Vaktin: Beðið eftir eldgosi Hólmfríður Gísladóttir, Ólafur Björn Sverrisson, Magnús Jochum Pálsson og Kristinn Haukur Guðnason skrifa 5. júlí 2023 09:27 Flestir stærstu skjálftarnir sem mælst hafa undanfarinn sólarhring hafa átt upptök sín á svæðinu á milli Fagradalsfjalls og Keilis. Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi Almannavarna, segir menn nú frekar gera ráð fyrir að gos hefjist en ekki. Fundað var um stöðuna í morgun og óvissustigi hefur verið lýst yfir. Hjördís segir næsta bráða verkefni að miðla upplýsingum til ferðamanna en gamla gossvæðinu í Meradölum hefur ekki verið lokað enn sem komið er. Varað hefur verið við grjóthruni á svæðinu. Sjö skjálftar hafa mælst yfir fjórum, sá stærsti 4,6 stig. Þá hafa samtals 2.078 skjálftar mælst frá því í gær, þar af um 600 frá því klukkan 6 í morgun. Náttúruvársérfræðingur Veðurstofu sagði í samtali við Vísi í morgun að nú væri fylgst með því hvort skjálftarnir yrðu grynnri með tímanum, sem væri besta vísbendingin um líkurnar á gosi. Talið er að skjálftarnir hingað til séu að orsakast vegna kvikuinnskots á um fimm kílómetra dýpi. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgdist með þróun mála í vaktinni í dag en henni er nú lokið. Fréttin var uppfærð klukkan 23:30.
Hjördís segir næsta bráða verkefni að miðla upplýsingum til ferðamanna en gamla gossvæðinu í Meradölum hefur ekki verið lokað enn sem komið er. Varað hefur verið við grjóthruni á svæðinu. Sjö skjálftar hafa mælst yfir fjórum, sá stærsti 4,6 stig. Þá hafa samtals 2.078 skjálftar mælst frá því í gær, þar af um 600 frá því klukkan 6 í morgun. Náttúruvársérfræðingur Veðurstofu sagði í samtali við Vísi í morgun að nú væri fylgst með því hvort skjálftarnir yrðu grynnri með tímanum, sem væri besta vísbendingin um líkurnar á gosi. Talið er að skjálftarnir hingað til séu að orsakast vegna kvikuinnskots á um fimm kílómetra dýpi. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgdist með þróun mála í vaktinni í dag en henni er nú lokið. Fréttin var uppfærð klukkan 23:30.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira