Formúla 1 snýr aftur til Kína á lengsta tímabili sögunnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. júlí 2023 18:46 Lewis Hamilton bar sigur úr býtum síðast þegar kínverki kappaksturinn var haldinn árið 2019. Vísir/Getty Í fyrsta sinn síðan fyrir kórónuveirufaraldurinn mun Formúla 1 snúa aftur til Kína á næsta tímabili. Kínverski kappaksturinn átti að snúa aftur á þessu tímabili, en vegna óvissu í landinu vegna kórónuveirufaraldursins í upphafi árs var ákveðið að blása kappaksturinn af. Í upphafi þessa árs voru enn strangar samkomutakmarkanir í gildi þar í landi og óeirðir ríktu á götum úti vegna þeirra. Samkomutakmörkunum hefur þó verið aflétt og því verður hægt að halda kappaksturinn. Formula One released its 2024 race calendar, which features a return of the Chinese Grand Prix and a few more Saturday races.@mwc13_3 breaks down the 24-race slate — the longest F1 season.https://t.co/xWXIyo7P9j— The Athletic (@TheAthletic) July 5, 2023 Það verða því alls 24 keppnir á næsta tímabili, sem er met. Á yfirstandandi tímabili áttu einnig að vera 24 keppnir, en hætt var við bæði kínverksa kappaksturinn og ítalska kappaksturinn. Næsta tímabil hefst í Sádi-Arabíu áður en haldið verður til Barein, en þær keppnir verða haldnar á laugardögum í staðinn fyrir sunnudögum vegna áhrifanna sem þær myndu hafa á íslömsku hátíðina Ramadan. Akstursíþróttir Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Kínverski kappaksturinn átti að snúa aftur á þessu tímabili, en vegna óvissu í landinu vegna kórónuveirufaraldursins í upphafi árs var ákveðið að blása kappaksturinn af. Í upphafi þessa árs voru enn strangar samkomutakmarkanir í gildi þar í landi og óeirðir ríktu á götum úti vegna þeirra. Samkomutakmörkunum hefur þó verið aflétt og því verður hægt að halda kappaksturinn. Formula One released its 2024 race calendar, which features a return of the Chinese Grand Prix and a few more Saturday races.@mwc13_3 breaks down the 24-race slate — the longest F1 season.https://t.co/xWXIyo7P9j— The Athletic (@TheAthletic) July 5, 2023 Það verða því alls 24 keppnir á næsta tímabili, sem er met. Á yfirstandandi tímabili áttu einnig að vera 24 keppnir, en hætt var við bæði kínverksa kappaksturinn og ítalska kappaksturinn. Næsta tímabil hefst í Sádi-Arabíu áður en haldið verður til Barein, en þær keppnir verða haldnar á laugardögum í staðinn fyrir sunnudögum vegna áhrifanna sem þær myndu hafa á íslömsku hátíðina Ramadan.
Akstursíþróttir Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira