Skotfóturinn verið í kælingu Valur Páll Eiríksson skrifar 12. júlí 2023 20:30 Damir Muminovic. Vísir/Arnar Damir Muminovic var hetja Breiðabliks í leik liðsins við Shamrock Rovers í Dyflinni í gær. Glæsimark hans eykur á tilkall hans til að taka fleiri aukspyrnur. Damir átti að venju góðan leik í hjarta varnar Breiðabliks en að hann skori með þrumufleygum úr aukaspyrnu er sjaldgæfari sjón. Damir er fæddur í Serbíu og lá því beinast við að spyrja hvort væri hægt að líkja honum við landa hans Sinisa Mihajlovic heitinn, sem var þekktur fyrir sína þrumufleyga. „Já, það getur verið,“ segir Damir og hlær. „Maður hefur séð nokkur mörk frá honum sem eru svipuð.“ En hvar hefur þessi skotfótur verið? „Í kælingu,“ segir Damir. „Höggi [Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Blika] er búinn að vera að taka aukspyrnunar í sumar og er númer eitt þar. Ég fékk tækifærið núna og nýtti það,“ segir Damir sem fann strax að boltinn myndi syngja í netinu. „Það má segja það. Ég fann strax fyrir því. Svo horfði ég á eftir boltanum og sá að hann var inni. Það var mjög ljúf tilfinning.“ Damir hefur þá sterkara tilkall til að taka fleiri spyrnur á næstunni. „Við Höggi förum yfir þetta, hvort ég fái ekki næstu aukaspyrnu þarna einhversstaðar fyrir utan,“ segir Damir. Lið sem var í riðlakeppninni í fyrra Shamrock-liðið sem Breiðablik vann í gær komst í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar í fyrra. Það sýni því styrk Blika að vinna þá á þeirra heimavelli. „Mér finnst þeir [Shamrock] bara mjög góðir. Svipað lið og við erum, þeir vilja pressa og halda bolta. Ég held að þeir hafi ekki búist við því að við myndum pressa þá svona hátt. En þeir eru mjög góðir og erfitt að eiga við þá,“ „Mér fannst fyrri hálfleikurinn mjög góður. Við pressuðum þá vel, unnum seinni boltana og héldum boltanum vel innan liðsins. Þeir sterkari inn í seinni hálfleikinn og pressuðu meira á okkur og fengu fín færi. Við hefðum kannski getað mátt gera eitthvað betur en við náðum að verjast þessu og þetta var bara allt í lagi,“ segir Damir. Breiðablik Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Damir átti að venju góðan leik í hjarta varnar Breiðabliks en að hann skori með þrumufleygum úr aukaspyrnu er sjaldgæfari sjón. Damir er fæddur í Serbíu og lá því beinast við að spyrja hvort væri hægt að líkja honum við landa hans Sinisa Mihajlovic heitinn, sem var þekktur fyrir sína þrumufleyga. „Já, það getur verið,“ segir Damir og hlær. „Maður hefur séð nokkur mörk frá honum sem eru svipuð.“ En hvar hefur þessi skotfótur verið? „Í kælingu,“ segir Damir. „Höggi [Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Blika] er búinn að vera að taka aukspyrnunar í sumar og er númer eitt þar. Ég fékk tækifærið núna og nýtti það,“ segir Damir sem fann strax að boltinn myndi syngja í netinu. „Það má segja það. Ég fann strax fyrir því. Svo horfði ég á eftir boltanum og sá að hann var inni. Það var mjög ljúf tilfinning.“ Damir hefur þá sterkara tilkall til að taka fleiri spyrnur á næstunni. „Við Höggi förum yfir þetta, hvort ég fái ekki næstu aukaspyrnu þarna einhversstaðar fyrir utan,“ segir Damir. Lið sem var í riðlakeppninni í fyrra Shamrock-liðið sem Breiðablik vann í gær komst í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar í fyrra. Það sýni því styrk Blika að vinna þá á þeirra heimavelli. „Mér finnst þeir [Shamrock] bara mjög góðir. Svipað lið og við erum, þeir vilja pressa og halda bolta. Ég held að þeir hafi ekki búist við því að við myndum pressa þá svona hátt. En þeir eru mjög góðir og erfitt að eiga við þá,“ „Mér fannst fyrri hálfleikurinn mjög góður. Við pressuðum þá vel, unnum seinni boltana og héldum boltanum vel innan liðsins. Þeir sterkari inn í seinni hálfleikinn og pressuðu meira á okkur og fengu fín færi. Við hefðum kannski getað mátt gera eitthvað betur en við náðum að verjast þessu og þetta var bara allt í lagi,“ segir Damir.
Breiðablik Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann