Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í dag, meðal annars í vaktinni hér fyrir neðan. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni.

Eldgosið við Litla-Hrút hófst með krafti í gær klukkan 16:40 en síðan þá hefur verulega dregið úr krafti gossins og hraunflæði minnkað. Opnað var fyrir aðgengi fólks að gosinu eftir hádegi. Gangan er um tuttugu kílómetra löng fram og til baka.
Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í dag, meðal annars í vaktinni hér fyrir neðan. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni.