Skotfóturinn verið í kælingu Valur Páll Eiríksson skrifar 12. júlí 2023 20:30 Damir Muminovic. Vísir/Arnar Damir Muminovic var hetja Breiðabliks í leik liðsins við Shamrock Rovers í Dyflinni í gær. Glæsimark hans eykur á tilkall hans til að taka fleiri aukspyrnur. Damir átti að venju góðan leik í hjarta varnar Breiðabliks en að hann skori með þrumufleygum úr aukaspyrnu er sjaldgæfari sjón. Damir er fæddur í Serbíu og lá því beinast við að spyrja hvort væri hægt að líkja honum við landa hans Sinisa Mihajlovic heitinn, sem var þekktur fyrir sína þrumufleyga. „Já, það getur verið,“ segir Damir og hlær. „Maður hefur séð nokkur mörk frá honum sem eru svipuð.“ En hvar hefur þessi skotfótur verið? „Í kælingu,“ segir Damir. „Höggi [Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Blika] er búinn að vera að taka aukspyrnunar í sumar og er númer eitt þar. Ég fékk tækifærið núna og nýtti það,“ segir Damir sem fann strax að boltinn myndi syngja í netinu. „Það má segja það. Ég fann strax fyrir því. Svo horfði ég á eftir boltanum og sá að hann var inni. Það var mjög ljúf tilfinning.“ Damir hefur þá sterkara tilkall til að taka fleiri spyrnur á næstunni. „Við Höggi förum yfir þetta, hvort ég fái ekki næstu aukaspyrnu þarna einhversstaðar fyrir utan,“ segir Damir. Lið sem var í riðlakeppninni í fyrra Shamrock-liðið sem Breiðablik vann í gær komst í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar í fyrra. Það sýni því styrk Blika að vinna þá á þeirra heimavelli. „Mér finnst þeir [Shamrock] bara mjög góðir. Svipað lið og við erum, þeir vilja pressa og halda bolta. Ég held að þeir hafi ekki búist við því að við myndum pressa þá svona hátt. En þeir eru mjög góðir og erfitt að eiga við þá,“ „Mér fannst fyrri hálfleikurinn mjög góður. Við pressuðum þá vel, unnum seinni boltana og héldum boltanum vel innan liðsins. Þeir sterkari inn í seinni hálfleikinn og pressuðu meira á okkur og fengu fín færi. Við hefðum kannski getað mátt gera eitthvað betur en við náðum að verjast þessu og þetta var bara allt í lagi,“ segir Damir. Breiðablik Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Sjá meira
Damir átti að venju góðan leik í hjarta varnar Breiðabliks en að hann skori með þrumufleygum úr aukaspyrnu er sjaldgæfari sjón. Damir er fæddur í Serbíu og lá því beinast við að spyrja hvort væri hægt að líkja honum við landa hans Sinisa Mihajlovic heitinn, sem var þekktur fyrir sína þrumufleyga. „Já, það getur verið,“ segir Damir og hlær. „Maður hefur séð nokkur mörk frá honum sem eru svipuð.“ En hvar hefur þessi skotfótur verið? „Í kælingu,“ segir Damir. „Höggi [Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Blika] er búinn að vera að taka aukspyrnunar í sumar og er númer eitt þar. Ég fékk tækifærið núna og nýtti það,“ segir Damir sem fann strax að boltinn myndi syngja í netinu. „Það má segja það. Ég fann strax fyrir því. Svo horfði ég á eftir boltanum og sá að hann var inni. Það var mjög ljúf tilfinning.“ Damir hefur þá sterkara tilkall til að taka fleiri spyrnur á næstunni. „Við Höggi förum yfir þetta, hvort ég fái ekki næstu aukaspyrnu þarna einhversstaðar fyrir utan,“ segir Damir. Lið sem var í riðlakeppninni í fyrra Shamrock-liðið sem Breiðablik vann í gær komst í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar í fyrra. Það sýni því styrk Blika að vinna þá á þeirra heimavelli. „Mér finnst þeir [Shamrock] bara mjög góðir. Svipað lið og við erum, þeir vilja pressa og halda bolta. Ég held að þeir hafi ekki búist við því að við myndum pressa þá svona hátt. En þeir eru mjög góðir og erfitt að eiga við þá,“ „Mér fannst fyrri hálfleikurinn mjög góður. Við pressuðum þá vel, unnum seinni boltana og héldum boltanum vel innan liðsins. Þeir sterkari inn í seinni hálfleikinn og pressuðu meira á okkur og fengu fín færi. Við hefðum kannski getað mátt gera eitthvað betur en við náðum að verjast þessu og þetta var bara allt í lagi,“ segir Damir.
Breiðablik Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Sjá meira