Eftirlýstur maður hljóp 400 metra Kristinn Haukur Guðnason skrifar 19. júlí 2023 17:55 Upphaf spretthlaupsins var við lögreglustöðina á Hlemmi. Vísir/Vilhelm Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um mann í annarlegu ástandi í Hlíðunum í Reykjavík í dag, það er hverfi 105. Var hann fluttur á lögreglustöðina við Hlemm en við eftirgrennslan kom í ljós að hann var eftirlýstur og átti að hefja afplánun. Þegar honum var greint frá þessu brást hann illa við og tók á rás. Samkvæmt skýrslu lögreglunnar komst hann um það bil 400 metra áður en fótfráir lögreglumenn náðu að góma hann og handtaka. En vegalengdin samsvarar einum hring á frjálsíþróttavelli. Fleira var fréttnæmt í Hlíðunum í dag. Meðal annars að lögreglunni barst tilkynning um tvær manneskjur í annarlegu ástandi í hverfinu. Reyndist fólkið vera að njóta lífsins í sólbaði og voru afskipti af þeim því ekki verkefni fyrir lögreglu. Úr Vesturbænum barst tilkynningu um aðfinnsluvert háttalag einstaklings. Var hann farinn af vettvangi þegar lögreglu bar að. Þá var framið innbrot í Múlunum. Er það til rannsóknar hjá lögreglunni. Gleraugnabox fullt að peningum Lögreglumenn á lögreglustöð númer 3 (Kópavogi og Breiðholti) fundu gleraugnabox á götunni við hefðbundið umferðareftirlit. Í boxinu reyndust vera talsverðir fjármunir. Verður það í vörslu lögreglunnar þar til eigandinn finnst. Þá var nokkuð um umferðarmál, meðal annars árekstur tveggja bifreiða í Kópavogi. Engin slys urðu á fólki. Á lögreglustöð 4 (Grafarvogur, Árbær og Mosfellsbær) barst tilkynning um brot á fánalögum. Það er tilkynnt var um þrjár rútur með íslenska þjóðfánann að framan. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Þegar honum var greint frá þessu brást hann illa við og tók á rás. Samkvæmt skýrslu lögreglunnar komst hann um það bil 400 metra áður en fótfráir lögreglumenn náðu að góma hann og handtaka. En vegalengdin samsvarar einum hring á frjálsíþróttavelli. Fleira var fréttnæmt í Hlíðunum í dag. Meðal annars að lögreglunni barst tilkynning um tvær manneskjur í annarlegu ástandi í hverfinu. Reyndist fólkið vera að njóta lífsins í sólbaði og voru afskipti af þeim því ekki verkefni fyrir lögreglu. Úr Vesturbænum barst tilkynningu um aðfinnsluvert háttalag einstaklings. Var hann farinn af vettvangi þegar lögreglu bar að. Þá var framið innbrot í Múlunum. Er það til rannsóknar hjá lögreglunni. Gleraugnabox fullt að peningum Lögreglumenn á lögreglustöð númer 3 (Kópavogi og Breiðholti) fundu gleraugnabox á götunni við hefðbundið umferðareftirlit. Í boxinu reyndust vera talsverðir fjármunir. Verður það í vörslu lögreglunnar þar til eigandinn finnst. Þá var nokkuð um umferðarmál, meðal annars árekstur tveggja bifreiða í Kópavogi. Engin slys urðu á fólki. Á lögreglustöð 4 (Grafarvogur, Árbær og Mosfellsbær) barst tilkynning um brot á fánalögum. Það er tilkynnt var um þrjár rútur með íslenska þjóðfánann að framan.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira