Snær Hlinason · Bilbao Basket, Spánn · 58 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · Tindastóll · 22 Þorvaldur Orri Árnason · KR · 1 Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan · 80 Nokkrir leikmenn gátu ekki tekið þátt í verkefnum sumarsins. Þeir Kristófer Acox (Valur) og Haukur Helgi Briem Pálsson (Álftanes) gáfu ekki kost á sér vegna meiðsla. Hörður Axel Vilhjálmsson (Álftanes), Ólafur Ólafsson (Grindavik) og Sigurður Gunnar Þorsteinsson (Tindastól) gáfu ekki kost á sér að þessu sinni af öðrum ástæðum.
Körfubolti Landslið karla í körfubolta Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Sjá meira