Fóru inn á lokaðar gosstöðvarnar og þurftu hjálp björgunarsveita Máni Snær Þorláksson og Árni Sæberg skrifa 17. júlí 2023 10:01 Tveir ferðamenn sem voru á gossvæðinu í nótt þurftu aðstoð frá björgunarsveitum. Vísir/Vilhelm Gosstöðvarnar eru ennþá lokaðar en þær hafa verið það síðan síðastliðinn fimmtudagsmorgun. Staðan verður endurmetin eftir hádegi í dag þegar viðbragðsaðilar hafa lokið fundi sínum. Leita þurfti að tveimur ferðamönnum í nótt. Fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum að ástæðan fyrir lokuninni sé sú að reykur frá gróðureldum berst yfir gönguleið að gosstöðvunum. „Við þessar aðstæður getur lögreglustjóri ekki tryggt öryggi þeirra sem inn á svæðið fara,“ segir í tilkynningunni. Verið sé að vinna í því að slökkva í gróðureldum norðaustan við Keili. Þyrla Landhelgisgæslunnar hjálpar til við slökkvistarfið eins og hún hefur gert stíðustu daga. Vonast sé til að hægt sé að slökkva í þessum eldum fljótlega og opna Meradalaleið í kjölfarið. Björgunarsveitir þurftu að leita að tveimur ferðamönnum í nótt, karli og konu, þrátt fyrir að lokað sé inn á svæðið. Konan sem týndist fannast austan við Keili á þriðja tímanum í nótt. Karlmaðurinn sem týndist fannst á Höskuldarvallavegi á fjórða tímanum í morgun. „Það var maður á Höskuldarvallavegi í nótt sem gekk fram á björgunarsveit og tilkynnti henni að hann hefði ásamt vini sínum verið þarna á ferðinni en þeir hafi orðið viðskila um miðnætti og hann hafi ekkert séð til hans,“ segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, í samtali við fréttastofu. Maðurinn hafi fundist með hjálp dróna. „Hann allavega var á göngu og dróninn gaf honum merki um að það væri verið að svipast um eftir honum og hann gaf drónanum merkið um að hann væri tiltölulega kátur við að sjá hann.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Björgunarsveitir Grindavík Lögreglumál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum að ástæðan fyrir lokuninni sé sú að reykur frá gróðureldum berst yfir gönguleið að gosstöðvunum. „Við þessar aðstæður getur lögreglustjóri ekki tryggt öryggi þeirra sem inn á svæðið fara,“ segir í tilkynningunni. Verið sé að vinna í því að slökkva í gróðureldum norðaustan við Keili. Þyrla Landhelgisgæslunnar hjálpar til við slökkvistarfið eins og hún hefur gert stíðustu daga. Vonast sé til að hægt sé að slökkva í þessum eldum fljótlega og opna Meradalaleið í kjölfarið. Björgunarsveitir þurftu að leita að tveimur ferðamönnum í nótt, karli og konu, þrátt fyrir að lokað sé inn á svæðið. Konan sem týndist fannast austan við Keili á þriðja tímanum í nótt. Karlmaðurinn sem týndist fannst á Höskuldarvallavegi á fjórða tímanum í morgun. „Það var maður á Höskuldarvallavegi í nótt sem gekk fram á björgunarsveit og tilkynnti henni að hann hefði ásamt vini sínum verið þarna á ferðinni en þeir hafi orðið viðskila um miðnætti og hann hafi ekkert séð til hans,“ segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, í samtali við fréttastofu. Maðurinn hafi fundist með hjálp dróna. „Hann allavega var á göngu og dróninn gaf honum merki um að það væri verið að svipast um eftir honum og hann gaf drónanum merkið um að hann væri tiltölulega kátur við að sjá hann.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Björgunarsveitir Grindavík Lögreglumál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira