Stefni allt í að gjósi á milli Fagradalsfjalls og Keilis Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 7. júlí 2023 13:57 Keilir og svæðið í kring úr lofti. Þar er líklegast að byrji nú að gjósa. Vísir/RAX Það stefnir allt í það að gangurinn undir svæðinu á milli Fagradalsfjalls og Keilis sé að fara að gjósa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá rannsóknarstofu Háskóla Íslands í eldfjallafræði og náttúruvá. 7000 skjálftar hafa mælst síðan skjálftahrinan hófst á Reykjanesi þann 4. júlí og innflæði kviku er tvöfalt hraðari en í fyrra. Í tilkynningunni segir að komi gosið upp á þessu svæði og afl gossins verði svipað því sem var í gosinu í fyrra og eiginleikar kvikunnar svipaðir þá sé líklegast að hraunflæðið fylgi rennslileiðum á korti sem má sjá hér að neðan. „Því sunnar sem gosprungan er því meiri líkur eru á því að hraunið flæði yfir gígana og hraunið frá 2022 og niður í Meradali,“ segir í tilkynningunni. „Ef hún opnast miðja vegu þarna á milli, er líklegast að hraunið renni til austurs í átt að Núpshlíðarhálsi. Því nær Keili sem gosprungan þá aukast líkurnar á því að hraun flæði til norðurs og niður eftir hlíðum Þráinskjaldar.“ Innflæði kviku tvöfalt hraðar en í fyrra Í tilkynningu Veðurstofunnar kemur fram að um 7000 skjálftar hafa mælst frá því að hrinan hófst á Reykjanesskaga þann 4.júlí síðastliðin. Hrinan er vegna nýs kvikuinnskots á mili Fagradalsfjalls og Keilis. „Þrátt fyrir minnkandi skjálftavirkni bendir aflögun sem mæld er með GPS og InSAR eindregið til þess að kvika sé að færast nær yfirborði,“ segir í tilkynningunni. Gliðnun er eftir um 2.8 kílómetra línu á milli Fagradalsfjalls og Keilis með miðju rétt norðan við litla Hrút sem er í mjög góðu samræmi við það sem skjálftavirkni hefur sýnt, að sögn Veðurstofunnar. Mælingar sýna einnig að innflæði kviku er næstum tvöfalt hraðar en í aðdraganda gossins í ágúst 2022, en heildarrúmmál kviku sem komið hefur upp í efri hluta skorpunnar er svipað eða um 12 milljón rúmmetrar. Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Grindavík Vogar Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Tíunda skotið klikkaði Erlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Fleiri fréttir Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Sjá meira
Í tilkynningunni segir að komi gosið upp á þessu svæði og afl gossins verði svipað því sem var í gosinu í fyrra og eiginleikar kvikunnar svipaðir þá sé líklegast að hraunflæðið fylgi rennslileiðum á korti sem má sjá hér að neðan. „Því sunnar sem gosprungan er því meiri líkur eru á því að hraunið flæði yfir gígana og hraunið frá 2022 og niður í Meradali,“ segir í tilkynningunni. „Ef hún opnast miðja vegu þarna á milli, er líklegast að hraunið renni til austurs í átt að Núpshlíðarhálsi. Því nær Keili sem gosprungan þá aukast líkurnar á því að hraun flæði til norðurs og niður eftir hlíðum Þráinskjaldar.“ Innflæði kviku tvöfalt hraðar en í fyrra Í tilkynningu Veðurstofunnar kemur fram að um 7000 skjálftar hafa mælst frá því að hrinan hófst á Reykjanesskaga þann 4.júlí síðastliðin. Hrinan er vegna nýs kvikuinnskots á mili Fagradalsfjalls og Keilis. „Þrátt fyrir minnkandi skjálftavirkni bendir aflögun sem mæld er með GPS og InSAR eindregið til þess að kvika sé að færast nær yfirborði,“ segir í tilkynningunni. Gliðnun er eftir um 2.8 kílómetra línu á milli Fagradalsfjalls og Keilis með miðju rétt norðan við litla Hrút sem er í mjög góðu samræmi við það sem skjálftavirkni hefur sýnt, að sögn Veðurstofunnar. Mælingar sýna einnig að innflæði kviku er næstum tvöfalt hraðar en í aðdraganda gossins í ágúst 2022, en heildarrúmmál kviku sem komið hefur upp í efri hluta skorpunnar er svipað eða um 12 milljón rúmmetrar.
Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Grindavík Vogar Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Tíunda skotið klikkaði Erlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Fleiri fréttir Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Sjá meira
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent