Djokovic vill breyta fyrirkomulaginu á Wimbledon Smári Jökull Jónsson skrifar 11. júlí 2023 08:00 Novak Djokovic freistar þess að vinna Wimbledon mótið þriðja árið í röð. Vísir/Getty Novak Djokovic hefur hvatt forsvarsmenn Wimbledon mótsins í tennis að byrja leiki á mótinu fyrr á daginn. Hann leikur í dag við Andrey Rublev í 8-manna úrslitum. Djokovic vann sigur á Wimbledon mótinu í tennis í fyrra en hann hefur alls sjö sinnum fagnað sigri á mótinu. Hann sló út Hubert Hurkacz í 16-manna úrslitum en sá leikur spilaðist á tveimur dögum vegna reglu Wimbledon um að ekki megi spila lengur en til klukkan ellefu að kvöldi til. Leikirnir hefjast ekki fyrr en klukkan eitt eftir hádegið og nú hefur Djokovic biðlað til mótshaldara að byrja keppni fyrr á daginn svo hægt verði að klára leikina sama dag. „Ég held að það væri hægt að færa leikina fram til að minnsta kosti 12:00,“ sagði Djokovic sem lýsti því hvernig hann þurfti að bíða í sjö klukkustundir á sunnudag eftir að leikur hans gegn Hurkacz myndi hefjast þar sem leikirnir á undan drógust á langinn. Annað var hins vegar uppi á teningunum þegar hefja átti leik að nýju í gær, þá lauk leiknum á undan fyrr en búist var við vegna meiðsla Beatriz Haddad Maia „Ég held það séu til mismunandi leiðir til að takast á við þetta vandamál og koma í veg fyrir að það komi upp í framtíðinni,“ sagði Djokovic enn fremur en Hurkacz náði að klára sinn leik á sunnudag og fékk því heilan dag í hvíld í gær. Tennis Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira
Djokovic vann sigur á Wimbledon mótinu í tennis í fyrra en hann hefur alls sjö sinnum fagnað sigri á mótinu. Hann sló út Hubert Hurkacz í 16-manna úrslitum en sá leikur spilaðist á tveimur dögum vegna reglu Wimbledon um að ekki megi spila lengur en til klukkan ellefu að kvöldi til. Leikirnir hefjast ekki fyrr en klukkan eitt eftir hádegið og nú hefur Djokovic biðlað til mótshaldara að byrja keppni fyrr á daginn svo hægt verði að klára leikina sama dag. „Ég held að það væri hægt að færa leikina fram til að minnsta kosti 12:00,“ sagði Djokovic sem lýsti því hvernig hann þurfti að bíða í sjö klukkustundir á sunnudag eftir að leikur hans gegn Hurkacz myndi hefjast þar sem leikirnir á undan drógust á langinn. Annað var hins vegar uppi á teningunum þegar hefja átti leik að nýju í gær, þá lauk leiknum á undan fyrr en búist var við vegna meiðsla Beatriz Haddad Maia „Ég held það séu til mismunandi leiðir til að takast á við þetta vandamál og koma í veg fyrir að það komi upp í framtíðinni,“ sagði Djokovic enn fremur en Hurkacz náði að klára sinn leik á sunnudag og fékk því heilan dag í hvíld í gær.
Tennis Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira